27.5.2011 | 14:51
Þeir láta mest af ...
Ólafi kóngi sem hvorki hafa heyrt hann né séð.
Þetta dettur mér jafnan í hug þegar ég hitt margt sómafólk sem vill endilega ræða málefni Sjálfstæðisflokksins við mig. Eins og ég hafi eitthvað að gera með þá miklu stofnun eða vegferð hennar, umfram aðra flokksmenn.
Þetta sóma fólk geysir sig yfir forystumönnum flokksins í fortíð og nútíð og hefur ráð undir hverju rifi. Þangað til kemur að spurningunni: Úr því að þú vilt ekki þennan, viltu þá hinn?
Undantekningarlaust er hinn ómögulegur líka vegna þessa eða hins. Traustið sé einnota hugtak og allir Sjálfstæðisþingmenn hafi sitthvað röndótt á samviskunni sem geri þá óhæfa og svo þar fram eftir götunum endalaust. Hvern viltu þá ? Yfirleitt kemur ekkert svar nema það, að hann Ólafur Thors hafi verið ágætur og líka Bjarni Benediktsson gamli. Enginn úr nútímanum er nógu góður til að leiða þennan flokk úr því að maður getur ekki skaffað viðmælandanum nýjan Davíð.
Ég er orðinn uppgefinn á því að hvetja þetta fólk til þess að láta sig Sjálfstæðisflokkinn varða. Mæta á fundi og leggja sig fram. Nei, því finnst að það hafi fullt leyfi til að sitja á girðingunni og henda skít í alla sem ganga fram í nafni flokksins en koma sjálft ekki fram með neinar tillögur til úrbóta eða tala fyrir þeim. Þetta fólk kýs hugsanlega flokkinn á góðum degi en líklega þá frekast af því að hinir valkostirnir eru svo hræðilegir.Og vissulega eru þeir það.
Maður getur auðvitað kosið Jón Gnarr eða Þráinn Bertelsson einu sinni í fýlukasti en í næstu kosningum mun maður hugsa öðruvísi. Í næstu kosningum verður kosið milli fjórflokkanna. Fýluflokkarnir fá sjálfsagt eitthvað en vonandi ekki þannig að þeir fái úrslitaáhrif sem getur þó auðvitað skeð. Við þurfum að fá tveggja flokka stjórn strax með mikinn meirihluta sem getur tekið til óspilltra mála. Þessu mótmæla menn yfirleitt ekki en segja samt, að allt þetta lið í fjórflokkunum sé ómögulegt og ekkert á því að byggja. Það veit bara ekki hvað á að koma í staðinn. En það kjósi allavega ekki þetta núverandi lið.
Það þýðir ekkert að vera rökræða við þetta fólk eða svona hálvelgjulið um hversu ómögulegur þessi eða hinn Sjálfstæðismaðurinn er og illa til forystu fallinn. Takið eftir því að þessi umræða snýst aðeins um Sjálfstæðiflokkinn. Enginn nefnir hver eigi að taka við Samfylkingunni eða VG. Öllum virðist slétt sama um þessa flokka eða hvaða þeir geri.
Þó þeir láti mest af Ólafi kóngi sem hvorki hafa heyrt hann né séð, þá skipti þó sköpum hverjir sáu hann og heyrðu. Það er það sem skiptir máli í lífinu, að bæði sjá og heyra. Líka Sjálfstæðisflokkinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:55 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég læt mér miklu skipta, um framtíð landsins. Og hefði ég tök og kosti á, myndi ég mæta á fundi flokksins og láta til mín taka. En þar sem ég hef það ekki sem stendur, reyni ég að láta í mér heyra hér.
Það sem þarf að breita, er áhrifum einkavæðingarinnar. Einkavæðingin, sem gerðu í anda erlendra ríkja, var gerð til að gera öðrum ríkjum eins og Bandaríkjunum, kleift að reka og eiga rekstur innan Evrópu. Sjálfstæðismenn, hefðu öðrum fremur, átt að gera sér grein fyrir því að slíkt væri ekki í anda sjálfstæðis landsins. Enda missti landið sjálfstæði sitt á sínum tíma, vegna þess að stjórn og rekstur, varð rekin erlendis frá.
Ekki er hægt að taka aftur, það sem gert er. En það verður á einhvern hátt að stemma stigu við þróuninni, áður en í oefni er komið.
Hverjir standa í forvegi, er í sjálfu sér ekki aðal atriðið. Á meðan þessir aðilar beita sér fyrir þeirr stefnu sem ákeðið er um. Persónugerfingin er stór þáttur í kosningum, en stefnan er það sem á að skapa málefnið. Þó þarf flokkurinn að sjá til þess, að enginn einn verði svo lengi við stólinn að hann byrji að telja stólinn vera ætlaðan sér einum, og persónugeri stólinn en ekki málefnið.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 27.5.2011 kl. 15:14
Má ég nefna Illuga Gunnarsson ?
Mér finnst hann virkilega til forustu fallinn, um leið og hann hefur framkomu sem hugnast mér mjög vel.
Sigurður Alfreð Herlufsen, 27.5.2011 kl. 15:46
Tek undir með Sigurði Alfreð...Ég reini að gleima hver leiðir Flokkinn núna...
Vilhjálmur Stefánsson, 27.5.2011 kl. 16:27
Vil minna men á að Illugi var í stjórn sjóðs 9, er sammála Halldóri alltof margir tala en, en þora svo ekki að skipta sér af.
Magnús Jónsson, 28.5.2011 kl. 00:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.