30.12.2012 | 19:50
Vesöld stjórnmálaflokkanna
er áhyggjuefni mörgu fólki. Bæði Styrmir Gunnarsson í Morgunblaðinu og
Jón Magnússon hrl. á víðlesnu bloggi sínu velta þessu fyrir sér.
Jón segir svo :
"Einu sinni var miðað við að sá sem hefði réttindi bæri líka skyldur. Samfylkingin er sá stjórnmálaflokkur á Íslandi sem hefur hvað harðast berst fyrir því að allir skuli fá allt á annarra kostnað.
Við formannskjörið núna er spurningin, hvort að þeir einir hafi kosningarétt sem hafa staðið við félagslegar skyldur sínar gagnvart flokknum eða allir eigi að fá allt fyrir ekkert. Báðir formannsframbjóðendurnir og annað málsmetandi fólk í Samfylkingunni og segir ekki koma til greina að réttindum fylgi skyldur. Allir skuli fá að kjósa óháð því hvort þeir hafa greitt til flokksins það sem þeim ber að greiða.
Samfylkingin er því miður ekki eini flokkurinn sem hefur þau viðhorf að réttindum fylgi ekki ábyrgð eða skyldur. Stjórnmálaflokkar eru almennt hættir að innheimta félagsgjöld eftir að þeir voru ríkisvæddir. Flokksskrár eru því að verulegum hluta ómarktækar. Prófkjörin og stjórnmálin í landinu ganga síðan í takt við marktæki flokksskránna.
Afnema verður þá spillingu sem felst í því að stjórnmálaflokkar taki milljarða á ári frá skattgreiðendum og þeim gert að standa undir rekstri sínum sjálfir. Það er óneitanlega öfugsnúið að allir aðrir eigi að greiða fyrir starfsemi stjórnmálaflokka en þeir sem eru í flokkunum."
Hér er talað um kjarna málsins. Að setja stjórnmálaflokka á ríksspenann býður glundroðanum heim. Menn geta rokið til að stofnað klúbba utan um ekki neitt og verið komnir á ríkisframfæri þjóðinni bæði til höfuðverkjar og skaða. Það er itlaust að stjórnmálaklúbbar eigi að fá ríkisstyrki en saumaklúbbar eigi ekki að fá styrki.
Styrmir Gunnarsson veltir fyrir sér gengisleysi stjórnmálaflokka almennt. Af hverju þeir séu ekki lengur sá miðpunktur sem þeir voru. Styrmir telur upp margar ástæður sem valdi þessu. Með almennuviðskiptafrelsi og verðtryggingunni hafi þeir misst tökin á stýringu fjármagnsins og verslun með lífsins
gæði. Og síðan hafi þeir misst tökin á embættaveitingum að miklu leyti líka með faglegri vinnubrögðum.
Og flokksblöð hafi horfið af sjónarsviðinu sem auki enn á áhrifamissirinn.
Einmitt þessi atriði sem þessir menn tala báðir um, að stjórnmálaflokkar hafi fjarlægst fólkið með því að engu máli skipti hvort þú greiðir félagsgjald eða ekki, þú skulir mega greiða atkvæði í forystukosningu
eftir sem áður og hafa áhrif á stefnu flokksins án þess að taka þátt í starfseminni. Njóta allara réttinda en hafa engar skyldur.
Sjálfstæðisflokkurinn komst vel af áður en ríkisstyrkirnir komu til. Það þoldu ekki litlu öfundarkommaflokkarnir og djöfluðust á Sjálfstæðisflokknum með að gera flokka framtalsskylda gegn aukinni framfærslu. Þetta skyldi aldrei verið hafa samþykkt af Sjálfstæðisflokknum. Hann átti að vera hreyfing fólksins og kostuð af því en ekki ölmusumaður með litlu öreigaflokkunum við ríkisjötuna.
Flokkurinn sannaði með styrktarmannakerfinu að hann gat séð fyrir sér sjálfur. Hann gat verið sjálfstæður og lifað með flokksmönnum, fyrir flokksmennina og vegna flokksmannanna.Og þjóðin þurfti á honum að halda sem fjöldahreyfingu til framfara.
Allt þetta hefur borið af leið með því að stilla sér upp í röðina með beiningamönnunum, sem ekki geta starfað í stjórnmálum hvað þá flokkar nema að fá til þess styrki. Það er nokkuð ljóst að það verður ekki mikið úr
baráttu stjórnmálamanns sem styðst aðeins við 199 atkvæði, hvað þá að örfá hundruð manna geti talist stjórnmálahreyfing. Slíkar samkundur eru meira í ætt við saumaklúbba landskvenna: Sem víst eru gagnmerkar stofnanir og hafa áhrif langt út fyrir sínar raðir þó þeir séu ekki á ríkisframfæri. Engum dettur í hug að krefja þá um bókhaldið, félagatöl né framlög.
Stjórnmálaflokkar þurfa að brjótast út úr þessari herkví. Sjálfstæðisflokkurinn getur riðið á vaðið með því að segja sig frá þeim einhliða. Hinum verður þá ekki vært að vera áfram einir í spillingunni og þetta heyrir þá sögunni til. Bókhald flokka og innri mál frambjóðenda og hverjir styrki þá kemur engum öðrum við en þeim sjálfum upp frá því. Annars bíður stjórnmálaflokkanna bara meiri hnignun og vesöld.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ríkið greiðir nú þegar flokksfélagsgjöldin með Sjálfteknum/þjófteknum styrkjum frá Almenningi! (Þeir ákváðu þetta á Alþingi án þess að spyrja Þjóðina hvort þjóðin vildi leyfa þessa styrki af skattfé Almennings!) til stjórnmálaflokka. Og þeir ákveða Hækkun á hverju ári án þess að spyrja "Hinn Almenna Þjóðfélagsþegn"! Fyrst hvort hann hefði aflögu pening til að halda þeim uppi!
Kolbeinn Pálsson, 30.12.2012 kl. 20:58
Sæll Halldór
Það er einmitt eitt af forgangs verkefnum Hægri grænna að afnema þessa sjálftöku. Mér sýnist þetta allt bera að sama brunni hjá þér Halldór, því gömlu flokksfélagar okkar hafa ekki ymprað á neinu að ég best veit.
Jónatan Karlsson, 30.12.2012 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.