30.5.2011 | 22:03
Ţjóđverjar til bjargar
í atvinnumálum Evrópu!
Grćningjum í Ţýskalandi hefur tekist lengi ađ ćsa ţóđina svo gegn byggingu kjarnorkuvera ađ nú sauđ uppúr ţegar slysin urđu í Japan og hćgt var ađ sjá sambćrilegt fyrir sér í ţröngbýlu Ţýskalandi. Samtímis ţví kallar hinn öflugi iđnađur Ţjóđverja á sífellt meiri orku ţannig ađ ţeir eru fastir í Catch22.
Frakkar hafa fyrir löngu séđ sér leik á borđi og rađađ kjarnorkuverum á landamćri sín ađ Ţýskalandi og séđ ţeim fyrir straumi. Ţađ gefur auga leiđ ađ nokkrar vindmillur geta ekki leyst fjórđung rafmagnsnotkunar í ţessu mikla iđnađarveldi á ţeim nćstu árum sem líđa til lokunar núverandi kjarnorkuvera Ţjóđverja.
Ţjóđverjum finnst ţađ skiljanlega óţćgileg tilhugsun ađ sitja ofan á verunum sínum sjálfir. Ţeir eru ţví tilbúnir ađ kaupa soltnar undirmálsţjóđir til ađ hafa ţessa ofna heima hjá sér. Kjarnorkuslys í Grikklandi hefur ţá ekki önnur áhrif hjá ţeim en rafmagnstruflanir. Kratar eru yfirleitt allstađar eins og hjálendur Ţjóđverja í Evrópusambandinu eru áreiđanlega áreiđanlega tilbúnar ađ ráđstafa löndum sínum sínum undir rafmagnsiđnađ fyrir heittţráđar evrur.
Hérlendis birtist ţetta í vaxandi málflutningi fyrir ţví ađ selja Evrópusambandinu fallvötnin og hverina okkar í gegnum sćstreng međan kratarnir fitna sjálfir í Brüssel en alţýđan stritar í Noregi. Svo er nóg pláss á örćfum Íslands fyrir kjarnorkuver til ađ selja meiri straum á Ţýskaland í samrćmi viđ kratíska alţjóđahyggju um ađ vera ţjóđ međal ţjóđa.
Ţađ má segja ađ Ţjóđverjum gangi núna snöggtum betur ađ nýta ofurmenna-og undirmannahugtakiđ heldur en ónefndum manni á síđustu öld. Evran er greinilega betri en byssukúlan í ţeim tilgangi. Enda er enginn borgarmúr svo hár ađ asni klyfjađur gulli komist ekki yfir hann svo vitnađ sé í Filipus frćnda. En Dolli var kannski ekki svo skilningsgóđur á töfra fjármagnsins umfram ofbeldiđ enda mađur augnabliksins.
Ţannig koma Ţjóđverjar núna til bjargar Evrópusambandinu á elleftu stundu. Sambandsríkiđ er ađ fćđast međ miđlćga Róm og skattlöndin í kring.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Eftirtalin Ríki EU [ESB]: Búlgaría, Tékkóslaóvakía, Eistland, UngverjaLand, Lettland, Litháen, Malta, Polland, Portugal, Slovakía, Rúmenía, eru alls: neytenda markađir međ 111 milljónir íbúa. Ţjóđartekjur á haus er metnar af USA um 18.000 $ á einstakling.
Rök ríkja međ hćrri tekjur en međaltaliđ í ESB 32.000 $ á mann eru ađ ţá ef ţeirra neytendamarkađir eru fjölmennir ţá lađi ţađ ađ fjárfesta frá öđrum löndum til keppni á ţeirra mörkuđum, Líka vegna tolla EU [ESB] til verndar innri tćkni og fullvinnslu sölukeppni gagnvart 92 % jarđarinnar ţá tryggi ţađ ţeim yfirburđi til auka innritekjur sínar á neytenda mörkuđum hinna Međlima-Ríkjanna.
Rök ESB sinna er svolítiđ hinseigin: ESB er 500 milljarađa markađur ţar sem eftir ţó nokkru er ađ slćgjast.
