16.4.2012 | 08:17
Fleiri áherslupunktar
eru í grein Guðna Ágústssonar í Mbl dagsins.
"... Þjóð sem hefur hærri útflutningstekjur en sem nemur kostnaði við innfluttar vörur og þjónustu til lengri tíma þarf engu að kvíða í efnahagsmálum. Hún þarf ekki að íhuga eða trúa á efnahagsbata sem hlotnast af upptöku evru í stað krónu......
...Við þurfum fyrst af öllu að horfa til vaxtar í útflutningsstarfsemi. Þar gegnir sjávarútvegurinn í dag stærsta hlutverkinu. Sjávarútvegur okkar keppir á alþjóðlegum mörkuðum við sjávarútveg bæði Noregs og landa ESB. Sjávarútvegur Noregs býr við mjög hagfellt umhverfi og lönd ESB-ríkisstyrkja sinn sjávarútveg um þúsundir milljarða...telji rétta tímann nú til að hirða arðinn af útgerðinni og sjómönnunum og færa hann í ríkiskassann? Að árið 2012 ætlum við Íslendingar að ofurskatta og í raun þjóðnýta sjávarútveginn? Sjávarútveg sem ESB segir nú sína fyrirmynd?...
...Iðnaður, ekki síst áliðnaður, er í dag ein sterkasta stoðin í útflutningi okkar, á eftir fiski og matvælum. Nú verðum við að ráðast í hagfellda virkjanakosti í fallvötnum landsins. Öfgafull verndarstefna mun stórskaða þjóðarbúið og draga niður lífskjör. Íslenskur landbúnaður flytur í vaxandi mæli vörur til annarra landa. Mjólkur- og kjötvörur til Evrópu, Ameríku og Asíu. Á sama tíma er gerður út í fjölmiðlum hagfræðiprófessor sem ástundar málflutning og pólitískan áróður. Þórólfur Matthíasson segir ósatt og snýr öllum rökum á hvolf. Það hentar ESB-umræðunni að gera lítið úr starfi bænda....
...Loðdýravörur sköpuðu yfir milljarð í gjaldeyri á síðasta ári. Ef þessi grein næði 1/10 af því sem Danir selja af þessum vörum á heimsmarkaði gætu okkar tekjur orðið 10-15 milljarðar árlega... Íslenski hesturinn, bæði í sölu- og ferðatengdri starfsemi, skilar milljörðum í þjóðarbúið....
...Eitt af því sem þarf sérlega að varast er ofvöxtur í eftirliti og flóknu skatta- og tollakerfi í atvinnulífinu. Slík kerfi leiða eingöngu til ófarnaðar..... .... Erum við á þessari leið?...
ESB er snautt af auðlindum....
... ESB verður, horft til framtíðar, ekki samkeppnishæft við efnahagssvæði á borð við Kína, Indland, Brasilíu, Rússland eða Bandaríkin. Þar ráða mestu um augljósar ástæður. Ríkin sem mynda ESB eru með óhagstæða aldursdreifingu íbúanna, náttúruauðlindir og orkuauðlindir eru takmarkaðar og síðast en ekki síst er ESB með þungt skriffinnsku- og eftirlitsbákn sem veikir samkeppnishæfnina.....
..Frið, vináttu, verslun en ekki bandalög....
Íslandi ber framtíðarinnar vegna að horfa til hagstæðustu markaðssvæða hverju sinni. Það sama gildir hér og um Bandaríkin forðum við stofnun þeirra 1776. Thomas Jefferson forseti sagði við embættistöku sína í upphafi 19. aldar: »Frið, vináttu og verslun við allar þjóðir - en engin bindandi bandalög....
....Sú ríkisstjórn er nú situr gerði mistök er hún afhennti erlendum vogunarsjóðum og í raun erlendum bröskurum og áhættufjárfestum tvo af þremur bönkum landsins. Vogunarsjóðirnir keyptu eignir gömlu bankanna fyrir smánarverð. Íslenskt þjóðfélag getur hvorki né hefur skyldur til að þessir aðilar fari með stórgróða frá þessu hneyksli...."
Standa þessi sjónarmið ekki nærri sjónarmiðum Sjálfstæðismanna? Ég get ekki annað en teki undir með Guðna Ágústssyni þó hann sé meiri framsóknarmaður en ég.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þorkskvótinn er 160 þúsund tonn og skilaði 40% af þjóðartekjum. Reikningsglöggir geta reiknað út þjóðartekjur af 500 þúsund tonna þorskkvóta, eða jafnvel milljon tonna. Er ekki hætt við allar búksorgir hyrfu eins og dögg fyrir sólu. Vísa til að Norðmenn, Rússar og Bandaríkin juku fiskveiðikvótann í milljón tonn.
Tomatar. Væri ekki ráð fyrir Húsvíkinga og aðra norðanmenn að skoða áætlanir sunnanmanna um stórtæka tómatarækt á Hellisheiði.
Það er löngu kominn tími til framkvæmda.
Björn Emilsson, 16.4.2012 kl. 15:10
Satt segir þú vestræni víkingur. Hætt er við að golþorskurinn sem við erum ekki að veiða í Kollafirðinum núna veiðist ekki aftur. Nei, þá ætlar Hafró að geyma hann í sjónum
Halldór Jónsson, 17.4.2012 kl. 16:56
Já kære ven. Oft finnst mér að menn ættu að líta í vesturátt. Gætu margt lært. Víst er að bandaríkjamenn myndu ekki fúlsa við svona tækifærum, eða nokkur þjóð yfirleitt.
Björn Emilsson, 17.4.2012 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.