Leita í fréttum mbl.is

Beðið eftir slysi

á vestari akrein á Arnarnesvegi sem liggur fram hjá Roðasölum 1 í Kópavogi. Þar teygja sig furðulegar eyjar inn í akreinina sem erfitt er að sjá tilgang í og maður er ekki meira en svo viss um að sleppa við þær í myrkrinu. Og nú í skammdeginu skapar götulýsingin sem er aðeins vestan megin við götuna villuljós og blindu á vestari akreininni.

Ég er eiginlega hálfnervös að keyra þarna í myrkrinu og vondu skyggni. Það væri ekki gott að sjá dökkklædda veru á ferð. Svo er þetta fínt þegar maður nálgast hringtorgið fína við Versali

Er ekki hægt að laga þetta áður en það verður of seint?

Þarf að bíða eftir slysi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband