5.9.2011 | 22:36
Verður hún þá uppnumin?
Ég hlustaði á Þórunni Sveinbjarnardóttur kveðja pólitíkina með ógurlega dramatísku drottningarviðtali í Ríkissjónvarppinu í kvöld og aftur í 10 fréttunum. Hugsið ykkur, manneskjan er búin að vera 12 ár á þingi og ætlar nú að hætta og fara í skóla á eftirlaunum. Og ég sem var búinn að bíða allan þennan tíma eftir að hún gerði eitthvað stórt fyrir land og þjóð.Það geymdi hún þá þangað til núna fyrir mig.
Hún sagði að hún efaðist um að VG hefði úthald til að klára kjörímabilið. Mitt gamla hjarta tók kipp og fór heljarstökk af hamingju. Skyldi hún núna hafa rétt fyrir sér um horfurnar í pólitíkinni?
Annars sagði hún eina stórmerkilega spásögn fyrir minn heimska haus. Hún lýsti því að aðildarumsóknin að ESB væri algert aðalatriði í stefnu Samfylkingarinnar. Það yrði að klára umsóknina og leggja hana fyrir þjóðina.
Þýðir þetta kannski að hafni þjóðin aðildinni þá bara loki Samfylkingin?Þessi görótti kokkteill af kommum og krötum verði loksins drukkinn í botn og veislugestirnir sitji eftir í brakinu tilbúnir undir tréverk? Við fáum aftur okkar gömlu Allaballa og Alþýðuflokk? Komnir heim í heiðardalinn?
Ef það er þessvegna sem Þórunn pakkar saman núna, þá sýnist mér að hún sé að boða okkur mikinn fögnuð. Er hún þá bókstaflega sjáandinn í eyðimörkinni og spámaðurinn sem birtist okkur eftir 12 ár í innhverfri íhugun?
Þvílík framtíðarsýn ef Samfylkingunni verður bara lokað þegar þjóðin hefur sagt sítt nei!
Er þetta ekki skarplega athugað hjá Þórunni, ef þarna blasa við fyrirsjáanleg endalok einsmáls-flokksins, að hlaupa frá borði núna eins og sagt er að sumir geri sem fara í land áður en dæmt skip leggur úr höfn í hinstu för? Endalok ESB málsins virðast þegar ráðin.
Verður Samfylkingin þá bara uppnumin eftir allt og hverfur hægt og hljótt út á hin pólitísku eilífarengi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:44 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
fiski
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
jvj
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
....er ekki rétt að senda alþingismenn og ráðherra í einu lagi í nám í siðfræði..... kannski bara eðlilegast og auðveldast að færa námið á Austurvöll, svona til að spara biðlaunagreiðslur....?
Ómar Bjarki Smárason, 5.9.2011 kl. 22:49
Góðir!! Vonandi fer þessari martröð að ljúka.
Helga Kristjánsdóttir, 6.9.2011 kl. 00:37
Ég var útskrifaður úr sígldri innrætingu í siðferði fyrir 5 ára aldur. Það er sagt hér að Íslandinga stundi kappræður í samburði við útlendinga. Hinvegar stund bara í mesta lagi um 8% útlendinga rökræður marktækt . Við sem tilheyrum þessum 8,0% fæddumst með grunninn og þjálfum hann upp. Ef farsími kostaði 1000 kr í gær og kosta 1500 krónur í dag þá hefur raun virði þorsks á Íslandi lækkað að öllum líkindinum. Ef króna lækkar að raunvirði verð geymslu kostnaður í bönkum dýrari. Til að hækka verðmæti krónu þá geta Íslendinga lagt sitt af mörkum og lækkað verð öllu sem er Íslenskt. Þeir stjórna ekki gengisskráningum og raunvirðis mati erlendra ríkja. Við verðum að borga evrur til að markaðsetja hér með andvirði þess sem hægta er selja fyrir evrur. Seðlabanki EU tekur veð fyrir því í afla og orku. Hugmyndfræði Íslandinga í siðferði og fjármálum er ekki hægt að selja erlendis. Nema kannski, í fyrrverandi komma nýlendum. Hér verð mennta Íslendinga óarðbært til lengri tíma litið.
Júlíus Björnsson, 6.9.2011 kl. 06:21
Ég hef lesið athugasemdir Halldórs um árabil, fyrst á síðum Morgunblaðsins og núna á bloggi og alltaf er hann ferskur og hnyttinn.
Vona að spá hans um afdrif ESB vitleysunnar fari eftir.
Geir Magnússon, 6.9.2011 kl. 07:15
Takk fyrir þetta öll. Sér í lagi gleður mig að hafa skemmt Geir Magnússyni þó að hrós hans um mín skrif séu stórum orðum aukin sérílagi á þankalausum stundum.
Halldór Jónsson, 6.9.2011 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.