Leita í fréttum mbl.is

500.000 kindur í viðbót ?

á afrétti Íslands?

Baugstíðindi greina frá því að Evrópubandalagið vilji kaupa miklu meira kindakjöt en áður.

Hvernig er kindakjöt ræktað?

Þolir afrétturinn svona mikið fé í viðbót? Eða ætla bændur framvegis að rækta 500.000 kindur í viðbót á grónu landi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Er þetta Hagfræði Tryggva þórs Herbertssonar Baugspenna?

Vilhjálmur Stefánsson, 12.5.2011 kl. 23:31

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Halldór. Afréttur Íslands þolir ekki fleiri kindur. Það veit ég fyrir víst, vegna minnar þekkingu á ofbeit á Íslandi.

 Ólafur Dýrmundsson var landnýtingar-ráðunautur fyrir nokkrum áratugum síðan, og þá þurfti að fækka fé á afréttum til að vernda landið fyrir ofbeit.

 Rofabörð voru algeng, sem er merki þess að ofbeit sé á ferð. Það er ekki hægt að horfa fram hjá þessari staðreynd mála! Hvernig hafa Baugs-fjölmiðlar hugsað sér að rækta kjötið? Kanski í blómapottum?

 Ég sé Þorstein Pálsson vel fyrir mér við þannig garðyrkjustörf á Íslandi í framtíðinni, til að fullnægja eftirspurn ESB á lambakjöti frá Íslandi! Gangi honum vel með sína grænu fingur í þeirri ræktun! Hann ætti kannski að ská sig í Landbúnaðar-háskólann áður en hann ætlar að kenna okkur meira um kjötræktun í framtíðinni?

 Eggið getur aldrei kennt hænunni. Það er gamall og nýr sannleikur, sem Þorsteinn Pálsson og fleiri verða að skilja.

 M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.5.2011 kl. 23:35

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Fyrir mér var þessi frétt heldur kindug.

Helga Kristjánsdóttir, 12.5.2011 kl. 23:55

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það er fullt af Íslendingum sem hefur ekki tekjur til að kaupa sér lamba kjöt, og er það breyting var því sem áður þegar þetta var dýrast kjötmetið í augum dansk almennings: það er dilkarnir lömb sem étið gras eitt sumar. Við flytjum inn atvinnuleysi og fátækt , afleiðinginn verður sú að gráðugir sökkva með að lokum.  Hér um árið vildu hægri menn ekki að þjónustu geirar borguðu skatta, Atvinnurekendur vildu hafa vaðið fyrir neðan sig og borga frekar minna en meira af vöxtum og sköttum. Ég er sömu skoðanir að betra er dautt en rautt.

Þjóð sem þarf erlenda fjárfesta til að fæða og kæða og byggja yfir almenna launþega sómasamlega er andlega fátæk eða á hausnum. 

Júlíus Björnsson, 13.5.2011 kl. 02:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 3418262

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband