Leita í fréttum mbl.is

Marshalláćtlunin

einnig nefnd Marshallhjálpin, var áćtlun Bandaríkjanna á eftirstríđsárunum (1948-53) og átti ađ stuđla ađ endurreisn efnahagslífs í stríđshrjáđum löndum Evrópu eftir eyđileggingu seinni heimstyrjaldarinnar. Áćtlunin var nefnd í höfuđiđ á ţáverandi utanríkisráđherra Bandaríkjanna George Marshall sem hafđi veriđ yfirmađur stríđsrekstrar risaveldisins frá byrjun.

Í bókinni Crusade in Europe skýrir Dwight D. Eisenhower frá tilurđ Marshallhjálparinnar. Bandaríkjamenn mundu eftir Versalasamningunum og afleiđingum ţeirra. Ţeir skildu hversu miklu skipti ađ ţjóđirnar kćmust á fćturna aftur eftir ófriđinn undir nýrri forystu.

Ţess vegna var Marshallhjálpin sett upp sem viđ Íslendingar nutum vel og lengi. Ţó ađ viđ séum nú bćđi hćttir ađ framleiđa sement og áburđ ţví viđ nennum helst engu lengur sem ţjóđ nema víxla pappír. Viđ höldum víst flest ađ raunverulegu verđmćtin nú til dags verđi til í bönkunum og útlánum eđa styrkjum í rafkrónum. Vinnuafl megi alltaf flytja inn til ađ virkja vatnsföllin ef einhverntíman gerist.

Bók Eisenhowers er mikil gullnáma um rekstur styrjaldarinnar í Evrópu. Bandaríkjamenn ţeir ráku annađ stríđ samtímis í Kyrrahafi án afskipta Evrópumanna og kláruđu ţađ líka. Ţađ segir sína sögu stćrđ og getu Bandaríkjanna. Vandamál eftirstríđsins voru einnig eitthvađ sem menn óttuđust mjög. En fljótlega komu önnur stríđ til ađ héldu áfram ađ keyra ţjóđfélagiđ áfram međ samvinnu "the military-industrial complex"sem Eisenhower skilgreindi svo í upphafi stjórnmálaferils síns. Fáar hagfrćđikenningar virđast geta reiknađ út áhrif styrjalda á efnahagslíf eđa hvađ gerist án ţeirra svipađ og ađ skógar virđast vera háđir skógareldum međ vissu millibili.

Eisenhower lýsir á einarđan og sanngjarnan hátt mönnum og málefnum í styrjöldinni međ öguđum efnistökum ţessa afburđa menntađa hermanns sem hann var. Margir gćtu lćrt ritstíl af ţessum manni. Eisenhower talar ekki illa um nokkurn mann, ađeins betur um suma eins og t.d. Marshall. En hann er alltaf í boltanum en ekki manninum. Allt sem hann segir er um störf ţeirra stríđsmanna en minnist aldrei á einkalíf ţeirra né sitt.

Hafi einn mađur haft einhvern tímann haft stórt stjórnunarverkefni međ höndum, ţá var ţađ ţetta Evrópustríđ og ţá bliknar flest annađ í samanburđi viđ stćrđ ţessa rekstrar sem honum var faliđ ađ stýra sem yfirstjórnandi. Hvort sem skrifstofan var í hóteli, tjaldi, bíl, skipi eđa í flugvél ţá leit Eisenhower á ţetta sem verkefni til ađ leysa og gerđi ţađ af skyldurćkni án bónusa og feitra eftirlaunasamninga eins og nú er ekki hćgt ađ vera án ef á ađ reka eina sjoppu. Hann leit á sig sjálfan ađeins sem einn hermann í ţjónustu lands síns.

Marshallađstođin var í megindráttum í formi úttekta á bandarískum vörum. Landbúnađarvélar og allskyns búnađur var keyptur til ÍSlands og jafnframt var ráđist í stćrri framkvćmdir s.s. byggingu virkjana, áburđarverksmiđju, sementsverksmiđju og fleira.

Fjárveitingarnar skiptust í ţrjá flokka: Óafturkrćf framlög: 29.850.000 kr. Lán: 5.300.000 kr. Skilorđsbundin framlög: 3.500.000 kr.
Samtals: 38.650.000 kr. Umreiknađ í dollara virđist ţetta samsvara 6 milljónum dollara. Bretland og öxulveldin fengu fimmhundruđfalda ţessa upphćđ hvort.

Í samhengi til ađ skilja ţýđingu Marshallhjálparinnar fyrir Ísland má nefna ađ hún nemur andvirđi ţeirra 30 togara sem Íslendingar voru búnir ađ semja um smíđi á í Bretlandi í stríđslok. Ímyndiđ ykkur 30 togara, hvađ ţeir kosta marga milljarđa í dag? Ţeir voru auđvitađ minni og ófullkomnari ţá en nú. En samt er ţetta risaupphćđ.

Nýsköpunartogararnir voru svo keyptir eftir ţetta og komu til landsins eftir ađ sú stjórn fór frá í ársbyrjun 1947. Allir byggđir eftir gamla laginu ţó íslenskur vélstjóri hafi ţá veriđ búinn ađ teikna nútímatogarann. En hann var aldarfjórđungi á undan sinni samtíđ og fékk ekki stuđning.

Ég man sem strákur eftir miđa á traktornum sem kom í sveitina mína ţar sem vitnađ var í ţessa Marshallađstođ sem tengdist traktornum. Ţannig snerti Marshallhjálpin líf flestra Íslendinga á einhvern hátt á ţessum tíma. Pabbi vann fyrir áburđarverksmiđjuna lengi og fleira í ţessum dúr.

En merkilegust er Marshallhjálpin fyrir ađ vera fyrstu öfugu stríđsskađabćturnar í heiminum. Öxulveldin, Ítalía og Ţýskaland fengu nćrri jafnmikiđ og bandamađurinn Bretland. Í fyrsta sinn hugsađi sigurvegarinn um framtíđina hjá óvinunum sem auđvitađ voru bara samskonar fólk sem hafđi veriđ hertekiđ af stjórnglćpamönnum eins og Hitler og Mussolíni. Ţví eru stjórnmálamenn alltaf hćttulegustu skepnur jarđarinnar og eiginlega sjaldan ástćđa til ađ gráta fall ţeirra né brotthvarf ţó misvondir séu sjálfsagt.

Ţessvegna er Marhalláćtlunin ein sú allra merkilegasta í mannkynssögunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

USA [OG UKk] byrjađ svo í framhaldi ţegar EU var upprisin aftur um 1970 ađ byggja upp hávirđisauka neytendamarkađi um allan heim. Fjárfestinga sem átti ađ skilja sér eftir 30 ár eđa á ţessari öld. Nýir  Kínverskir neytendur segja ţeim fjölgi á hverjum degi og fleiri og fleiri geti ţví valiđ úr góđum tegundum af Wisky.    Ţetta er ánćgjulegar fréttir í UK í dag, sölu aukning á neytenda mörkuđ Kína. Hér hugsa ađilar öđru vísi , best er drepa alla sölu á heimamarkađi međ sköttum og vöxtum.

Hinsvegar er ekki hćgt ađ borga skuldir viđ erlenda lándrottna međ skatta og vaxtatekjum. Ţeir vilja ţá eitthvađ sem hćgt er kaupa Dollara og Pund fyrir. 

Danir segjast vera í samkeppni Íslensku stjórnsýsluna í hávirđisaukatekjum á sínum neytenda heimamarkađi [tengt framleiđslu aukningu til veltuaukinnar] í sínum fréttum.

Nafnvirđi er tímabundiđ verđ ađ nafninu til á framleiđslu í húsi: bréfum í hólfi, almennt  raunvirđi er ţađ fćst fyrir vöruna, ţjónustuna í reiđfé og er stađfest eftir á, eftir sölu međ reiđufé.    Nafnvirđi Debitum ţarf ađ leiđrétta á hverju ári sem varan er ekki ađ seljast fyrir reiđufé. Vara sem selst ekki árum saman fyrir reiđufé er verđlaus ađ flestra mati: nafnvirđi=0.

Júlíus Björnsson, 28.12.2012 kl. 18:52

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Örlćti og stórhugur Bandaríkjamanna sem birtist í Marshallađstođinni er einsdćmi í sögunni.

En sú stađreynd ađ Íslendingar fengu mesta ađstođ á hvern íbúa ţeirra ţjóđa sem ţáđu ţessa hjálp er okkur ekki til sóma.

Viđ höfđum sérstöđu međal ţjóđanna varđandi ţađ ađ grćđa gríđarlega á styrjöldinni allt frá byrjun hernámsins á sama tíma og allar ađrar ţjóđir urđu fyrir miklum búsifjum, og viđ keyptum megniđ af ţessum 30 togurum fyrir gjaldeyrisinnistćđur sem viđ áttum í stríđslok i Bretlandi.

Viđ sólunduđum ţessum mikla stríđsgróđa á ađeins tveimur árum ţannig ađ í kjölfariđ fóru gjaldheyrishöft og skömmtun sem gera núverandi höft ađ smámunum í samanburđinum.

Viđ nýttum okkur ţađ ađ Kanarnir voru dauđhrćddir um ađ kommúnistar myndu ná völdum hér og ţorđu ekki annađ en ađ dćla fé í okkur til ađ hafa okkur góđa.

Menn reyna ađ réttlćta ţetta međ ţví ađ viđ hefđum misst hlutfallslega jafn marga menn á sjónum og styrjaldarţjóđirnar í stríđinu.

Ţetta er í fyrsta lagi ekki rétt hvađ tölurnar varđar. Bretar og Frakkar misstu ţrefalt fleiri miđađ viđ fólksfjölda en viđ og Ţjóđverjar meira en 20 sinnum fleiri en viđ miđađ viđ fólksfjölda.

