Leita í fréttum mbl.is

Atvinnustefna Steingríms J.

og ríkisstjórnarinnar blasir við eftir frásögn Agnesar í Morgunblaðinu í dag.

Þar er sýnt fram á svart á hvítu að Steingrímur j. hafði um það milligöngu að selja Ross Beatty 98.5 % í HS Orku gegn því að fyrirtækið myndi auka "fjölbreytileika í viðskiptamannahópi sínum". Sem þýðir á mannamáli, að fyrirtækið myndi ekki selja Century Aluminium rafmagn á álverið í Helguvík. Það yrði að bíða nýrra virkjana Landsvirkjunar.

Síðan hefur Steingrímur farið mikinn um suðurnesin með Jóhönnu og Jóhanna lofað 5-14.000 störfum eftir atvikum.

Stálgrindin stendur óhreyfð í Helguvík vegna baktjaldamakks og óbeinna stríðaðgerða Steingríms J. gegn Century Aluminium. Suðurnesjamenn mega minnast hans í bænum sínum þegar kemur að því að greiða atkvæði um atvinnustefnu Steingríms J. Sigfússonar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Ekki það að ICESAVE eitt sé ekki nóg til að minnast hans.  Hann er draugur í stjórnmálum og Jóhanna líka.  

Elle_, 9.9.2011 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 3418293

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband