19.8.2011 | 20:46
Sorglegt
er að vita að umhverfisfasistar, sem eiga hugsjónagrundvöll sinn í rómantískri eyðimerkurstefnu og andúð má öllum gróðri sem ekki hefur verið í landinu í 1000 ár, skuli nú vaða uppu sem aldrei fyrr. Þeir tala um ósnortin víðerni eins og þau séu dásemd í sjálfu sér. Alveg án tillits til þess hvort þau eru manngerð í tíð Íslandsbyggðar af ofbeit eða uppblæstri eða gerð af eldfjöllunum.
Það er eins og þetta lið geri greinarmun á því hvort plönturnar séu af austrænum uppruna eða vestrænum. Þannig er Síberíulerki ekki fyrir þessu fólki né Beringspuntur, en Lúpínan, Ameríkufurur, Alaska-ösp og Sitka-greni er gróður sem er illa séður af þessu fólki sem lætur rífa þetta upp með sérstakri alúð til dæmis á Þingvöllum. Gróðursmekkur þess gæti þannig alveg eins virtst vera undir áhrifum af pólitískum uppruna fólksins frekar en af náttúrufræðilegum toga, svo greinilega flokkast niðurrifsfólkið til vinstri í stjórnmálum. Enda er núna pólitískt landslag með því móti að eyðimerkurstefnan og niðurrifsöflin eiga hægara um vik en oft áður.
Mér hefur fundist þetta eldra niðurrifs-og gróðureyðingarfólk flest vera ættað úr Aþýðubandalaginu gamla, sem kunnugt var af því að hnýflast útí allt sem af vestrænum toga var.Ég hef ekki enn hitt neinn sjálfstæðismann sem stendur í því að rífa upp lúpínu. Flestu venjulegu fólki finnast holtin í krngum Reykjavík hafa fríkkað við að klæðast lúpínubreiðum sem hefur breytt þeim úr örreytismelum og kargagrjóti sem var svo í mínu ungdæmi.
Þessar grænu breiður sanna fyrir öllum sem vilja sjá, að lúpínan ryður brautina fyrir annan gróður en kæfir hann ekki eins og liðið heldur fram. Sjálfsáin birkitré spretta uppúr breiðunum allt í kring um Reykjavík og víðikjörr líka.Samt æða vargarnir yfir og heimta að rífa upp lúpínuna.
Og nú er tekin upp ný tækni. Það á að forpesta náttúruna með því að dreifa innfluttum eiturpöddum um allt í þeirri von um að þær eyðileggi lúpínuna til viðbótar við yfirstandandi eiturhernað!
Þessu er lýst svo af þessu eyðimerkurliði:
"Gerðar eru samanburðarrannsóknir. Í fyrsta lagi er reynt að halda lúpínu niðri með skordýraeitri. Í öðru lagi með því að dreifa ertuyglulirfum í reiti og í þriðja lagi með því að líkja eftir beit með klippingum. Þessar tilraunir eru bornar saman við óbreytt ástand þar sem ekkert er hróflað við vistkerfinu..." Ein manneskja af vinstri vængnum fær að skrifa doktorsritgerð um árangurs þessarar starfsemi.Ja þvílíkt!
Það er hörmulegt að vita að skattfé sé eytt á þennan hátt í stað þess að gjalda landinu fósturskuldirnar sem forfeðurnir stofnuðu til með rányrkju sinni.
Okkur var kennt það, að landið hafi verið viði vaxið milli fjalls og fjöru við landnám. Er búið að endurskoða þetta díalektíkst þannig að sannað sé Ari hafi bara logið þessu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Niður með blóma rasistana!
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.8.2011 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.