Auk ţess var Marshallađstođin ekki miđuđ viđ ţađ ađ bćta manntjón heldur sem kostnađur viđ ađ bćta efnahagstjón.

Ómar Ragnarsson, 28.12.2012 kl. 21:03

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ég hef heyrt ađ Marshallhjálpin frá usa til Íslands (sem er óskiljanleg) hafi veriđ skilyrt ţví ađ Ísland yrđi eitt fyrstu landa til ađ samţykkja Ísrael?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 28.12.2012 kl. 23:55

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir innlitiđ öllsömun.

Júlíus

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ virđi einhvers í peningum er ađeins ţađ sem einhver er tilbúinn ađ borga fyrir ţađ. Ef ţú vilt ekki selja á ţví verđi ţá er eignin verđlaus. Ef enginn vill kaupa Grímsstađi eru ţeir verđlausir. En fullveldi til dćmis er ekki hćgt ađ verđleggja. Ţađ er ađeins hćgt ađ gefa. En ekki endilega auđvelt ađ fá gefiđ til baka.

Ómar, viđ misstum jafnmarga og Bandaríkjamenn hlutfallslega hef ég alltaf heyrt.

En hugsađu ţér 30 togara sinnum 500. Ţađ er ţađ sem Bandaríkjamenn gáfu Bretum. Og svo til viđbótar 30 togara sinnum svona 450 sem ţeir gáfu öxulveldunum.

Mér var sagt ađ Jón bankastjóri hafi viljađ leggja allan stríđsgróđann á vexti í Hambros en ekki kaupa ţessa togara. Hann hvarf í vitleysu á tveimur árum vegna vitlaus gengis líklega samfara stórkostlegu tekjufalli ţegar herinn fór. Svipađ og skeđi á Suđurnesjum?

Anna

Já. ég hef heyrt ađ Thor Thors hafi veriđ mikill gerandi viđ ţá atburđi. Allar gjafir ţiggja laun.

Halldór Jónsson, 29.12.2012 kl. 10:59

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Máliđ er ađ brot af Marshall ađstođinni fór í vasa 80% Íslendinga,  forsjárhyggja húsbćnda hér yfir hjúum sínum tryggđ ţađ  ađ almenningur myndi ekki verđa latur.
  
USA var ekki ađ gefa fé heldur fórna til ađ uppskera: fjárfesta. 

EU okrar meira í viđskiptum en USA  og hefur mikiđ minni trú á dugnađi fyrri nýlenda til ađ vaxa úr grasi.  Stétta rasismi landlćgur í EU. ţess vegna eru sett skýr skil á milli húsbćnda 10% ríkustu á hverju ári og 80% borgara í međaltekjum.

Í grunni EU er samdráttur sem skiptist hlutsfalllega jafnt.  Í ávöxtunar geirum 10% ríkustu er hinsvegar mega sandráttur, ţar sem 10% af ţeim 10% eru ađ leggja allt undir sig: ţađ 1,0% af heildinni sem hefur efni á áhćttu um reglulega raunávöxtun.  Efri millistéttirnar 10% heimila/einstaklinga skipta á milli sín 24% af heildartekjum allra heimila/einstaklinga.  14% var í áhćttuna hjá ţeim.     Grunnur tekur allment ekki áhćttu og neyđist til velja í frjálsum markađríkjum, en hefur ekkert val ţar sem stunduđ er forsjárskyldu ráđstjórn.    

90% Íslendinga hefur ekkert val í dag og mun ekki hafa nćstu öld.

EU lykil ađilar munu  segja ađ elítan hér kunni ekkert međ fjámuni ađ fara. ţess vegna sé best ađ hún hafi sem minnst af ţví.  

Ţađ er hefđbundinn virđingar stigi hjá elítum EU ríkja.  [h] PPP í heildina skiptir öllu máli.   [h] PPP er vegiđ međatal af öllu raunvirđi  sem seldist í reiđufé  á EU lögsögun I og II. Franska Pólenesía, Ísland, Falklandseyjar, Norgur falla undir svćđi II  t.d.  

Nafnvirđi merkir bókađ verđ debitum ađ nafninum til, Raunvirđi er reiknađ eftir sölu í reiđufé.  Raunvirđi á ađ [debitum] vera ţađ sem var bókađ Cretitum. Ef ekki ţá er oftsat um stuld og fals ađ rćđa , og fávisku en slíkt afsökun var bönnuđ í gömlu hlutafjárlögunum.    Ţađ er glćpur ađ villa á sér heimildir í sumum heimum. Auđţekktur er Asninn á eyrunum, hann heyrir ekki. 
Skattar eru lagđir á raunvirđi og raunvirđiaukingu. Ekki á ímyndunarafl.   

Júlíus Björnsson, 29.12.2012 kl. 17:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 26
  • Sl. sólarhring: 269
  • Sl. viku: 4934
  • Frá upphafi: 3194553

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 4073
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband