16.6.2011 | 16:08
Ţorvaldur međ lausnina !
á hruninu. Hann segir ađ bćđi Stjórnlagaráđ og stjórnlaganefnd (hver er munurinn?)hafi kynnt tillögur um ađ fćra valdiđ til ađ skipa dómara og ríkissaksóknara til forseta Íslands. Ţetta mun greinilega duga til ađ hindra ađ ríkisstjórn ( sem Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur vćru í) geti fariđ fram án nćgilegs ađhalds og eftirlits eins og hann segir í vćntanlega velborgađri fimmtudagsgreininni.
Ţorvaldur virđist sannfćrđur um ađ hruniđ hafi veriđ ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins ađ kenna sem óđ uppi vegna veikleika í stjórnarskránni" án nćgs ađhalds og eftirlits af hálfu Alţingis og dómstóla". Hann virđist líka vera farinn ađ sjá í hyllingum, ađ verđi til dćmis hann í embćtti Forseta Íslands, ţá verđi honum betur treystandi en Aţingi ađ skipa flest embćtti ţjóđarinnar.
Ţađ kemur ekki fram í greininni hvernig ţessi alvísi forseti á ađ vera kjörinn. Á hann ađ vera venjulegur minnihlutaforseti, sem er kosinn í einhverri vinsćldakosningu kjörtímabil eftir kjörtímabil án mótframbođs, ţar sem eiginkonan og útlitiđ vigtar jafn mikiđ eđa meira en stjórnmálahćfileikar og fundvísi á góđa kandídata í ćđstu embćtti? Eđa á hann ađ vera ţekktur röskleikamađur í pólitík og heimshornasirkill sem er allstađar inni á gafli ađ selja lambakjöt, bankastarfsemi og ađrar sérhannađar íslenskar vörur?
Satt ađ segja eru hugmyndir Ţorvaldar sem hann kynnir í langri grein í Baugstíđindum í dag, ţess eđlis ađ ég kćri mig persónulega ekki um eina einustu ţeirra ef ég á ađ bera ţćr saman viđ núverandi tilhögun mála. Í mínum huga er Alţingi ćđsta stofnun ţjóđarinnar sem Ţorvaldur rćđst gegn međ ţessum líka ákafa og virđist ţar međ hvorki skilja sitt hlutverk né annarra stođa ţjóđfélagsins.
Alţingi er ađ vísu ólýđrćđislega kosiđ um ţessar mundir og ég hefđi auđvitađ viljađ fá jafnan atkvćđisrétt. Ekki kom Ţorvaldur međ neinar tillögur í ţá veru í dag. Núverandi Alţingi er líka skipađ fólki sem hefur ađ mínu viti skerta dómgreind, og má ţá miđa viđ ţjóđina í ţjóđaratkvćđagreiđslum sínum. Ţess vegna fyndist mér best ađ ţetta Alţingi fari heim til sín sem fyrst og önnur tilraun verđi gerđ til ađ kjósa ţangađ fólk međ meira viti.
Ţorvaldur virđist gersamlega ónćmur fyrir ţeirri stađreynd ađ ţađ stendur ekki til ađ breyta stjórnarskránni nema Alţingi hafi til ţess vilja. Ţađ stendur svo í núgildandi stjórnarskrá. Landsmenn eru löngu búnir ađ sjá absúrdismann sem felst í störfum ţessarar umbođslausu stjórnlaganefndar sem Ţorvaldur virđist halda ađ sé einhver tímamótasamkunda mannkynsfrelsara. Margir ekki minni menn eru búnir ađ strita viđ endurbćtur á stjórnarskrá í áratugi en hćgt hefur miđađ. Öllu ţessu brambolti Ţorvaldar var auđvitađ komiđ af stađ af reyksprengjuríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur án vitrćns undirbúnings. En sú ríkisstjórn hangir nú blessunarlega á bláţrćđinum einum í mynd Ţráins Bertelssonar.
Ţađ skađar kannski ekki neinn ţó ađ ţessi sandkassaleikur skili einhverjum ábendingum um breytingar á stjórnarskrá til batnađar. En ţađ er fráleitt ađ ég ćtli ađ sćtta mig viđ Ţorvaldur Gylfason fćri mér einhverja Magna Carta sem hann ćtlar ađ kokkeyra ofan í Alţingi og ég á ađ hafa í veganesti í ferđina međ honum til Brüssel.
Stjórnarskráin á engan ţátt í ţeirri vitleysu í "kjarasamningum" sem nú fer fram í ţjóđfélaginu án atbeina Alţingis eđa ţá nýrri gjafakvótahringferđ ríkisstjórnarinnar. Ţađ er samsetning Alţingis nú um stundir sem viđ súpum seyđiđ af, ţví hún er međ allra lélegasta móti í lýđveldissögunni. Hefđi ţađ ekki veriđ fyrir atbeina forseta vors, vćrum íslendingar nú í enn meiri vanda fyrir atbeina ţessa Alţingis.
Eftir nćstu kosningar verđa allt önnur mál uppi en Ţorvaldur Gylfason heldur núna ađ séu ađalatriđi. Ţjóđinni er ađ margra mati ađ blćđa út vegna forystuleysis Alţingis, sem getur varla afgreitt nokkurn skapađan hlut nema jú ađ stofna prófessorsstöđu Jóns Sigurđssonar, frá Hrafnseyri viđ ónefndan fjörđ, -vćntanlega í hagrćđingarskyni.
Já og svo ađ hjálpa Bandaríkjamönnum ađ eyđa billjón dollurum í ađ ćfa sprengjukast í Libýu af ţví ađ Gaddafi er svo vondur. En getur ekki veriđ er ađ bćđi hann og Saddam Hússein séu samt ţeirrar gerđar stjórnarherrar sem menntunarsnauđum múslímaţjóđum ţeirra hćfa best ? Bendir ekki margt til ţess ađ lífskjör almennings í löndum ţessum hafi bara hrapađ eftir ađ viđ Íslendingar fórum ađ skipta okkur af ţeirra málefnum? En Ţorvaldur vill sem kunnugt er ađ Bandaríkjamenn leggi skatta á bensínnotkun sína til ađ lagfćra lýđrćđishallann gagnvart olíuríkjunum eins og Lybíu og Írak.
Mér finnst ađ prófessor doktor Ţorvaldur ćtti frekar ađ stunda sínar frćđigreinar í hagstjórn sem liggja greinilega ekki á ţessu stjórnlagasviđi. Ţar gćtu fundist lausnir sem mér finnst okkur vanta meira en stjórnarskrá. Til dćmis koma međ tillögur um ţađ, hvernig hagstjórn getur fariđ saman međ ţessum stöđuga ofbeldisframgangi verkalýđsfélaganna í landinu? Vćri ekki hćgt ađ lćra eitthvađ af Maggie Thatcher og ensku veikinni? Getur prófessorinn ekki komiđ međ lausnir?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:30 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3420569
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Hruniđ hér á skýringar í lélegum fasteignaveđlánasjóđum síđa um 1983 ţegar fasteignkostnađur hćkkađ hér á hćtti nóttu um 60% , ţađ voru ţá Apar undir forust klofning úr Sjálfstćđiflokki sem lögđu niđur hér eđlileg Bankakeppni um lántakendur. Jafnvel ţótt Ríkiđ hafi bćđi átt og boriđ ábyrgđ á bönkum voru ţeir samt í fullri keppni um lántakendur á ţeim tímum: ţetta voru lang mest alvöru hćgrimenn ekki síđar tíma rástjórna sinnar ţó ríkiđ vćri atvinnu veitandinn.
Nćst meira háttar hrun valdur hófst 1994 ţegar erlendu Bankarnir hćttu ađ lána Íslensku bönkun beint. Byrjuđu ađ lá í gegnum ţá svipađ og lífeyrissjóđirnir lána í gegnum kauphöll og íbúđalánsjóđ.
Alţjóđabankar hafa mikla reynslu af lánastrafsemi, ţeir vita ađ ef Íslendingar eru orđnir ađilar af EES. Ţá fylgja ţví lánafyrirgreiđlur til hagrćđingar fyrir vćntalega međlimi, eins og lesa má úr lögum EU. Ţeir vita líka í ljósi sinnar reynslu hvađ gerist ţegar hagrćtt er í keppnisgeira til ađ breyta honum í samkeppnigeira sem er ágćtt orđ yfir fákeppni eđa ţríokun. Geiri fer undir Ráđstjórnar eftirlit og verđur grunngeiri. EU saminingar lýsa ţví ţannig, fćkkun mannafla og eignar ađila í geira, alla á ađ greiđa út sem samsvara minnst ţeim tekjum sem hefđu haft ef geiranum hefi ekki veriđ breytt. Í EU viđrast stjórnsýslu geirar líka fá hagrćđingar lán.
Eftirfarandi eiga ţeir ađ vitas sem kunna eitthvađ í sögu:
Hagrćđing í USA grunngeirum og EU grunn geirum, leiđir af sér mikinn eiginfjárbruna í ţessum geirum hús strafsmanna fúna, litlar verksmiđjur fúna, .....
Nýtt eiginféđ fćrist til miđstýringar í stórborgum milljóna neytenda. Sjá allar stórborgir heimsins.
Ţess vegna juku gömlu erlendu lándrottnair veltu nýju einkabankanna, ekki vegna ţess ađ ţeir teldu stjórnendur klára, miđađ viđ allar skriflegu fyrirspurnirnar sem bárust frá Íslandi á ţessum tíma um algengust hluti í bankarekstri erlendis.
Reynslan í alvöru viđskiptum, ekki í Háskóla, ţjálfar menn ađ spyrja aldrei hinn ađilan spurninga sem hann veit ekki svörin viđ fyrirfram.
Spyrja eins og fávís kona. Ţví svörin verđa ţau sem ţú vilt ađ ţau verđi.
Erlendu bankarnir veđjuđu á verđtryggđu neytendasöfninn áđur en ţau fóru úr böndum. Fyrstu einkenni komu fra ađ mati AGS um 1996 til 1998, svo kom fábjánaveđlánakerfi íbúđlánsjóđs međ ráđagerđum um veldisvísislegan verđbólgu vöxt á erlendis alfariđ IRR verđtrygginga lánun, ţar sem verđbólga er ráđgerđ stöđug á lengri tíma en 5 ár.
Í USA er vöxtur á CIP sem leiđbeinir um almennar tekjuhćkkanir neytenda til ađ halda upp fasteignveđum: ţađ í heila öld. Grunnur hćgri raunvísinda hagfrćđi. Hér mćti tengja lámarks tekjur/bćtur viđ CIP USA og jafngreiđlu fasteignaveđlán til lengri tíma en 5 ár. Ég skora á menn ađ koma međ rök gegn ţessari uppástungu.
Íbúđalánsjóđur segir á ensku ađ hann endurfjámagni sig á fimm ára lánum til ađ lána aftur allt í 45 ár. Han geri ráđ fyrir veldisvíslegum vexti verđbólgu byrji hún 3,0 % verđi hún 148% eftir 30 ár. Eingin fá ţeir sem geymi bréfin örugglega fyrstu raunvaxta prósentuna eftir 5 ár. 1998 + 5 ár eru 2003. 2004 var lokađ á meir reiđfjár-sog Íslensku bankanna, ţeir sóttu um stofnum útibúa, Elstu erlendu lánadrottnar sáu sér leika á borđi, međan Aljóđasamfélagiđ ţagđi ţá máttu bankarnir Íslensku byrja ađ greiđa niđurskuldir: breskt reiđufé fćri í hring, ekki til ađ hygla fjölda Íslendinga.
Sjá: ađ gert er ráđ fyrir 148% verđbólgu eftir 30 ár ef hún byrjar í 3,0% segir útlendingu allt um apanna á Íslandi. Ţeir kunna ekki ađ verđtryggja. Erlendis verđtryggja ríkisjóđur og lífeyrisjóđir og bankar alla varasjóđi sína í grunni neytenda. Raunvextir eru svo í kauphöllum, eđa í formi virđisaukaskpandi tekjum einstaklinga. Ţetta vita allir međ ríkjandi hćgri gen.
Júlíus Björnsson, 17.6.2011 kl. 04:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.