Leita í fréttum mbl.is

Einar Benediktsson

ambassador skrifar skynsamlega um sölu landsréttinda á Íslandi til útlendinga af gefnu tilefni.

"Í blađaviđtali í ágúst í fyrra kynnti Hjörleifur Sveinbjörnsson, yfirţýđandi í Ţýđingarmiđstöđ utanríkisráđuneytins, áform Huangs Nubo, fyrrum náms- og herbergisfélaga síns í Kína:

"Á nćstu ţremur til fjórum árum hyggst hann byggja upp 120 herbergja lúxushótel á Grímsstöđum, golfvöll og hestabúgarđ og í Reykjavík tvöfalt stćrra lúxushótel. Ţá er hann ađ spá í flugfélag til ađ flytja fólk á milli hótelanna. Ţetta á ađ verđa heilsársrekstur ... Hann sér fyrir sér ađ Ísland verđi nćsta ferđamannaparadís heimsins en ţarna er veriđ ađ tala um tíu til tuttugu milljarđa fjárfestingu, segir Hjörleifur."

Ţessi furđufrétt varđ til ţess, ađ ég og ađrir fórum ađ greina ţessi óvćntu fjárfestingaráform í víđara samhengi kínverskrar utanríkisstefnu og umsvifa erlendis....

Ţađ er reyndar býsna auđvelt, en stundum tímafrekt, ađ fá yfirsýn yfir ţróunina í Kína....

Heimildir mínar eru sem sagt upplýsingar, sem liggja fyrir og af

ţeim dreg ég mínar eigin ályktanir. Varđandi Kína, norđurskautiđ og Ísland er ţađ auđvelt. Áform Huangs voru ađ öllum líkindum tilraun kínverskra stjórnvalda eđa hersins ađ ná framtíđar fótfestu á Íslandi. Hvenćr ţađ gćti komiđ sér vel vćri óráđiđ en Kínverjar hugsa til langs tíma. Ađ festa sér land á norđaustur hluta Íslands til 99 ára vćri fyrirhafnarlaus landvinningur....

En af hverju ćtti annars nokkur ađ hafa trúađ ţessari jólasögu á hásumri um ţróun ferđaţjónustu á Hólsfjöllum ţar sem óţekktur Kínverji leikur ađalhlutverkiđ?

Var hćgt ađ fá nokkurt vit í ţađ skilyrđi ađ fylgja skyldu til eignar mörg hundruđ ferkílómetrar lands? Og svo yrđi hóteliđ tengt međ eigin flugsamgöngum viđ Reykjavík. Átti flugvélakosturinn annars ekki ađ koma frá kínverska flughernum? Af hverju var reynt ađ telja fólki trú um ađ einmitt ţarna í auđn, einangrun og illviđrum vetrar, vćri hćgt ađ reka lúxushótel allan ársins

hring? Já, ţví ekki ađ hafa golfvöllinn bara á Vatnajökli? Og viđ skulum ekki vera međ neinn barnaskap um ađ Huang, rétt eins og ađrir kínverskir "auđjöfrar", er settur í ţá stöđu í miđstýrđu efnahagskerfi. Ekkert slíkt gerist í Kína nema ađ fenginni blessun flokks og ríkis...

... En Kína er miđstýrt einrćđisríki sem virđir ekki mannréttindi sem viđ hljótum ađ harma og mótmćla. Ţá er Kína mjög ađ sćkja sig í veđriđ sem kjarnavopnavćtt hernađarstórveldi, einnig međ öflugan herflota. Kínverjar eiga í deilum um lögsögu viđ öll löndin í Suđur-Kínahafi, sem eiga varnarsamstarf viđ Bandaríkin. Ţar kynni ađ slá í harđbakkann.

Engum getur dulist ađ Kínverjar sćkja í auđlindir norđurskautsins og ţeir munu stunda siglingar í stórum stíl um norđaustur leiđina um pólinn, - siglingaleiđ sem er ađ opnast. Ţeir hafa sóst eftir umskipunarhöfn í Norđur-Noregi en ţađ mál féll niđur enda andar köldu frá Kína í garđ Norđmanna fyrir ţađ uppátćki ađ hafa veitt kínverskum andófsmanni friđarverđlaun Nóbels...."

Hér er skynsamlega mćlt í anda nafna hans Ţverćingsins, hvers vísdómur ćtti ađ lýsa Íslendingum hvađ varđar jarđasölu til útlendinga almennt. Ţegar hafa veriđ framin óhappaverk á ţví sviđi.

Látum ţetta okkur ađ kenningu verđa og setjum heildarreglur um slík mál.

Einar Benediktsson á ţakkir skildar fyrir sínar athuganir á ţessu máli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Halldór; ćfinlega !

Halldór; fornvinur mćti !

Ţví miđur; ber Einar Benediktsson, skikkju hrćsninnar, á báđum öxlum.

Ţessi fyrrrverandi sendiherra; er einn fremsti hlaupagikkur ţeirra afla, sem vilja innlimun Íslands, í Evrópusambandiđ, međ ţeim Benedikt Jóhannessyni (Zoega) o.fl. Evrópu undirlćgjum; ţér, ađ segja.

Málflutningur Einars; gagnvart Kínverjum og fleirrum fjarlćgum, ber vitni hrokafullrar og ómerkilegrar kynţáttahyggju, fornvinur góđur.

Bezt; ađ hafa vara, á slíkum, Halldór minn.

Međ beztu kveđum; sem jafnan, úr Árnesţingi / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 26.5.2012 kl. 13:17

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţakka ţér Halldór vakandi  skođun. 

