14.1.2012 | 19:17
400 þúsund bílar !
...Nærri 400 þúsund bílar fóru um Héðinsfjarðargöng á síðasta ári, mun fleiri en gert var ráð fyrir þegar gerð ganganna var undirbúin. Þessi fjöldi bendir til þess að um milljón manns hafi farið um göngin, fram og til baka, á árinu.
Hversvegna borga þessir bílar ekki veggjöld? Voru þessi göng grafin ókeypis? Til hvers eru menn að rífast yfir því hvenær Vaðalheiðargöng hafi borgað sig og hvenær þau verði afhent ríkinu til eignar? Hvaða máli skiptir ártalið í þúsund ára sögu þjóðarinnar?
Hvað fóru margir um Vestfjarðagöng? Hvað voru greidd mikil veggjöld þar?
Hversvegna eru Norðfjarðargöng ekki grafin strax? Er það af því að það finnast ekki peningar til að grafa þau notendum að kostnaðarlausu? Hvaða lögmál gildir þar?
Hvervegna slógum við hendinni á móti til dæmis hálfum milljarði upp i framkvæmdakostnað í Héðinsfirð? Af hverju eru sum jarðgöng ókeypis en önnur ekki?
400.000 bílar ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 3420587
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
400.000.000 miðað við 1000kr gjald. Það munar um minna.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 14.1.2012 kl. 19:29
Í fréttinni er lagt upp með forsendurnar (hugsanlega réttar) en útkoman er óskhyggja.
Unga fólkið þarna nyrðra á eflaust sinn þátt í sportinu; nýr og spennandi kvöldrúntur - a.m.k. á meðan hann er ókeypis.
Kolbrún Hilmars, 14.1.2012 kl. 19:48
Þetta eru nærri 1100 bílar á dag. Það búa þarna ca. 1200 manns skv. þjóðskrá. Athyglisverðar tölur.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 15.1.2012 kl. 02:25
hér er frétt Vegagerðarinnar.
Þar er talað um 548 bíla á sólarhring og 500 þúsund manns.
Hér er samantekt á kostnaði við Héðinsfjarðargöng.
Ef kostnaður vegna Héðinsfjarðarganga er 10% á ári, með fjármagnskostnaði, afskriftum, rekstrarkostnaði og öðrum kostnaði, þá er árlegur kostnaður 1,5 milljarður. Þegar það deilist niður á umferðina þá kostar hver ferð 7.500 krónur á bíl.
Lúðvík Júlíusson, 15.1.2012 kl. 12:42
Takk fyrir þetta. Skilur einhver hversvegna verður að reikna arðsemi Vaðlaheiðarganga uppá tvo aukastafi þegar maður er búinn að kynna sér kostnaðargreiningu Héðinsfjarðargangna og horfa á myndina af Möllernum búinn að keyra í gegn?
Halldór Jónsson, 15.1.2012 kl. 15:34
Halldór, þú ert líklega búinn að sjá tölulega leiðréttingu Vegagerðarinnar; bílunum hefur fækkað um helming - ímynduðum farþegafjölda líka.
Þegar ég var ung þurftum við að fara YFIR Vaðlaheiðina sjálfa. Síðar var þjóðvegurinn færður norðar, um Víkurskarð. Nú vilja menn fara UNDIR Vaðlaheiðina. Samt getur Víkurskarðsvegurinn ekki talist fjallvegur. Eins konar Þrengslavegur samanborið við Hellisheiðina.
Fyrir mitt leyti tel ég að Austfirðingar eigi að fá næstu göng ef fjárhagur leyfir. Myndi þó mæla með Fjarðarheiðinni frekar en Oddsskarði.
Kolbrún Hilmars, 15.1.2012 kl. 16:24
Halldór, ég skil ekki heldur hvers vegna Vaðlaheiðagöng verði að standa undir sér á sama tíma og önnur göng, fyrir utan Hvalfjarðargöng, þurfa þess ekki.
Svo lengi sem framkvæmdin er arðbær fyrir samfélagið þá á samfélagið, hið opinbera, að ráðast í framkvæmdina.
Lúðvík Júlíusson, 15.1.2012 kl. 18:00
Takk fyrir þetta Kolbrún. En ég held að það sé nú varla að almenningur leggi þetta að jöfnu við Þrengslin eða Heiðina þó að við höfum nú minna vílað fyrir okkur hlutina þegar við vorum ung.
Gæti ekki verið meira sammála þér Lúðvík.En þarna er félag svipað og Spölur á ferð sem gerir þetta enn sjálfsagðara Við fáum þessi göng til þjóðarinnar, það er bara deilt um ártalið.
Halldór Jónsson, 16.1.2012 kl. 06:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.