Fyrir utan kostnađ viđ stjórnmálasavinnu og tjáningar frelsi í ráđgefandi nefndum verđur ekki séđ ađ mikiđ meira sé í bođi.
EF ESB viđurkennir ađ USA sé talsvert ríkari neytendamarkađur almennt, og ESB ekki geti keppt viđ viđ Asíu í lávörufjöldaframleiđslu, ţá skil ég ekki ađ Íslandi eiga mikla mögleika lokađ inn í ESB nćstu 30 ár. Ég sé ekkert líkt međ ofangreindum ríkjum og Íslandi efnahagslega, enda ekki međ légleg gleraugu.
ESB var greitt niđur ár hundruđum saman međ nýlendu góssi, ţessir tímar fáfrćđi utan Íslands eru búnir. ESB 8% er búin ađ vera nćst aldirnar. Fáar fyrirverandi nýlendur hafa góđa reynslu af ţessu níska liđi sem rćđur ţar. Ísland er langt fyrir aftan aumustu ríki ESB til ađ geta fengiđ auminja niđurgreiđslur. Ţjóđverjar t.d. hafa vit á fjármálum og vita ađ Íslandingar almennt hafa ekkert viđskiptavit. Íslendingar eru sagđir vera duuglegri ađ borga skuldir en Grikkir. Ţađ er virđingarvert en ekki kostur nema í augum lándrottna.
Júlíus Björnsson, 31.5.2011 kl. 02:55
Upphaflega var ESB góđ hugmynd, en ţađ var međ ţađ fyrir augum ađ stjórnmálamenn Evrópu höfđu eitthvert bein í nefinu. En ef ESB er bara erindrekar, sem reka stefnu sem ţjónar bandaríkjanna. Ţá getur Evrópa aldrei orđiđ annađ en annars flokks.
Sem dćmi má nefna póstţjónustu, sem gefin var frjáls. Ţetta ţjónađi einungsi bandaríkjunum, sem komu međ sína stćrstu postţjónustur hér. Sama gildir um ýmsar ađrar ţjónustur, en einkavćđing ţessa, frá hinu "hálf" socialistiska kerfi sem áđur var, ţjónar ekki Evrópu, eđa ESB.
Ađ lokum má nefna hernađar íhlutanir bandaríkjanna, sem einungis ţjóna ţeirra eigin hagsmunum.
Međan svona stendur á, og Evrópa hefur ekkert til ađ bjóđa, annađ en ađ vera ţjónar ... ţá mun ESB verđa í neđsta sćti. Innlimun austantjalds ríkja, ţjónar einungis til ađ kaffćra ESB, en hvorki ţýskaland né frakkland getur stađiđ undir ţví ađ gefa ţeim af brjóstamjólk, frekar en sovíet ríkin á sínum tíma.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 31.5.2011 kl. 17:18
Hér var mjög góđ póstţjónusta fyrir 40 árum, allir mjög ánćgđir bćđi starfsmenn og neytendur. Spurningin er hvort ţessi alhćfing um starfsmenn og neytendur eigi viđ í dag. Póstţjónusta í USA fyrir 40 árum, hafđi á sér ákveđiđ orđspor fyrir 40 árum, eins og heilbrigđisgeirinn.
Ţađ eru ekki allir geirar sem bjóđa upp á verđmćta sköpum sem tengist afköstum. Geti til ađ uppfylla starfskyldur, er forsenda fyrir ráđningu. Reka á ţann sem rćđur of lítin manskap eđa mannskap sem er óhćfur til uppfylla fyrirfram skilgreindar skildur sínar. Ein leiđ ađ finna slíka ráđningastjóra, er ađ fylgjast međ hvort sem ráđnir starfsmenn fara hafa orđ á ţví ađ ţeir séu duglegri í samburđi viđ hina. Ţví ţađ merkir ef ţessu duglegu er hćfir ţá eru ţessu minna duglegir ţađ ekki. Skattgreiđendur vilja borga fasta skatta [launa og ađstöđu], ţađ tryggir ađ ţeir geti skilađ meiri söluskatti [vsk].
Júlíus Björnsson, 31.5.2011 kl. 18:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.