18.6.2012 | 08:39
Snakk
er það víst innantómt þegar Þór Saari talar núna um kosningar. Vegna fyrri reynslu af manninum og Hreyfingunni er hinsvegar ekki gott að átta sig á því hvert hann er að fara. Hefur hann þessa skoðun og hafa hinir tveir þingmennirnir hana líka? Er þetta þá ekki bara skilyrt loðmullubull eins og verið hefur nánast í hverju máli þar sem Hreyfingin hefur að komið hingað til? Allt til sölu á þeim bæ þar sem sannfæring fyrirfinnst hvergi.Eini sýnilegi árangur kjörtímabils Þórs Saari að hann er fyrsti þingmaðurinn sem mætti ekki með hálstau.
»Ég reikna með að það verði sama óreiðan og hingað til. Málþófið hélt áfram á laugardag þar til ræðutíminn var á enda. Það virðast ekki vera nein teikn á lofti um að meirihlutinn ætli að taka af skarið og afgreiða mál samkvæmt 64. grein þingskapa,« segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingar, um stöðuna.
»Það hefur verið talað um það í margar vikur að gera það en ekkert orðið úr því. Það var talað um það á laugardag að þingið myndi starfa á mánudag og þriðjudag og svo áfram í júlí. Það er erfitt að festa hönd á því hvað gerist. Það er ekki ólíklegt að ef veiðigjaldið fer ekki í gegn á næstu dögum þá verði júlíþing. Ég lít þannig á eftir að hafa setið ótal fundi með þingflokksformönnum og formönnum flokkanna síðustu daga að þingið sé ekki starfhæft.
Ég held að þingið sé komið á þann tímapunkt á þessu kjörtímabili að það væri skynsamlegt að boða til kosninga sem fyrst. Þetta gengur ekki. Hvernig ætli það verði á haustþingi ef þingið er búið að vera meira og minna óstarfhæft síðan fyrir páska?«
Þór Saari og raunar hvaða þingmaður Hreyfingarinnar sem er, getur svo sem komið fram með svona snakk til að gera sig breiðan því hann veit að Framsóknarmenn hafa ekki Siv og Guðmundur Steingrímsson styður stjórnina þannig að þetta er án skuldbingar sem ekki er hægt að hanka hann á.
Svo mér er eiginlega sama hvaða snakk kemur frá Þór Saari. Það breytir engu héreftir sem hingað til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
hver er munurinn á ÓRG og Þór Saari?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 19.6.2012 kl. 03:51
Sæl nafna. Þetta er góð spurning.
Þegar ég hugsa málið núna, þá finnst mér þeir eiga það sameiginlegt að sveiflast samviskusamlega með straumnum án ábyrgðar á orðum sínum og gjörðum. Ætli Þór Saari langi kannski að verða forseti mafíueyjunnar Íslands í framtíðinni?
Þór Saari hefur snúist í marga 360° hringi frá því hann settist á sveifluþing mafíunnar.
Þetta er nú að sjálfsögðu háði blandið hjá mér, og án sannana, en ég læt þessa vitleysu mína samt fara frá mér, enda er ég langt frá því að vera það sem kallað er fullkomin og virðingarverð innan "rétta(r)- rammans".
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.6.2012 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.