Ţađ er alveg sama hvađ ríkiđ heitir, ef ţjóđirnar sem ríkiđ byggja fá ekki ađ hafa og segja sína skođun fyrir stjórnvöldum ţar, ţá á ađ hafa allan varan á í viđskiptum.  Ţađ hefur veriđ barist um lönd í aldir, og ţađ er enn gert.  Kínverjar eru margir og sé ţeim, vel stjórnađ ţá geta húsbćndur ţeirra fengiđ mikinn auđ fyrir nokkrar hrísgrjónalúkur. 

Kínversk stjórnvöld munar ţví ekkert um ađ kaupa eyjuna Ísland sem ţá vantar mjög til ađ ná taki, áhrifum.   En ţađ er ekki eins áberandi ađ kaupa stóra örćva jörđ á hentugu svćđi til ađ ţróast útfrá.  Verst var ţeirra vegna ađ ţetta  fór í hámćli.  En umhugsunarvert okkar vegna er framkoma sumra ráđherra, sem ađ mínu viti eru algjörlega ósćmileg.  

Ţessi Kínverski útsendari, sem heldur ađ hann sé skáld og listamađur og kann ađ brosa og hneigja sig eins og gúmný dúkka,  en er í raun nákvćmlega eins og  hver annar Tróju hestur, er mér ekki ađ skapi.   

En sé ţađ svo ađ bćndur eigi í vandrćđum međ ađ losna viđ jarđir sínar ţá á Ríkiđ ađ kaupa ţćr og leigja til hvers sem er, eđa selja til innfćddra Íslendinga. 

En svona til athugaunnar ţá eru ţađ ekki bara bćndur sem eiga í vandrćđum međ ađ losna viđ eignir sínar nú um mundir.  ţannig er og međ suma aldrađa fyrirtćkiseigendur og verđur svo á međan ţetta sett skipar Stjórnarráđiđ.

 

  

Hrólfur Ţ Hraundal, 26.5.2012 kl. 16:26

3 identicon

Sćlir; á ný !

Hrólfur vélfrćđingur; Eyrbyggi góđur !

Minni bara á; ađ ekkert lýđrćđi svokallađ, ríkti hjá hinum gengnu Kína Keisurum - fremur en brćđrum mínum, í hinni göfugu Kuomingtang hreyfingu (ţjóđfrelsishreyfingu Lýđveldissins Kína), Chiangs Kai- shek, í ţeim skilningi, sem Vestrćni mćlikvarđinn leggur, á hugtakiđ.

Hygg; ađ leita ţurfi lengi, ađ ţví ríki fullkomleikans, sem Íslenzk mćlistika, hinnar ţjóđlegu ţröngsýni, leggur til grundvallar - og samţykkis, sinni sérvizku, Hrólfur minn.

Međ; ekki síđri kveđjum - en hinum fyrri /

frá fyrrverandi ţjóđernissinna - núverandi Alţjóđasinna, í anda hins verđuga Falangisma (Francós; og Gemayel í Líbanon), piltar /  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 26.5.2012 kl. 20:11

4 Smámynd: Guđmundur Kjartansson

Mćltu heill Halldór, eins og alltaf:

Nóg er af bjánum á ţessu landi sem eru tilbúnir ađ opna borgarhliđin fyrir ţessum síbrosandi asna.

Hann ţarf ţví ekki einu sinni ađ klífa múrinn, ţótt hann sé klyfjađur gulli. 

Kommúnísku gulli.

Guđmundur Kjartansson, 26.5.2012 kl. 20:20

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Ja fornvinur góđur Oskar Helgi.

Einar hefur margs salina séđ hátimbrađa.Enkég trúi ţví adri ađhann hafi mjög gleymt Borgarfirđi ađ hann vilji afsala sér honum flremur en ţú Arnesţinginu góđa.

Hrólfur, ţú erlt ekki i vanda međskilninginn frekaren fyrri daginn.Nupo er ekki allur ţar sem hann er séđur

Halldór Jónsson, 26.5.2012 kl. 20:20

6 Smámynd: Björn Emilsson

Jóhanna er víđsýn kona má segja og lítur í allar áttir. Afturábank og útáhliđ. Gćlir bćđi viđ kínverja og ţjóđverja í sömu andrá. En heilsađi ekki Obama Forseta á NATO fundinum í Chicago

Björn Emilsson, 26.5.2012 kl. 20:22

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Ja Giudrmundur,

Fillipus fadir Alexanders, skildi mannlegt edli jafnvel í litlu asíu og a Grímsstřđum

Halldór Jónsson, 26.5.2012 kl. 20:24

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Hollvinir góđir úr Árnesţingi og lengra ađ reknir.

Ég reyndi ađ svara ykkur á IPAD vél en ţađ er basl eins og ţiđ sjáiđ. Ţiđ takiđ viljannn fyrir verkiđ veit ég.

En Björn Vesturvíkingur: Hvađ segir ţú um Jóhönnu. heilsađi hún ekki Hússein Obama svo eftir var tekiđ í ţví landi? Ţykir mér leitt ef landar vorir eru ekki lengur ljúfir viđ alţýđu ţó lítilsigldari sé sem ţá má kyrrt liggja. Eđa treystast okkar menn ekki lengur ađ etja kappi viđ ađra?

Halldór Jónsson, 26.5.2012 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 30
  • Sl. sólarhring: 243
  • Sl. viku: 4938
  • Frá upphafi: 3194557

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 4077
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband