7.7.2012 | 23:59
Er það svo?
sem Styrmir Gunnarsson segir um framboð flokka?
Hann segir svo á Evrópuvaktinni:
" Að liðnu sumri hefst undirbúningur prófkjöra hjá flokkunum, sem vafalaust fara að einhverju leyti fram fyrir áramót en önnur snemma á nýju ári. Í prófkjörunum eru það hinir almennu flokksmenn, sem ráða ferðinni og forystumenn flokkanna geta lítil áhrif haft á þeirra ákvarðanir. Þó er ljóst að mikið er í húfi fyrir flokkana. Með réttu eða röngu eru sumir þingmenn meira tengdir við hrunárin í hugum almennings en aðrir. Hvort þeir ná endurkjöri í prófkjörum er á valdi flokksmanna, sem taka þátt í þeim en sú ákvörðun getur hins vegar haft mikil áhrif á niðurstöður kosninganna.
Þótt forystumenn flokka geti ekki haft áhrif á afstöðu kjósenda (og vija áreiðanlega ekki blanda sér í þau mál) geta þeir þó haft áhrif á það hvaða val kjósendur eiga.,..."
Það vekur nokkra furðu mína að Styrmir Gunnarsson sem var ritstjóri Morgunablaðsins allan þennan tíma skuli ekki gera sér ljósan þann kraft sem er að baki framboði einstaklinga til Alþingis. Það er líklega vegna þess að Styrmir stóð lengsta tíð utan Sjálfstæðisflokksins sem áhorfandi og tók sjaldnast þátt í mótun afstöðu flokksins á landsfundum heldur tuðaði um það í Mogga hvað honum fyndist sjáfum um þetta eða hitt sem flokkurinn ætti að gera. Fór í taugarnar á mörgum flokkshestinum.
Þegar á hólminn kom voru skoðanir Morgunblaðsritsjóranna sjaldnast mikils virði ef maður metur árangurinn af tali um sögulegar sættir,sjávarútvegsmál og fleira því líkt sem þjóðin vildi ekki. Hvort Styrmir nær eyrum þjóðarinnar betur á Evrópuvaktinni en í Morgunblaðinu er óséð það sem af er. En það sem hann segir um ESB er hinsvegar afbragð og ég vona að sem flestir lesi því maðurinn er með bestu skríbentum se ganga lausir.
Styrmir segir enn:
" Það geta þeir með því að ýta undir að eftirsóknarverðir einstaklingar fari í framboð í prófkjörunum. Að vísu er ábyrgðarhluti að hvetja fólk til þátttöku í stjórnmálum vegna þess sem því fylgir en engu að síður skiptir miklu máli fyrir flokkana hverjir skipa framboðslista þeirra.
Það verður forvitnilegt að fylgjast með því, hvort forystumenn flokkanna beita sér með þessum hætti fyrir því, að kjósendur eigi raunverulegt val.
Hafa flokkarnir upp á eitthvað nýtt að bjóða? "
Mikið er Styrmir annars óglöggskyggn á það hvað drífur fólk til framboða. Eiginlega barnslega bláeygður blessaður ritstjórinn eftir allan þennan tíma á Mogganum. Hann heldur að forystumennirnir liggi í fólki til að bjóða sig fram. Erþað svo? Aldrei varð ég vitni að því og þekkti ég þó formennina þó nokkra í sjón. Þeir voru þar til að styðja við þá sem gáfu sig til, ekki að dekstra menn til framboðs að því mér sýndist.Áttu auðvitað sín uppáhöld.
Ég hef séð menn fara fram á völlin af því að þeir trúa á sjálfa sig og vilja eitthvað láta af sér leiða. Ég hef líka séð menn fara fram fyrir eigin ávinning eingöngu. Og hafa þó nokkurn árangur.
En fólkið í landinu, flokksmennirnir sjálfir, eru yfirleitt ólatir við að veita hverjum þeim sem biður um brautargengi liðveislu alveg frá tímum Sturlunga eða lengur. Fólk er nefnilega gott í sér og vill náunganum vel. En það lætur ekki segja sér fyrir verkum nema það hafi áður reynt þann sem um biður að öllu góðu.Það er ekkert svo erfitt að fara fram ef menn vilja.
Unglingur í stjórnmálum og óskrifað blað getur þetta oft ekki. Ábyrgðarlaus gargari á girðingu getur það heldur ekki. Annaðhvort hefur þú traust eða þú hefur það ekki. Hinsvegar hafa menn farið langt á því að láta vorkenna sér með leikrænum tilburðum um vorkunnsemi. Svo eru aðrir sem nenna ekki í raun en hægt er að dektstra fram. Þaðan kemur oft beta fólkið. En það eru sjaldnast forystumenn sem hafa frumkvæðið að þeim málum.
Menn verða að varast sjakalana, sem eru bara á eftir eigin frama. Það er oft fólk sem ekki gat fundið neinn betri launaflokk en þingfararkaup. En það eru líka menn inná milli sem vilja breyta einhverju fólksins vegna. Þeir eru fágætari að vísu. En þeir eru til. Ég hef ekki áhyggjur af mannvali fyrir Sjálfstæðisflokkinn í næstu prófkjörum. En ég hef áhyggjur af vorkunnseminni og skorti á kjarki til þess að segja fólki sannleikann um hvað manni finnst um það í raun og veru. Ég hef áhyggjur af framtíð hreinskilninnar í íslenskri pólitík. Og kannski verður eftir því spurt í næstu prófkjörum. Menn munu ekki valsa um í prófkjörum eins og þeir gerðu vegna nýrra skipulagsreglna Sjálfstæðisflokksins. Það verður byggt meira á trausti en poppi. Vonandi.
Eða er það svo eða ekki ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.7.2012 kl. 07:03 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.