Leita í fréttum mbl.is

Vaclav Klaus

forseti Tékklands flutti góđan fyrirlestur í Ástralíu um loftslagsbreytingar og Evrusvćđiđ. Nálgast má fyrirlesturinn á bloggsíđu Ágústar H.Bjarnason í gegnum snertu hér til hliđar.

Ég hafđi mjög gaman af ţví ađ hlusta á forsetann, sem er lćrđur hagfrćđingur og vanur tövulíkanagerđarmađurm rćđa hvernig sjálfskipađir loftlagssérfrćđingar hafa komiđ ár sinni fyrir borđ í heiminum. Ţeir stefna ađ ţví ađ móta veröldina ađ sínum vilja og vilja takmarka frelsi mannkynsins, sem ţýđir árás á lískjör alls heimsins. Ţeir vilja láta fylgja sérvisku sinni sem hefur áhrif á afkomu allra jafnt kolanámumanna í Ástralíu sem sjómanna á Íslandsmiđum og stóriđju í okkar landi.

Vaclav rifjađi upp ađ hann hefđi lifađ 40 ár ćvi sinnar undir kommúnisma sem reyndi ađ fella alla hluti ađ fyrirframgerđum kenningum sínum og áćtlunumn. Afleiđingin varđ stórtjón á frelsi og hagvexti kynslóđa Tékka. (Manni verđur hugsađ til ţess sem Íslendingar líđa nú undir stjórn Steingríms J.og Jóhönnu.)

Baclav fór líka í gegnum Evrusvćđiđ. Hann varađi viđ stofnun ţess fyrir 20 árum og sagđist enn vera sama sinnis. Ađ stofna eitt myntsvćđi hefđi tekiđ Bandaríkin 150 ár og eitt borgarastríđ, ţađ vćru liđin 150 ár síđan Ítalir settu sitt sameiginlega myntsvćđi á stofn međ sameiningu Ítalíu. Ţeir vćru enn á sama stađ međ vandamálin milli norđurs og suđurs, iđnađar og landbúnađarsavćđanna. Ţađ myndi taka ekki skemmri tíma ađ koma Evrusvćđinu saman í eitt ríki, sem vćri ekki lengur efnhagsbandalag heldur Evrópusamband á leiđ til eins ríkis sem fengi öll fyrirmćli beint frá Brüssel til framkvćmda ađ viđlögđum refsingum. (Tékkar hafa haldiđ krónunni sinni).

Ţađ er ţess virđi ađ horfa á ţennan fyrirlestur.

Ennfremur er á YouTube kapprćđur Lord Monctons stćrđfrćđings og Dr. Dennis hagfrćđings um ţađ hvort borgi sig ađ eyđa stórfé í dag til ađ berjast viđ áhrif af hugsanlegum loftslagsbreytingum af mannvöldum. Moncton segir ţađ vera miklu ódýrara ađ gera ekkert og sjá til hvert vandamáliđ verđi en Dennis vill eyđa stórfé til ađ reyna ađ koma í veg fyrir ţađ sem Moncton segir alls óvíst ađ verđi. Ţetta á allt beint erindi viđ Íslendinga sem eru komnir á kaf í verslun međ losunarheimildir, sem engin ástćđa kann ađ vera fyrir.

Efnahagsleg áhrif af ţví ađ stjórnmálamenn byrji ađ hlaupa eftir mýrarljósum í hlutum sem ţeir ekki skilja til fulls en ţeim hefur veriđ talin trú um af slóttugum kaupmönnum hugmynda, ţar sem gróđavon ýmissa afla geta veriđ undirliggjandi, geta veriđ gríđarleg.

Vaclav Claus varar okkur viđ ađ láta blekkjast af hávađaseggjum og vefurum keisarans sem vađa uppi í skjóli hálfsannleika eđa hreinnar ímyndunar á sviđi loftslagsbreytinga og snöggsođinna hagfrćđikenninga. Lord Moncton hefur tímabćr skilabođ ađ flytja til almennings ađ láta ekki blekkjast af órökstuddum fullyrđingum sem geta komiđ niđur á okkur og börnum okkar í níunda liđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Heimurinn er eitt allsherjar skákborđ,ţar er alvöru leikfléttur oft upp á líf og dauđa.

Helga Kristjánsdóttir, 14.8.2011 kl. 20:33

2 Smámynd: Arngrímur Jóhannsson

Gott ad einhverjir sjai ruglid. Kv.aj

Arngrímur Jóhannsson, 14.8.2011 kl. 22:05

3 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Verkurinn er ađ öll ţessi undarlega steypa um „gróđurhúsaáhrif“, sem ég hef reyndar skrifađ um, dregur athyglina frá lang alvarlegasta vanda mannkynsins og undirstöđu nánast allra annarra vandamála, nefnilega offjölguninni.

Vilhjálmur Eyţórsson, 14.8.2011 kl. 22:38

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Komdu ţar Vilhjálmur. Og ţađ er sá hluti mannkyns sem verstar hefur ađstćđurnar sem fjölgar sér mest. Mannkyninu hlýtur ađ miđa afturábak ţegar vćgi menntunar og upplýsinga minnkar hlutfallslega. Sama ţróun verđur međ vaxandi fjölmenningu á vesturlöndum ţegar innflutningur á óţjóđum vex stjórnlaust og innfćddum fćkkar hlutfallslega.

Halldór Jónsson, 14.8.2011 kl. 23:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband