Leita í fréttum mbl.is

Skuldaţakiđ

sem Obama er ađ reka sig í er sagt vera 14.300 milljarđar dollara. Republikanar hafa eitthvađ međ ţađ ađ gera ađ hann megi ekki hćkka ţetta međ ţví ađ prenta meiri peninga.

Obama ćtti ađ koma hingađ og hitta mesta hagspeking allra tíma á Íslandi, Steingrím J. Sigfússon. Hann hefur alveg eins og Obama yfirráđ yfir prentvél sem hann notar til ađ framkvćma hugdettur sínar. Vanti 17 milljarđa í Sjóvá, 20 milljarđa í BYR og SPKEF eđa nokkurhundruđ í Samfylkingarbankana ţá eru ţeir bara prentađir og enginn virđist kćra sig um ţađ ađ leita ađ ţví hvernig hann fćrir ţetta í ríkisbókhaldi eđa Seđlabanka. Ţetta bara hverfur.

Icesave-ţingmennirnir 59 niđur viđ Austurvöll virđast ekki spá mikiđ í ţetta enda líklega ekki uppnćmir af smámunum eftir ískalda matiđ. Afleiđingin er ađ Steingrímur er valdamesti Íslendingur fyrr og síđar og notar prentvélina eins og hann eigi hana sjálfur. Međ efnahagslegum skilningisleysi sínu og skatthugsun er hann ađ reisa múrana um Alţýđulýđveldiđ Ísland sem mun fćra ţjóđfélagiđ og lífskjör ţegnanna aftur til fortíđar. Ţađ mun taka áratugi ađ ná ţjóđfélaginu út úr ţeim ógöngum sem ţessi ríkisstjórn er koma landinu í ef ţađ ţá tekst nokkurntíman í náđarfađmi Evrópusambandsins.

Skattekjur falla ţrátt fyrir stöđugar hćkkanir á sköttum, atvinna dregst saman, atgervisflóttinn stendur dag og nátt, engin fjárfesting á sér stađ í landi ţar sem enginn eygir ađ nein betri framtíđ sé í augsýn. Ríkisstjórnin ćtlar ađ sitja eitt og hálft ár í viđbót í bođi Ţráins Bertelssonar. Og fólkiđ spyr líka nú orđiđ: Býđur einhveer betur? Hvar er stjórnarandstađan? hefur hún einhver ráđ? Framtíđin virđist ekki björt fyrir aldrađa sem ekki geta flúiđ.

Ţađ er gott ađ hér er ekkert skuldaţak til ađ ţrefa um.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hér geirum í innbyrđiskeppni um skiptingu fastra ţjóđrtekna í Alţjóđa samanburđi [minnkandi] gróflega mismunađ ţegar kemur ađ beinum og óbeinum endurfjárveitingum launa Ríkisins fyrir ađ tryggja stétt međ stétt og allir sitji viđ sama borđiđ geirar og keppendur í geirum. Ţegar eftirspurn 80% međaltekju stafsmanna ţjóđarinnar eftir vöru og ţjónustu er minnkuđ međ verđtyggđri húslegu á veldisvílegri raunvaxtakröfu á veđlánum lengri en 5 ár [Algengasta verđtygginsparnađformiđ sem skilar raunvirđi, ekki ávöxtun erlendis] ţá fellur veđmatiđ í augum á Alţjóđareiđufjárfestum ef skuldirnar sem hvíla á ţví hćkka, og reiđufjártekjur sem eru frjálsar út úr veđunum minnka. Hálfvita stjórnstjórnsýslur, sköpuđu ţörf fyrir Alţjóđleg skammtíma reiđufjárs matsfyrirtćki ađ mínu mati.  Ţeir sem reynslu af alvöru Banka starsemi vita ađ ef tekjur greiđenda láns t.d. gullgrafara í Kalfoníu eru miklar og öruggar ţá getur veđmatiđ á 5 fermetra kofa hćkkađ upp úr öll valdi á markađsverđi.Búi tćpir greiđendur í veđum , er ţau í mesta lagi metin á nýbyggingarkostnađarverđi eđa stađgreiđsluverđi: ţegar lánskostnađur er ekki látinn skekkja myndina. Útlendingar fćddust ekki í gćr og ofmeta hvorki reiđfjárútstreymi sem veđjađ er á eđa föstu bakveđin. Ég kaupi ekki efnahagsreikninga á Íslandi, sem afskrifa ekki óraunhćfar langtíma verđhćkkanar á mörkuđum eins og önnur ríki. Eđa nota heildarneyslu allra lögpersóna og međ mest vćgi á ţví hćkkar hlutfallslega mest í ekki stađlađri ţjóđarkörfu. Ódýrt sest mest í kreppu og ţađ hćkkar ađ samaskapi hlutfallslega mest. ein. sem kostar 10 kr. og hćkkar í 11 kr. eftir mánuđ veldur 10% mánađar verđbólgu framlagi eđa 120% á árs mćlikvarđa. Rándýrt sem ekki selst hefur ekkert vćgi í Íslensku Neysluvísitölunni. 100.000 kr. vara sem lćkkar í 999.990 kr. Gagnast ţví lítiđ til ađ lćkka ísl. verđtyggingar vaxta auka.

Júlíus Björnsson, 26.7.2011 kl. 18:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 3420146

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband