12.1.2012 | 21:16
Jón Gnarr
sat fyrir svörum í gærkveldi hjá Sigmari. Sá ætlaði nú aldeilis að grilla karlinn fyrir allt gifsaða fólkið sem datt á hálkunni. En honum varð ekki kápan úr því klæðinu. Gnarrinn benti einfaldlega á að langflest af fólkinu hefði brotnað á einkalóðum sem Borgin hefði ekkert með að moka. Og svo hefði bara snjóað á snjó ofan á götunum og ekki hefði bara hafst við að moka. Það hrökk eiginlega ofan í Sigmar. Samt er nóg framboð af fólki til að skammast út í Gnarrinn vegna viðtalsins.
Hinn frómi Borgarstjóri viðurkenndi hreinskilnilega að hann hefði komið með fordóma inn í pólitíkina. Nú sæi hann að allt fólkið í pólitíkinni vildi bara láta gott af sér leiða. Enginn vildi skilja eftir sig einhverjar rústir. Margt hefði truflað sig í að vinna að stefnumálum sínum eins og til dæmis að redda ísbirni handa borgarbúum. Í stað þess hefði hann orðið að fara að redda Orkuveitunni. Þannig færu hlutirnir öðruvísi en menn ætluðu í pólitík.
Gnarrinn er skammaður fyrir Orkuveituhækkanirnar og niðurskurðinn þar. En höfðu ekki forverar hans á Borgarstjórastóli bara forsómað að láta gjaldskrá fyrirtækisins fylgja verðlagshækkuum þannig að nú var allt komið á heljarþröm? En gleymist kannski ekki aðalatriðið sem er hversvegna OR tapar á rekstri Hitaveitunnar meðan Hitaveita Seltjarnarness getur selt heitavatnstonnið á hérumbil helmingi lægra verði og grætt á því?.
Allavega virtist vera hægt að draga mikið saman í rekstrinum eftir regeringstíð Alfreðs Þorsteinssonar þegar fyrirtækið er svona sokkið í skuldir. Ætli hagræðingin hafi ekki gleymst ansi lengi undir þeim gömlu Borgarstjórum sem menn telja núna langt yfir Gnarrinn hafna?
Stendur Jón Gnarr þessu Borgarstjórafólki nokkuð afgerandi að baki yfirleitt? Er ekki mála sannast að hver meðalsnotur sem er getur verið góður Borgarstjóri alveg eins og góður bankastjóri ef viðkomandi er einlægur og heiðarlegur? Fer ekki fyrst að kárna gamanið þegar spillingin og ábyrgðarleysið heldur innreið sína eins og Glitnismálið er dæmi um? En nú er réttað yfir þeim aðilum sem urðu til þess með ábyrgðarleysi eða yfirlögðu ráði, að eyðileggja eignir okkar hluthafanna og sólunda fé bankans í fíflaskap sinn og taprekstur viðskiptafglapa. Þvílíkt slys var að fá þessa kóna Jón Ásgeir og Lárus Welding til valda í okkar gamla og góða banka sem áður var rekinn af ábyrgð og festu.
Það stafar vissan ljóma af mörgum gömlum Borgarstjórum sem maður man eftir. Geir Hallgrímsson kom eins og stormsveipur og malbikaði bæinn. Davíð Oddsson seldi Bæjarútgerðina og og braut land undir ný hverfi.
En baklandið var ef til vill ekki ekki eins traust og áður var í tíð seinni Borgarstjóra Íhaldsins. Vinstrimenn komust til valda og öllu hnignaði eins og ávallt gerist þegar svo ber til. Í tíð Ingibjargar Sólrúnar hröktust lóðalausir Reykvíkingar til Kópavogs í hrönnum. Borgaryfirvöld gleymdu til hvers þau voru kosin. En það er að skaffa rennandi vatn og rafmagn og byggingalóðir fyrir þá sem vilja. Flóknara er það ekki.
Er ekki bara Gnarrinn að reyna að redda málunum eins og hann hefur vit til. Hann býr við erfiða tíma og vont árferði. Mér finnst allt í lagi þó að ísbjörninn frestist og jafnvel fríu handklæðin í Laugunum. Karlinn er að reyna að gera sitt besta þó enginn viti kannski núna hvort hann verður endurkjörinn. Reykvíkingar kusu hann til að stjórna og þá er rétt að hjálpa honum við verkið frekar en að hrella hann.
Hann er bara Jón Gnarr!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 3420587
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Halldór:Hjartanlega sammála, mér fannst reyndar ómaklega vegið að borgarstarfsmönnum, sem margir hverjir hafa lagt dag við nótt að reyna að halda samgöngum gangandi, og hverjum manni átti að vera það nærtækast að kunna fótum sínum forráð, eða er það ekki, ekki fór ég út að labba þegar rigndi sem mest og hálkan var mest, og vel á mynnst það verður hált í fyrramálið svo farið varlega, og hafið hugfast að hver er sinnar gæfu smiður.
Magnús Jónsson, 12.1.2012 kl. 22:15
Sammála þessari grein.
Jóhanna Magnúsdóttir, 12.1.2012 kl. 23:26
Takk fyrir þetta bæði. Mega menn ekki ætla fólki að það reyni að gera sitt besta. Ég held að Borgarstjóri hafi margt til sín máls.Það koma aðstæður þegar ekkert er hægt að gera vegna veðurs og almenns verksvits.
Halldór Jónsson, 13.1.2012 kl. 10:07
Ef ekkert hefði verið gert vegna veðurs og ekkert verksvit hefði verið fyrir hendi, í gegnum árana rás þá væri enginn skipafloti til,og eymd og volæði væri hér ríkjandi, með ölmusu frá öðrum þjóðum. Það er alltaf hægt að gera eitthvað, það þarf bara að standa upp úr rúminu og framkvæma!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 15.1.2012 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.