Leita í fréttum mbl.is

Sameinum leik-og grunnskóla

og spörum okkur auk ţess  tvöfaldar kjaradeilur. En fleira kemur til en ţađ.

Leikskólinn er orđinn miklu meira en geymslustađur fyrir börnin eins og hann var. Ţetta er beinn forskóli og á ađ vera hluti af menntakerfinu. Börn eiga ađ vera leikskólaskyld frá unga aldri, kannski 4 ára. Ţetta er alvöru skóli, ţađ sér mađur á ţví hvađ börnin lćra mikiđ og ţroskast.

Hćttum ađ flokka leikskólakennara sér. Ţetta eru kennarar eins og hinir.

Samfelldur grunnskóli frá 4 ára aldri er vćnlegur til árangurs.Hugsanlega myndu ţá fleiri börn kunna margföldunartöfluna á fermingardaginn en nú er venja.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ţar mćtti svo lauma inn nauđsynlegum atriđum eins og nćgjusemi,tillitssemi og kurteysi,kanski er ţađ gert víđa. 

Helga Kristjánsdóttir, 16.8.2011 kl. 13:07

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Halldór. Nú er ég algjörlega sammála ţér, eins og stundum áđur.

Ţetta međ margföldunartöfluna er ţörf ábending hjá ţér. Ţađ er lámarkskrafa, ađ grunnskólar landsins nái ađ skila börnum lćsum, og međ margföldunartöfluna, út í lífiđ (sem er mikill misbrestur á). Ţví fyrr sem börn byrja ađ lćra, ţeim mun betur gengur ţeim ađ lćra.

Stađreyndin er ađ samfélagiđ er háđ ţví ađ börnin séu í gćslu, vegna launakjara og fyrirkomulags kynjanna í dag.

Efnalitlir foreldrar hafa ekki val um hvort ţeir eiga ađ nýta sér leikskóla fyrir börn sín.

Börn eru háđ ţví ađ eiga vandađa og víđsýna leikskóla-starfsmenn. Ţetta snýst í raun meira um kjör leikskóla-barna en leikskóla-kennara. Ţađ er stađreynd ađ börn lćra mikiđ í leikskólum, og tímaleysi hjá foreldrum nútímans er sorgleg stađreynd, í mörgum tilfellum. Börn eru svo móttćkileg til ađ lćra á ţessum fyrstu árum ćvinnar.

Afi og amma eru ţví miđur ekki alltaf til taks, eins og var áđur fyrr. 

Heilsuleysi fólks á öllum aldursstigum, er vaxandi vandi á vesturlöndum, vegna einhćfni vísindalćkninga í kerfinu. Einungis vestrćn lćknisfrćđi er viđurkennd og studd af ríkinu og tryggingarstofnun á Íslandi, og er ţví miđur oft sjúkdóms-skapandi, öfugt viđ austrćnar lćkningar sem taka á rót sjúkdóms-vandans. Vestrćnar og Austrćnar lćkningar ţurfa ađ vinna saman á jafnréttisgrundvelli ef vel á ađ vera. Vegna ţröngsýni heilbrigđis-kerfisins, er margt eldra fólk of heilsulaust til ađ geta sinnt barnabörnunum eins og ţau vilja.

Ég vil nú helst ađ gamla fólkiđ sjái ađ hluta til um uppeldi barna-barnanna, vegna síns ţroska og reynslu, en ţađ er ekki alltaf í bođi.

Gamla fólkiđ er oft annađ hvort í fullri vinnu, eđa of heilsulaust til ađ sjá um ţetta starf ađ einhverju gagni, í mörgum tilfellum, ţví miđur.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 16.8.2011 kl. 19:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 3418272

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband