Leita í fréttum mbl.is

Vađlaheiđargöng eđa önnur göng

fyrst?

Skýrsla Pálma Kristinssonar verkfrćđings er ţaft framtak til ţess ađ rýna í pólitíska yfirlýsingu ráđamanns um ađ Vađlaheiđargöng vćru sjálfögđ forgangsframkvćmd sem myndu borga sig auđveldlega međ veggjöldum. Pálmi leiđir fram mörg rök um ađ margt sé ofáćtlađ og annađ vanmetiđ. Skýrsla hasn er greinilega vandađ framtak. En menn verđa ađ fá tíma til ađ kryfja hana til mergjar međ yfirlegu.

Skýrslan er óvenjulega glćsilegt afrek prívatmanns sem tekur ekki pólitískar yfirlýsingar sem gefnar stađreyndir. Enda er Pálmi afburđamađur á sínu sviđi. Ţađ er auđvitađ útilokađ ađ ég geti skiliđ ţessa skýrslu hans svona í fyrstu umferđ á stuttum tíma en mér finnst ég sjá hvert hann er ađ fara. Göngin eru of dýr til og umferđ of lítil til ţess ađ ţau séu vćnleg til ţess ađ fólkiđ velji ađ keyra vegna fjárhćđar gjaldanna.

Ég viđurkenni ađ ég hef aldrei spáđ í ţađ hvort akkúrat ţessi göng séu best til ađ byrja á einhverjum borgandi jarđgöngum. Bara tók Möllernum fagnandi ţegar henn kynnti ţetta sem stađreynd. Ég vildi hinsvegar ađ Pálmi segđi okkur hvort til dćmis Seyđisfjarđargöng vćru hugsanlega líklegri til ađ bera sig eđa ţá bara einhver önnur jarđgöng. Vćri svo ţá vil ég breyta forgangs röđinni fyrstur manna.

En ég vil endilega fara í BORGANDI vegaframkvćndir.Ég tek ţví ekki sem rökum ađ viđ séum ađ borga svo mikiđ nú ţegar í álögum á umferđ ađ nóg sé. Ríkiđ ţarf ţessa peninga og tekur ţá međ einum eđa öđrum hćtti. Borgandi eđa sjálfbćrar vegaframkvćmdir eins og HFG eru allt annar handleggur ţar sem allir eru ađ grćđa. Ţađ er ţannig sem ég vildi sjá unniđ.

Ef ţađ er hćgt ađ reka hrađbraut austur fyrir fjall međ veggjöldum í samkeppni viđ venjulegan veg ţá vil ég ţađ. Ef menn velja ađ keyra Vađlaheiđargöng í samkeppni viđ ađ fara heiđina, ţá styđ ég ţađ. Ţađ er klárt ađ ţađ eru takmörk fyrir ţví í gjaldttöku hvađ menn velja ađ gera. Í tilviki Hvalfjarđargangna (HFG) er ţađ klárt. Í tilviki VHG ţurfum viđ ađ athuga okkar gang ef Pálmi hefur rétt fyrir sér. Menn borga varla mikiđ meira en bensínsparnađinn í veggjald.

En ég vil göng sem greitt er fyrir og fólkiđ sér sér hag í ađ keyra. Byrjum á ađ leggja veggjöld á í Vestfjarđargöngum og Héđinsfjarđargöngum og myndum ţanig framkvćmdasjóđ nýrra gangna eđa tollvega.

Vađlaheiđargöng eđa önnur göng geta komiđ svo á eftir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 76
  • Frá upphafi: 3418316

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband