Leita í fréttum mbl.is

Vesöld stjórnmálaflokkanna

er áhyggjuefni mörgu fólki. Bćđi Styrmir Gunnarsson í Morgunblađinu og

Jón Magnússon hrl. á víđlesnu bloggi sínu velta ţessu fyrir sér.

Jón segir svo :

"Einu sinni var miđađ viđ ađ sá sem hefđi réttindi bćri líka skyldur. Samfylkingin er sá stjórnmálaflokkur á Íslandi sem hefur hvađ harđast berst fyrir ţví ađ allir skuli fá allt á annarra kostnađ.

Viđ formannskjöriđ núna er spurningin, hvort ađ ţeir einir hafi kosningarétt sem hafa stađiđ viđ félagslegar skyldur sínar gagnvart flokknum eđa allir eigi ađ fá allt fyrir ekkert. Báđir formannsframbjóđendurnir og annađ málsmetandi fólk í Samfylkingunni og segir ekki koma til greina ađ réttindum fylgi skyldur. Allir skuli fá ađ kjósa óháđ ţví hvort ţeir hafa greitt til flokksins ţađ sem ţeim ber ađ greiđa.

Samfylkingin er ţví miđur ekki eini flokkurinn sem hefur ţau viđhorf ađ réttindum fylgi ekki ábyrgđ eđa skyldur. Stjórnmálaflokkar eru almennt hćttir ađ innheimta félagsgjöld eftir ađ ţeir voru ríkisvćddir. Flokksskrár eru ţví ađ verulegum hluta ómarktćkar. Prófkjörin og stjórnmálin í landinu ganga síđan í takt viđ marktćki flokksskránna.

Afnema verđur ţá spillingu sem felst í ţví ađ stjórnmálaflokkar taki milljarđa á ári frá skattgreiđendum og ţeim gert ađ standa undir rekstri sínum sjálfir. Ţađ er óneitanlega öfugsnúiđ ađ allir ađrir eigi ađ greiđa fyrir starfsemi stjórnmálaflokka en ţeir sem eru í flokkunum."

Hér er talađ um kjarna málsins. Ađ setja stjórnmálaflokka á ríksspenann býđur glundrođanum heim. Menn geta rokiđ til ađ stofnađ klúbba utan um ekki neitt og veriđ komnir á ríkisframfćri ţjóđinni bćđi til höfuđverkjar og skađa. Ţađ er itlaust ađ stjórnmálaklúbbar eigi ađ fá ríkisstyrki en saumaklúbbar eigi ekki ađ fá styrki.

Styrmir Gunnarsson veltir fyrir sér gengisleysi stjórnmálaflokka almennt. Af hverju ţeir séu ekki lengur sá miđpunktur sem ţeir voru. Styrmir telur upp margar ástćđur sem valdi ţessu. Međ almennuviđskiptafrelsi og verđtryggingunni hafi ţeir misst tökin á stýringu fjármagnsins og verslun međ lífsins
gćđi. Og síđan hafi ţeir misst tökin á embćttaveitingum ađ miklu leyti líka međ faglegri vinnubrögđum.
Og flokksblöđ hafi horfiđ af sjónarsviđinu sem auki enn á áhrifamissirinn.

Einmitt ţessi atriđi sem ţessir menn tala báđir um, ađ stjórnmálaflokkar hafi fjarlćgst fólkiđ međ ţví ađ engu máli skipti hvort ţú greiđir félagsgjald eđa ekki, ţú skulir mega greiđa atkvćđi í forystukosningu
eftir sem áđur og hafa áhrif á stefnu flokksins án ţess ađ taka ţátt í starfseminni. Njóta allara réttinda en hafa engar skyldur.

Sjálfstćđisflokkurinn komst vel af áđur en ríkisstyrkirnir komu til. Ţađ ţoldu ekki litlu öfundarkommaflokkarnir og djöfluđust á Sjálfstćđisflokknum međ ađ gera flokka framtalsskylda gegn aukinni framfćrslu. Ţetta skyldi aldrei veriđ hafa samţykkt af Sjálfstćđisflokknum. Hann átti ađ vera hreyfing fólksins og kostuđ af ţví en ekki ölmusumađur međ litlu öreigaflokkunum viđ ríkisjötuna.

Flokkurinn sannađi međ styrktarmannakerfinu ađ hann gat séđ fyrir sér sjálfur. Hann gat veriđ sjálfstćđur og lifađ međ flokksmönnum, fyrir flokksmennina og vegna flokksmannanna.Og ţjóđin ţurfti á honum ađ halda sem fjöldahreyfingu til framfara.

Allt ţetta hefur boriđ af leiđ međ ţví ađ stilla sér upp í röđina međ beiningamönnunum, sem ekki geta starfađ í stjórnmálum hvađ ţá flokkar nema ađ fá til ţess styrki. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţađ verđur ekki mikiđ úr
baráttu stjórnmálamanns sem styđst ađeins viđ 199 atkvćđi, hvađ ţá ađ örfá hundruđ manna geti talist stjórnmálahreyfing. Slíkar samkundur eru meira í ćtt viđ saumaklúbba landskvenna: Sem víst eru gagnmerkar stofnanir og hafa áhrif langt út fyrir sínar rađir ţó ţeir séu ekki á ríkisframfćri. Engum dettur í hug ađ krefja ţá um bókhaldiđ, félagatöl né framlög.

Stjórnmálaflokkar ţurfa ađ brjótast út úr ţessari herkví. Sjálfstćđisflokkurinn getur riđiđ á vađiđ međ ţví ađ segja sig frá ţeim einhliđa. Hinum verđur ţá ekki vćrt ađ vera áfram einir í spillingunni og ţetta heyrir ţá sögunni til. Bókhald flokka og innri mál frambjóđenda og hverjir styrki ţá kemur engum öđrum viđ en ţeim sjálfum upp frá ţví. Annars bíđur stjórnmálaflokkanna bara meiri hnignun og vesöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

Ríkiđ greiđir nú ţegar flokksfélagsgjöldin međ Sjálfteknum/ţjófteknum styrkjum frá Almenningi! (Ţeir ákváđu ţetta á Alţingi án ţess ađ spyrja Ţjóđina hvort ţjóđin vildi leyfa ţessa styrki af skattfé Almennings!) til stjórnmálaflokka. Og ţeir ákveđa Hćkkun á hverju ári án ţess ađ spyrja "Hinn Almenna Ţjóđfélagsţegn"! Fyrst hvort hann hefđi aflögu pening til ađ halda ţeim uppi!

Kolbeinn Pálsson, 30.12.2012 kl. 20:58

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Halldór

Ţađ er einmitt eitt af forgangs verkefnum Hćgri grćnna ađ afnema ţessa sjálftöku. Mér sýnist ţetta allt bera ađ sama brunni hjá ţér Halldór, ţví gömlu flokksfélagar okkar hafa ekki ymprađ á neinu ađ ég best veit.

Jónatan Karlsson, 30.12.2012 kl. 21:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 610
  • Sl. sólarhring: 649
  • Sl. viku: 5518
  • Frá upphafi: 3195137

Annađ

  • Innlit í dag: 472
  • Innlit sl. viku: 4523
  • Gestir í dag: 427
  • IP-tölur í dag: 416

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband