1.3.2012 | 20:03
Mörgu logið um Bandaríkin
Á Íslandi. Hér á að vera allt í einhverri nýfrjálshyggju sem leiðir fólk í glæpi og vændi af því að ríkið gerir ekkert fyrir þegnana.
Ég hef spurnir af einstæðri móður sem verður að vera mikið heima vegna veiks barns á fyrsta ári. Hún trúir ekki á brjóstagjöf og auðvitað þykist ég vita að það sé hugsanleg orsök fyrir veikindum barnsins. En vinnuveitandinn hefur lýst mér hversu vel sé gert við hana og barnið af opinberri hálfu og sýnist mér að það sé ekki svo mikið öðruvísi en við þekkjum.
Þessi unga móðir þarf hinsvegar að keyra barnið á leikskólann og sjálfa sig í vinnuna. Hér eru ekki tollar af bílum og verðlag á bílum er verðið heima deilt með pí. Bensínið er hérna undir einum dollara á lítra. Steingrímur J. segir okkur að bensínverðið hjá honum sé með því lægsta sem þekkist í Evrópu. Meira en tveir dollarar lítrinn og meira en helmingurinn beinn skattur til ríkisins.. Þetta er sönnun þess að hann og VG bera einstæðar mæður fyrir brjósti og þarfir þeirra. Og RÚV birtir þessi ummæli hans athugasemdalaust.
Verð á íbúðum hér í Florida er svona íslenskt verð pr. M2 deilt með pí. Auðvitað ekki neinn lúxus en íbúðir samt. Flest vara og lífsnauðsynjar kosta líka íslenskt verð deilt með pí. Ríkið gefur fátæklingum mat hérna. Fólk sveltur hér ekki.Fólkið er stolt af því að vera Bandaríkjamenn og sýna fánanum virðingu þó hann megi blakta við hún á nóttunni ef ljósker er í nánd. Fáninn er í flestum skólastofum og nemendur er kennd saga Bandaríkjanna án þess að neinn skammist sín fyrir.
Bandaríkin er stór.Miklu stærri en við. Megaþjóð með megavandamál.Heimska stjórnmálamenn í bland eins og við. Líka góða. Þar býr fólk eins og við. Ég kem ekki auga á það að það sé svo mikið frábrugðið okkur af því að okkur er innrætt að við séum Evrópumenn sem eigi heima þar. Flestöll okkar tækni er þó héðan komin. Og það er jafnstór íslensk þjóð hér vestan hafs og býr á Íslandi án þess að telja útlendingana þar með. Af hverju erum við þá endilega Evrópumenn sem eigum að ganga í Evrópusambandið?
Af hverju er bara ein skoðun rétt á Íslandi? Af hverju látum við ljúga að okkur á hverjum degi?
Af hverju er svona miklu logið opinberlega á Íslandi um Bandaríkin?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
EU hefur allt verið í nöp við allt sem kallast "fair trait" "same real wirth PPP world wide". Glæpir og óeðli eru fylgifiskar allra stórborga frá upphafi, þegar talað eru USA frá austri opinberlaga er það alltaf með því að vekja athygli á því sem miður fer án þess að horfa í eigin barm. EU er morandi í skipulagðri glæpastarfsemi, mannsali, eiturlyfjum, rasisma og mismunun,stéttskipting miklu meir en í USA enda er EU með stjórnaskrá með það langtíma markmið að hreinsa til í EU ríkjum.
Júlíus Björnsson, 1.3.2012 kl. 20:15
Ji, þarna hittirðu mig í hjartastað, Halldór. Hve oft eg hef sagt það við fólk hve mikið er logið um Bandaríkin og Bandaríkjamenn á Íslandi hef eg misst tölu. Ríkið nefnilega hugsar um börn þar og einstæð foreldri og það veit eg VEL.
RUV-Spegillinn hefur logið og logið og logið alltof lengi og komist upp með það. Og svo eru það Steingrímur og Össur + + + + + Skömm að þessu og tími til að stoppa. Ætli það sé ekki bara haturspólitík, Halldór? Ætli það sé kannski líka öfund.
Elle_, 2.3.2012 kl. 00:34
Verð að bæta við einum mest lygaþursanum við: Jón Hannibalssyni sem skirrist ekki við lygasögurnar um Bandaríkin. Meðan hann er ekki að ljúga um Brusseldýrðina og ICESAVE. Það sem eg skil ekki er hví hann fær óhindraður að skálda upp lygasögur í RUV.
Elle_, 2.3.2012 kl. 00:42
- - - einum mesta lygaþursanum - - - Jóni Hannibalssyni - -
Elle_, 2.3.2012 kl. 00:44
Í viðskiptasamhengi er best að treysta USA í viðskiptum minnst um vörusvik. 1970 var tekin upp alþjóðlegur samburðar raunvirði mælikvarð sem mælir síðan meðal söluverð allar raunvirðisþátta yfir alla heiminn. Kaffi sama tegund getur verið í mörgum gæða flokkum, líka timbur. Þess vegna til geta opnað fyrir frjáls viðskipti á öllu verðu að vera samræmd vigt yfir allan heiminn. USA fylgir þessar vigt PPP. Sannleikur sem margar stjórnsýslur vilja ekki tala um. Stjórnsýslur er mismunandi heiðarlegar í viðskiptum. Skrítið en hagfræðingar virðast flest vera með sosíal demo forrit í heilanum. Skilja ekki "fair trait".
Júlíus Björnsson, 2.3.2012 kl. 03:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.