19.1.2012 | 08:53
Besserwissers
finnast mér þeir vera sem standa að nýjum tillögum til skotvopnalaga. Af því tilefni setti ég skrifelsi í Morgunblaðinu:
"Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að frumvarpi að nýjum lögum um vopn, sprengiefni og skotelda sem koma eiga í stað vopnalaga nr. 16/1998. Reynslan af gildandi lögum hefur ekki verið að öllu leyti góð en af þeim hefur hlotist nokkur óvissa og ágreiningur.«
Þessi fullyrðing er sett fram sem almenn yfirlýsing af hálfu ríkisvaldsins án þess að rökstuðningur fylgi. Af hvaða mannanna lögum er að öllu leyti góð reynsla? Hvaða slæma reynsla liggur fyrir af núgildandi lögum? Hvað er að öllu leyti gott?
»Sjálfvirk og hálfsjálfvirk skotvopn, að undanskildum hálfsjálfvirkum eða handhlöðnum fjölskota haglabyssum með skothylkjahólfum fyrir aðeins tvö skothylki, verða með öllu bönnuð.«
Hvað reynsla af núgildandi lögum verður þess valdandi að þetta ákvæði er sett inn?
Er þetta vegna þess að í Noregi voru framin skelfileg voðaverk með hálfsjálfvirkum vopnum? Var ekki líka áburður notaður í sprengjur? Er þetta vegna þess að fréttir berast af því að útlend glæpagengi, sem eiga hingað greiðan aðgang vegna EES- og Schengen-samningsins, eru sögð vera farin að bera vopn? Er það næg ástæða til að banna öllum heiðarlegum Íslendingum sem ekkert hafa af sér brotið að eignast slík vopn með þeim skilyrðum sem gilt hafa?
Það eru hundruð af byssuáhugamönnum, skotíþróttamönnum og söfnurum á Íslandi sem fara með byssur eins og sjáaldur auga síns. Byssusmíði er listgrein sem menn hafa áhuga á af sömu ástæðum og öðrum fögrum listum. Menn eru að skjóta úr þessum gripum sínum í íþróttaskyni, á hátíðarstundum í skotfélögum sér til ánægju og til veiða. Sumar byssur eru sjaldnar eða aldrei notaðar. Aðrar eru oft á íþróttaæfingum skotfélaga. Við Íslendingar eigum afburða íþróttamenn í skotfimi. Eigum við að leggja stein í þeirra götu? Treystum við þeim ekki?
Dettur einhverjum í hug að banna olíuliti þó að í þeim sé svo mikið blý að það geti verið hættulegt. Á sérsveit lögreglunnar eða Landhelgisgæslan að takmarkast við aðrar vopnategundir en hálfsjálfvirkar? Hvað hefur breyst allt í einu sem fær innanríkisráðherra til að ryðjast fram með úrelt mál sem þetta frumvarp til nýrra vopnalaga?
Hvert er verið að fara með þessari tillögu? Er hún unnin af þekkingu á skotvopnum? Álítur semjandinn hálfsjálfvirka 22 cal byssu, riffil eða hlaupstutta skammbyssu, jafngilda 45 calibera byssu? Er ekki tvíhleypt haglabyssa mun hættulegri í návígi en skammbyssa? Hvers vegna koma svona tillögur upp með reglulegu millibili hér á Íslandi? Hvers vegna eiga svona tillögur svona auðvelda og órökstudda leið upp í efstu lög stjórnsýslunnar? Hverjir er höfundar að þessum endurteknu tillögum?
Hérlendis stundar fjöldi manna Ólympíuskotfimi með skammbyssum. Allar keppnisbyssur þeirra íþróttamanna verða að vera hálfsjálfvirkar þar sem keppandi tekur ekki alltaf niður byssuna þegar hann er búinn að miða af ýtrustu einbeitingu. Þetta eru oft sérsmíðuð tæki og svo klunnaleg að það yrði hlegið að þeim í hasarmynd eftir Baltasar. Skotíþróttamenn stunda keppnir með margvíslegum byssum. Ekki er mér kunnugt um vandræði vegna þessa og hef þó verið viðriðinn skotíþróttir í áratugi. Og kynnst mörgu úrvalsfólki og íþróttamönnum og konum innan þeirra raða.
»Skotvopn og sprengiefni eru hættuleg og almenningur verður að geta treyst því að óhæfir einstaklingar fái ekki leyfi skv. frumvarpinu.«
Hvaðan kemur svona almennt slagorð? Hvaða rök liggja að baki? Er þetta ástand eitthvað öðruvísi núna en verið hefur?
Hefur orðið tjón af byssusöfnurum eða skráðum hálfsjálfvirkum vopnum? Í mínu næsta nágrenni var eitt sinn framið óhugnanlegt morð með skrúfjárni. Á að banna skrúfjárn? Var ekki líka klaufhamar notaður sem morðvopn? Á að banna þá? Því miður er illskan ekki alltaf vönd að meðölum. Því miður eru til vondir menn. En þeir góðu eru sem betur fer mun fleiri.
Glæpamenn verða alltaf til. Meðal okkar er í dag því miður núna fólk sem á eftir að fremja morð. Við vitum ekki hvaða aðstæður munu leiða til þess. En því miður getum við ekki afstýrt framtíðinni. Þaðan af síður breytt fortíðinni. Flest verða þessi morð ekki framin nema í hita augnabliksins. Menn afla sér yfirleitt ekki sérstakra vopna í þeim tilgangi að fremja morð. Og ef einhver vill ná sér ólöglega í hálfsjálfvirkt skotvopn, þá er er það ekki óleysanlegt mál og hefur aldrei verið. Líka eiga Íslendingar góða smiði sem geta smíðað næstum hvað sem er. Sumir þeirra hafa sérstakt yndi af því að smíða byssur.
Hvort er betra að byssur séu skráðar á ábyrga einstaklinga og litið sé eftir geymslu þeirra og meðferð eða að byssueign verði neðanjarðar? Hvaðan kemur þessi trú á höft og bönn?
Er eitthvað sérstakt annað sem réttlætir þessar tillögur hæstvirts innanríkisráðherra?"
ER þetta ekki enn eitt dæmi hvernig lög verða til fyrir það eitt að einhverjum "útí bæ" finnst eitthvað og segir það í almemnnum orðum að eins og að reynslan "sé ekki að öllu leyti góð". Og Alþingi skrifar undir í hugsunarleysi vegna sjálfvirkarar trúar sinnar á þessa "Besserwissara"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.