5.9.2011 | 10:37
Leiðari Morgunblaðsins í dag
fjallar um alvörumál eins og vænta mátti:
"Það var pínlegt mjög þegar Jóhanna Sigurðardóttir stóð á tröppum Stjórnarráðsins og varði sprengjuárásir sem gerðar hafa verið á Líbíu með sérstakri heimild íslenskra stjórnvalda. Vörn sína byggði hún á því að utanríkisráðherra Íslands hefði farið »fullkomlega« eftir þeirri ályktun sem Alþingi hafði gert um málið. Hið vandræðalega var að Alþingi hafði enga ályktun gert um málið, en forsætisráðherrann lét sem hún hefði borið framgöngu Össurar saman við þessa ályktun. Og sú athugun hafði leitt í ljós að framganga hans hefði verið »fullkomlega« í samræmi við hana.
Þarna var því ekki um óheppileg mismæli að ræða sem alla getur hent. Jóhanna hefur ekki beðist afsökunar á ummælum sínum og ósannindum fremur en þegar hún færði til fæðingarstað Jóns forseta og notaði tvöhundruðasta afmælisdag þjóðhetjunnar til þess og standmyndina hans sem helsta skraut þeirrar yfirlýsingar. Hitt sem pínlegt var við uppákomu Jóhönnu um ályktun Alþingis um Líbíustríð var að fréttamenn ljósvakamiðlanna gleyptu ruglið hiklaust hrátt og leiðréttu það ekki fyrr en þeir komust ekki hjá því lengur vegna ábendinga annarra fjölmiðla.
En ekki tók betra við, því áfram var haldið á sömu braut. RÚV og 365-stöðin létu öfugmæli Steingríms J. Sigfússonar duga til skýringa á áhrifum sem ætlaðar heimtur þrotabús LÍ hefðu á sjónarmið um Icesavedeiluna. Fréttamennirnir virtust einnig gleypa gagnrýnislaust allt eintal og réttlætingu Steingríms fyrir að liggja hundflatur fyrir kröfum Breta og Hollendinga, viðurkenna í raun ábyrgð íslensks almennings á lántökum einkabanka og fella alla áhættu af því, að ákvörðun um að taka kröfur ríkjanna tveggja fram yfir aðrar kröfur, á herðar íslenskra skattgreiðenda, fyrir utan samþykkt greiðslna umfram skyldur og er þá ekki verið að nefna fyrsta samninginn, sem 98% kjósenda höfnuðu.
Nú hefur forseta Íslands ofboðið þessi undarlega framganga og í raun fordæmt hana. Hann sagði í viðtali við Ríkisútvarpið að íslensk stjórnvöld hefðu látið undan þrýstingi og beygt sig undan ofbeldi. Forsetinn sagði að skynsamlegra hefði verið að bíða uppgjörs þrotabús LÍ en að »fallast á fáránlegar kröfur Breta og Hollendinga um að íslensk þjóð gengist í ábyrgð fyrir Icesaveskuldinni«.
Forsetinn hélt áfram: »Það var ekki gert heldur var bara látið undan þessum þrýstingi. Menn beygðu sig fyrir þessu ofbeldi af hálfu Evrópuþjóðanna og samþykktu fyrst samning sem var svo óheyrilegur að ekki aðeins hrópaði íslenska þjóðin hann af heldur hlupu Bretar og Hollendingar frá honum strax nokkrum mánuðum eftir að ákveðið var að setja á þessa þjóðaratkvæðagreiðslu.«
Það er vissulega sérstætt og orkar tvímælis þegar þjóðhöfðingi, sem er ábyrgðarlaus af stjórnarathöfnum, setur svo harkalega ofan í við réttkjörin stjórnvöld landsins. En forsetanum er nokkur vorkunn þegar fjölmiðlar lepja afkáralegar útleggingar fjármálaráðherrans athugasemdalaust upp og aðrir réttbærir aðilar verða ekki til að grípa til andsvara eða fá ekki tækifæri til þess.
Reyndar eru nú óvenjulegir tímar. Enginn getur treyst því að forsætisráðherra landsins fari ekki annaðhvort með ótrúleg ósannindi eða hreint fleipur þegar tilefni gefst til að ráðherrann tjái sig á opinberum vettvangi. Og virðing Steingríms J. Sigfússonar fyrir sannleikanum lýtur svo sem kunnugt er lögmálum sem hann einn hefur aðgang að.
Þegar svo háttar til um helstu forystumenn landsins er hætt við að flest fari fyrr eða síðar úr skorðum.
Ríkisstjórn framangreindra tveggja leiðtoga engist um sem í öndunarvél. Tvennt ræður því hvort apparatið verður fljótlega tekið úr sambandi eða það fær að pumpa áfram um stund. Annað er Bíó-Þráinn og hitt valda-þráin ein. Þarna er því hangið á horriminni og á meðan hikstar og hristist gangverk íslensks samfélags öllum til ama, taps og böls. "
Hversu lengi mun þjóðin þurfa að búa við svona veiklulega ríkisstjórn sem hún horfir uppá? Er þess að vænta að frá þessari ríkisstjórn stafi sú bjartsýni og svo forystugleði sem okkur er svo sár þörf á við þær aðstæður sem við blasa hjá þjóð í vanda?
Kosningar!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
fiski
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
jvj
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
HELJARSTJÓRN JÓHÖNNU OG STEINGRÍMS mun vera sett á prent- og færð í bækur sögunnar- en er það fyrir góð eða íll verk ?
Erla Magna Alexandersdóttir, 5.9.2011 kl. 21:11
Þú byrjar vikuna vel, Halldór! Kjarnyrtu pistill. Engu líkara en þú hafir fengið súrefni við berjatínslu eða laxveiðar um helgina.....
Ómar Bjarki Smárason, 5.9.2011 kl. 22:45
Já Ómar Bjarki,ótrúlegt hvað berin blá fá áorkað. En mér þótti réttara að setja leiðarann érna af því ég vissi ekki hvort þú sérð Moggann.
Erla, ekki kem ég nú auga í góðu verkin en þau kunna að vera mér hulin í gegnum mín íhaldsgleraugu
Halldór Jónsson, 5.9.2011 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.