27.11.2012 | 15:51
Fyrir hvað stendur?
frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins?
Stundum verð ég algerlega furðu lostinn að lesa eða hlusta á útskýringar vinstri spekinga eins og til dæmis Stefáns Ólafssonar prófessors á málefnum Sjálfstæðisflokksins.
Spurningar sem hann leggur fram á bloggi sínu eins og "Fyrir hvað stendur Hanna Birna...?" eru svo barnalegar að tæplega er hægt að svara þeim.
Þó að það sé borin von að Stefán Ólafsson og álika menn geti skilið það, þámá nefna hér að í Sjálfstæðisflokknum eru menn kjörnir til að fara fyrir stefnu flokksins sem er mótuð á landsfundi. Þar talar Hanna Birna eins og aðrir auðvitað fyrir sínum skoðunum og áherslum og greiðir atkvæði eftir þvi. Vinnur fólk á sitt band eða fær aðrar hugmyndir. En hún stendur svo auðvitað fyrir flokksstefnunni út á við og fer eftir henni sem stjórnmálamaður í dagsins önn.
Hanna Birna og aðrir frambjóðendur eiga auðvitað sín áherslumál og áhugasvið óháð því. Hún stendur fyrst og fremst fyrir Sjálfstæððisstefnuna eins og aðrir flokksmenn og hefur meiri áhuga fyrir einum málaflokki en öðrum. En pólitík er vinna og þar fyrir utan hópvinna. Það eru flokkar sem taka á málum og koma þeim í gegn. Ekki bara stórstjarna eins og Hanna Birna heldur líka samflokksmenn hennar.
Þetta eiga kommar skiljanlega erfitt með að skilja. Þeir og aðrir slíkir halda alltaf að stjórnmálamaður eins og Maó til dæmis, sé sjálf stefnan. Hún sé stefna allra kommúnista. Þegar Maó drepur 10 milljónir eða 20 þá er það samt ekki endilega stefna flokksins eða allra kommúnista heldur prívatglæpaverk Maós.
Stjórnmálamenn Sjálfstæðisflokksins eru kjörnir en komast ekki til valda eins og ráðamenn í kommúnistaríkjunum hvað þá að þeir sæki sér þangað fyrirmyndir.
Stefán Ólafsson virðist mér hafa verið í nokkuð stöðugri afturför í víðsýni síðan hann talaði við Milton Friedmann hér um árið og var þá einna skynsamastur viðmælenda hans. Er það af því að hann er búinn að finna hvaða tónar seljast best til þeirra stjórnmálafla sem í seinni tíð vilja kaupa hans þjónustu sem ráðgjafa? Prófessorslaun eru víst ekki svo há að ekki veiti af viðbótartekjum.
Fyrir hvað stendur þá maður og álitsgjafi eins og til dæmis Stefán Ólafsson?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta er áhugaverð pæling, Halldór, með þá stjórnmálamenn sem starfa í umboði Sjálfstæðisflokksins. Því ef þeirra hlutverk er bara að messa það sem samþykkt er á Landsfundum væri eðlilegast að forrita róbóta sem tækju sæti á Alþingi! Ástæðan fyrir góðu gengi fólks eins og Hönnu Birnu og Péturs Blöndal er einmitt það að hinn almenni kjósandi treysta því að þau hafi sjálfstæða hugsun og láti hvorki ættarveldi né flokksaga ráða yfir sinni sjálfstæðu hugsun. Það gæti nefnilega reynst róbótanum erfitt að leita svara við öllum því sem upp kemur í hans daglegur störfum í samþykktum Landsfundar! Reyndar koma upp þau atvik hjá sumum stjórnmálamönnum að manni finnst stundum eins og þeir séu róbótar með bilað forrit. En það er annað mál!
Annars er mitt eina afrek í pólitík það að hafa átt hugmynd að tillögu um að leita leiða til að flytja eitthvað af vöruflutningum af þjóðvegunum og út á sjó. Og afrekið felst í því að Ögmundur skildi tíu árum síðar taka þetta upp á sína arma, væntanlega eftir vandlega yfirferð í gegnum stefnumál Sjálfstæðisflokksins. Vonandi átti þetta þátt í endurkjöri Ögmundar til að leiða Vg í Kraganum....!
Ómar Bjarki Smárason, 27.11.2012 kl. 20:47
Mér hefur alltaf fundist að nazistar ættu í stórkostlegum erfiðleikum með að átta sig á þessu líka, að flokkur og foringi væri ekki sitthvor hliðin á sama peningi. Nazistar hafa tala t.d. gjarnan um að mikilvægt sé að hafa sterkan leiðtoga, ein Reich, ein Volk ein Fuhrer en þó voru menn eins og Göbbels, Göring og fleiri og jafnvel venjulegir verkfræðingar eins og Eichmann í raun þeir sem framkvæmdu stefnuna. Leiðtokadýrkun er þannig nazistum og öðrum slíkum í blóð borin. Þannig eru nazistar illa áttaðir á að það var ekki bara prívat illska Augusto Pinochet sem varð til þess að ungmenni voru pyntuð og myrt í stórum stíl, heldur var það í raun fasisminn sjálfur sem ól af sér illskuna.
Mörður Ingólfsson, 28.11.2012 kl. 00:56
Að mínu mati er mikil munur á áherslum sósíalista=jafnaðarmanna=democrata=kommústa=nasista=fasista eftir þjóðríkjum. Þannig má segja að allir séu þeir þjóðernissinnaðir eftir þjóðríkjum. Antí þjóðernisstefna er sjaldgæf. EU stjórnaskrá segir að Ríkishollusta þegna meðlima ríkja tryggi hollustu þeirra við Evrópsku Sameinginguna í grunni tækifæra til að hirða meiri vsk. og launskatta heima hjá sér. EU passinn komi ekki í stað Meðlima ríkis passanns heldur sé viðbót við hann. Á elítu máli. Sérhver elíta bera ábyrgð á framfærslu sinna aumingja. Þjóðverjar höfundar EU og Frakkar líka eru rökréttir og þjálfaðir til að draga rökréttar ályktanir frá fæðingu. Við eru að tala um toppanna í stjórnsýslum þeirra.
þegar lögjafinn fær framvæmda völd í eigin þágu , þá hafa alltaf skapast vandræði hjá almenningi í sögunni. Þá gerast sauðirnir[meðalgreindir af Hitler líka] löggjafar og treysta því best einum til að bera alla ábyggð á skattheimtunni sem framkvæmdir kosta. Löggjafar=þingmenn eiga veita Framkvæmdavaldinu aðhald í fjármálum skammtíma og langtíma. Ekki semja skattkrefjandi eyðsluplön eins og væru hluti framkvæmdavaldsins.
Júlíus Björnsson, 28.11.2012 kl. 03:20
Æ Ómar minn Bjarki, af hverju ertu að snúa út úr fyrir mér. Fólk í stjórnmálum eru ekki róbotar. Það þarf að leysa ákveðið verkefni. Það vegur og metur í flokki sínum hvernig það samrýmist best því sem flokkurinn hefur sem stefnu, gagnist umbjóðendum sem eru þjóðin,og hvaða möguleikar eru á því að ná besu lausn fram, hvað sé hægt að semja um við andstæðinga sem eru annarra skoðunar osfrv. Pólitíkus þarf að vera einvaldur til að geta ákveðið allt sjalfur.
Mörður minn. Hitler byrjaði sem stjórnmálamaður og flokkur hans sem stjórnmálaflokkur. Hitler komst til valda á löglegan hátt. Hann tók hinsvegar alræðisvald með ruddaskap og morðum. Ég geri ráð fyrir að þú sér að vitna til þess kafla í sögunni.
Júlíus, hver á þá að semja "skattkrefjandi eyðsluplön eins og væru hluti framkvæmdavaldsins"? Til hvers eru þau? Eru þau ónauðsynleg?
Halldór Jónsson, 28.11.2012 kl. 08:38
Sæll Halldór,
Nei, ég er ekki að vitna til þess að Hitler hafi verið stjórnmálamaður. Hann vara bara nazisti. Það sem ég er að reyna að gera, en greinilega ekki að heppnast nógu vel svo þú skiljir, er að sýna nazisma og fasisma sem hliðstæðu við þínar stjórnmálaskoðanir eins og þú dregur upp hliðstæðu milli Maóísks kommúnisma og skoðana þeirra sem eru til vinstri við þig í íslenskri pólitík. Ég var að reyna að fara ofan í ormagryfjuna sem þú virðist lifa í til að reyna að ná athygli þinni. Ég var bara að reyna að vera ósmekklegur og ókurteis eins og þú.
Mörður Ingólfsson, 28.11.2012 kl. 18:34
Mörður
Þér tekst ágætlega að vera ósmekklegur og ókurteis.
Ég eyði ekki tíma í orðaskipti við þig því að þú vilt hvorki skilja upp né niður í því sem ég er að skrifa um. Ég sting uppá að þú haldir þig á þínu læsta bloggsvæði okkur báðum til ánægju.
Halldór Jónsson, 28.11.2012 kl. 22:41
Ó, æ en hvað ég var vitlaus að skilja þig ekki nógu vel. Þú ert svo djúpvitur að meðalmenni eins og ég taka bara andkafir. Alltaf þegar sjallar kalla vinstrimenn kommúnista á að kalla sjallann nazista.
Mörður Ingólfsson, 28.11.2012 kl. 23:07
Aðilar setjast niður semja um hlutfallaga skiptinu á tekjum og gjöldum geira , lögaðila, og stétta, einstaklinga á 95% af heildar meðaltekjum og meðgjöldum síðustu 30 ára til næstu 30 ár. 5% Fara svo í að leiðrétta skekkjur, fjárfesta/verðtryggja í UK orkuverum. Dreifingar alltaf hlutfalllega jafnar. Engir nefskattar eða niðurgreiðslur: persónafsláttur. Fyrirfram greiddar samtryggingar í formi skattaafsláttar þegar það er réttlætanlegt.
Framkvæmdavaldið kosið af kjörmönnum til 6 ára. Lögjafinn þess vegna á hverju á ári á netinu, og safnast einu sinni á ári í eina viku til samþykkja breytingar eða ný lög og reglur: langtíma fjárlaga ramma , og svo skammtíma:t.d. árangurtengt kaup toppa stjórnsýslunar. Framkvæmdavaldið lætur þingmenn fylgjast með á netinu meðan lagafrumvörp þess eru að þroskast og hefur til þess hæfustu stofnanir og fagaðila sér til handar.
Útsvar verði 40% á starfsmannveltu, dreifist hlutfallslega jafnt. Tekjur yfir meðal kaupi ef réttlætanlegt beri 2,5% til 5,0% tekjuskatts viðauka.
Rekstrar leyfisgjöld eða hluti veltuskatta vsk. fjármagni Miðstýringuna í Reykjavík.
City tax til að byggja upp ferðmanna iðnað[greiða niður Hörpur og Dýragarða: snyrti aðstöðu] verði á sveitarstjórnarstigi og hlutfallslegur ekki nefskattur til háðungar eins og í dag.
Þjóðverjar hafa túrista framlagið[gistináttargjaldið] 7,0% og söluskatt á hótelum og veitingahúsum 7,0%: túrista framlagið til að endurveita og laða að túrista: ekki til að borga hagfræðingum og þingmönnum álags kaup. USA er með 14% einfaldan söluskatt á þessum geira : skiptir bak við tjöldin.
Jöfn tækifæri og stétt með stétt, í stuttu máli. 100 ára kreppa á vestulöndum átti að byrja um 2000. Ísland er á síðasta snúning að uppfæra hjá sér ímyndunaflið.
Júlíus Björnsson, 29.11.2012 kl. 05:24
Sjávar útvegsgeirinn er búinn læra af reynslunni það má lesa í leikreglu Evrópu Borgríkja að það sem selst almennt þolir ekki okur. Ferskur fiskur selst ekki almennt t.d. Common market eru almennir markaðir , upparnir 10% heimila með 30% til 22,5% heildar heimilstekna versla á private market: það sem hugurinn girnist þurfa ekki að velja eins og virkir neytendur á common market. Erlendis þekkist elítan ekki á sérstakri sparnaðar nísku eins og sumir sérvitringa elíotunnar á Íslandi. Meðalverðflokkar sömu einga tegundar seljast mest og hafa mest vægi til breytingar á raunverðum [ef betri verðflokkum er sleppt].
Ísland verður að læra heimsborgar hugsunarhátt ef það vill láta bera virðingu fyrir sér. Tala við sig eins og jafningja. Hætta að spyrja eins og fávís..
Júlíus Björnsson, 29.11.2012 kl. 05:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.