Leita í fréttum mbl.is

Hver er hallinn ?

á ríkissjóđi hjá Steingrími ţegar tekiđ er tillit til ógreiddra lífeyrisskuldbindinga opinberra starfsmanna?

Steingrímur hefur á sinni fjármálaráđherratíđ einfaldlega stungiđ höfđinu í sandinn og látiđ sem ţetta vandamál hafi ekki veriđ til. Minnir helst á gamla kratann Sighvat Björgvinsson sem lokađi ríkissjóđi til ţess ađ hallinn kćmi ekki í ljós. Vinstri menn hafa aldrei getađ stjórnađ fjármálum og Steingrímur er enn ein sönnun ţess.

Á ţinginu kemur eftirfarandi frma sem svar viđ fyrirspurn:

" Samkvćmt upplýsingum frá framkvćmdastjóra lífeyrissjóđsins var áfallin skuldbinding A-deildar sjóđsins í árslok 2010 neikvćđ um 4,2 milljarđa kr. eđa –2,5%. Heildarskuldbinding (ţ.e. ţegar til viđbótar viđ áfallna stöđu hefur veriđ tekiđ tillit til ţeirra réttinda sem núverandi sjóđfélagar eiga eftir ađ ávinna sér í framtíđinni) var neikvćđ um 47,4 milljarđa kr. eđa –12,0%.
Í árslok 2010 var áfallin skuldbinding B-deildar sjóđsins neikvćđ um 320 milljarđa kr. eđa –62,5%. Heildarskuldbinding var hins vegar neikvćđ um 350 milljarđa kr. eđa –12,0%.....

Á árinu 1999 ákvađ fjármálaráđherra ađ ríkissjóđur skyldi hefja greiđslur til B-deildar (og LH) umfram lagaskyldu. Ţessar aukagreiđslur hafa veriđ háđar stöđu ríkissjóđs hverju sinni. Frá ţeim tíma og til ársins 2010 nema ţessar greiđslur samtals 85,3 milljörđum kr. (uppfćrt međ verđbótum og hreinni raunávöxtun er ţessi upphćđ 146,5 milljarđar kr).

Fjármálaráđherra hefur lýst ţví yfir ađ ríkissjóđur muni svo fljótt sem ađstćđur leyfa hefja aftur aukagreiđslur til sjóđsins til ađ dreifa greiđslum vegna bakábyrgđar til lengri tíma en ella. ...
...Ef gert vćri ráđ fyrir ađ ríkissjóđur greiddi jafna fjárhćđ frá og međ árinu 2012 ţá yrđi sú greiđsla ađ nema 7,8 milljörđum kr. í nćstu 40 ár. Međ ţví framlagi mundi sjóđurinn duga fyrir ţeim skuldbindingum sem á honum hvíla. Greiđsla ríkissjóđs vegna bakábyrgđar kemur til viđbótar greiđslu lífeyrishćkkana...."

Sem sagt fyrri fjármálaráđherrar íhaldsins borguđu um 15 milljarđa á ári í ţessa skuldbindingu. Steingrímur hefur látiđ sem hún vćri ekki til ţennan tíma sinn í ráđuneytinu. Hvar er nú allt grobbiđ hans um afrek sín í embćtti? Hann skuldar meira en 50 milljarđa fyrir fjárlögin sín. Ţađ er nú öll snilldin hjá ţessum monthana VG og í takt viđ annađ hjá ţessari ríkisstjórn.

Lífeyrisskuldbinding vegna opinberra starfsmanna er sem sagt orđin meiri en 350 milljarđar króna og vex stöđugt um milljarđ á mánuđi. Ţetta lendir á ţjóđinni. Til viđbótar ţessu er sögđ ţúsundir milljóna skuldbinding hjá Reykjavíkurborg vegna sinna starfmanna sem enginn hefur eiginlega viljađ tala um.

Ţađ er sama sagan hér og í ţýskalandi. Ţjóđin á ekki fyrir eftirlaununum.
Svo hversu mikiđ höfum viđ lifađ um efni fram?

Hver er hallinn í raun og veru á ţessu ţjóđarbúi okkar?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Halldórsson

Opinberir  starfsmenn verđa víst ađ ţola skerđingu eins og fólk í almennu sjóđunum.

Hörđur Halldórsson, 12.1.2012 kl. 18:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband