9.6.2011 | 21:12
Erlendur gjaldmiðill
á Íslandi er draumsýn ýmissa sem halda i sakleysi sínu, að þá verði allt gott á Íslandi. Hér verði hægt að fá óverðtryggð lán til langs tíma á 5 % vöxtum, engin verðbólga verði og svo framvegis. Síðasta uppfinningin er að fá hingað kanadadollara af því að það gengur svo brösótt með evruna.
Grikkir standa frammi fyrir því að öll laun í landinu verða að lækka um 25 % eða Grkkland fer á hausinn. Og auðvitað fer Grikkland á hausinn því enginn verkalýðsforkólfur samþykkir að lækka kaupið fyrir sitt fólk sem búið er að hækka með ærinni fyrirhöfn, svo sem skrúfugerð og verðhækkunum í kjölfar þeirra. Nóg er nú dýrtíðin fyrir.
Við þessar aðstæður tala Íslendingar um það eins og sjálfsagðan hlut, að við þurfum bara að skipta út ónýtri krónunni okkar svo nýjusu kauphaækkanir geti orðið varanlegar.Og fjöldi félaga með lausa "kjarasamninga" sem eru ef grannt er skoðað aðeins spurning um hversu verðbólgan eigi að vera mikil og hversu mikið meiri hjá öldruðum og öryrkjum. Á netinu í dag er gamla fólkinu bent á það hversu mikið kjör þess og aðbúnaður muni batna ef það fengi að fara í fangelsi í stað elliheimila. Því miður ekki alveg út í hött.
Á Íslandi er Starfsgreinasamband með 18 félögum. Ég held að starfandi séu tugir félaga til viðbótar sem geta farið í verkföll til þess að knýja fram kjarabætur. Veikt ríkisvald okkar hefur sýnt sig að geta ekkert í viðskiptum við þessa óaldarflokka, sem ríða um héruð og taka það af bændum sem þeim sýnist, rétt eins og höfðingjarnir gerðu á Sturlungaöld þegar sláttur var úti og hægt var að fara að stunda slátrun á óvinum höfðingjanna.Í þeim túrum fengu bændur bæði að éta og fara á fyllerí svo að þeir létu ekki bíða lengi eftir sér þegar slíkt bauðst.
Er ekki kominn tími til að við högum fjármálaumræðunni í þjóðfélaginu á raunsæjan hátt? Veltum fyrir okkur af hverju Þýskaland er svo máttugt sem það er? Af hverju launin hafa ekki hækkað þar í takt við Grikkland? Af hverju Íslendingar geta ekki haft annan gjaldmiðil í landi sínu annan en þann, sem þeir geta svikið, hrakið, falsað, stolið og logið að sjálfum sér með eins og þá lystir? Við höfum hreinlega ekki félagsþroska til annars.
Á tímunum fyrir 2008 máttu allir eiga þá gjaldmiðla sem þeir vildu og setja í skúffur hjá sér eða eyða í útlöndum. Er það ekki ásættanlegra markmið að skapa þá tíma aftur heldur en að krefjast erlends gjaldmiðils í landinu? Skipta á Steingrími, Mávi og einhverjum nýjum Davíð?
Meðan við búum við okkar agaleysiá vinnumarkaði þá förum við beinustu leið í flokk með Grikklandi ef við ekki höfum ekki krónuna. En erlenda gjaldeyrisfrelsið frá Davíðstímanum væri ágætt að endurheimta. Og það gerist með atvinnu og fjárfestingu í landi krónunnar góðu sem bjargaði okkur frá hörmungum Grikkja, Íra, Spánverja og Portúgala.
Það er hægt að fá þessa tíma aftur alveg eins og þjóðarsáttin virkaði á sínum tíma. En til þess þarf að endurheimta vitið sem nú er ekki að störfum í þjóðfélaginu. En það er þarna úti einhversstaðar og einhverntíman kemur það til baka og stynur við þungann eins og Káinn reyndi á sjálfum sér. Þá verður krónan jafngóð og hver annar erlendur gjaldmiðill.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 3420597
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Ísland er byrjað á því að lækka öll laun hér og það að Brussel ákverðu að 263 krónur skul verða á krónunni innan skammt lækka öll laun enn betur.
CIP eftirspurnarmæling á almennum markaði í USA hefur sýnt um 4,5% hækkannir, að meðlatali ári þar, á eftirspurn síðan 1974. 2005 eða í dag um fimm ár er orðin stefnubreyting á kaup mun ekki hækkana nemum 3,0% ári almennt í framtíðinni þar að mínu mati.
Á fjálsum mörkuðum, athugið frjálsi almenni neytenda markaðurinn er stærsta kauphöllinn, og litlu hallirnar fylgja sömu lögmálum og byggja sínar tekjur á vexti CIP. Þar er greinlega markmið að allir hækki jafnt á fimm árum ekki að allir lækki og hækki í einu: Íslenska kommúnista afbrigðið. Stöðug veltuauking í kauphöll er best, engin veltuaukning dregur úr lífsþróttir sannar hægri manna. Apartheid stefna lögaðilum forganraðað með til fasteigna í efnhagsreikningi. Barnalegt. Bankar látnir sýna hátt áhættu eiginfé. Vsk. fyrirtæki komast ekki í kauphöll til að fjármagna sig og sanna sitt "goodwill" Bankar látnir sýna raunhagvöxt meir en vsk. reksturinn. Erlendis borga Bankar ekki raunvexti umfram vöxt CIP til almennings. Það kostar reiðu fé að vertryggja. Banka gera út á lána allt í örugg bréf sem skila ávöxtum með lámarks reiðfjárkostnaði. Hér nægir eitt Aðal útibú með Seðlabankahlutverk. Siðan geta útbústjórar verið í keppni í ótal útbúum [sjálfábyrgum rekstrar einingum] að skila sem bestu framlagi til eignanda. Gætu fengið bónsu á 5 ára fresti: minna áhættueiginfé meiri bónus. Ríkisjóður ætti að geta fjármagnað sig á því að gefa út raunvaxta laus fasteigna lán til 30 ára. Veðsöfnin má svo leiga bönkun til auka lánshæfi þeirra. Króna getur aldrei orðið erlendur gjaldeyrir. Hinsvegar getur góð stjórna á landinu aukið eftirspurn eftir verðnætum sem fást ekki keypt nema með því að kaup krónur til að greiða fyrir þau. Þá verður til nóga af gjaldeyrir í Landinu. Gefa Brussell öll gróðatækifæri hér eru mistök til langframa. Tækifæri í viðskiptum er líka kallað arður eða raunvextir. Fátækar þjóðir neyðast til að afsala sér tækifærum og fá erlendarfjárfestingar. Stöndugar þjóðir, á jafréttis grunvelli skipast á tækufærum innbyrðis: þær hafa Val. Fyrirtæki í rekstri sem ekki hefur val er staðnað og græðir ekki neitt til að auka innri gjöld sín. Hagræða í rekstri hér er eins og skera öll gjöld niður heima sér og lifa á vatni og mjöli. Menn hagræða til að hækka laun og auka sitt "goodwill" til að geta fjámagnað sig í kauphöllum. Ég vill frekar gefa Kanada eða USA fjárforðræði yfir Íslandi en Brussell. Vegna þess að fátækramörkin í dollurum talið, eru miklu hærri þar en í ESB.
Júlíus Björnsson, 10.6.2011 kl. 02:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.