Leita í fréttum mbl.is

Glórulaus

forstokkun stjórnaherranna birtist lesendum Morgunblađsins í dag.

Ţar ţylur forsćtisráđherran upp ávirđingar Sjálfstćđisflokksins viđ efnahagsstjórn fram ađ hruni. Segir ađ hallarekstur ríkissjóđs hafi numiđ yfir 200 milljörđum áriđ 2008 og Seđlabankinn hafi orđiđ gjaldţrota. Nú verđi halli ríkissjóđs ađeins 4 milljarđar á nćsta ári.

Hún lćtur ţess auđvitađ ógetiđ ađ uppsafnađur ríkissjóđshalli nemur 400 milljörđum í tíđ hennar ríkissstjórnar. Fjárlög hennar hafa ekki stađist eitt einasta ár og vitađ er ađ fjárlög nćsta árs eru vanáćtluđ um tugi milljarđa ţá ţegar. Síđust fjárlög ríksisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur eru ţví jafn ábyrgđarlaus sýndarmennska og ţau haf veriđ hvert einasta stjórnarár hennar.

Jóhanna reynir ađ vanda ađ breiđa yfir skipbrot sitt međ fúkyrđaflaumi um Sjálfstćđisflokkinn og athafnir hans sem auđvitađ breytir engu um stöđu mála. Nú er hruniđ alfariđ málefni Sjálfstćđisflokksins og skeđi á hans vakt. En hún lćtur auđvitađ vera ađ minnast ţess ađ hún sat sem ráđherra í ţeirri ríkissjórn og hennar flokkur fór međ ráđuneyti bankamála.

Seđlabankinn hefur auđvitađ ekki veriđ lýstur gjaldţrota enda getur hann ekki orđiđ gjaldţrota eđli málsins samkvćmt. Bankinn varđ skiljanlega fyrir ţungum slögum í hrunorrustunni ţegar hann var ađ reyna ađ bjarga afgangnum af bankakerfinu í hruninu međ umdeildum ađferđum. En ábyrgđarlaust tal ráherrunnar um gjaldţrot bankans er út í hött og samráđherrann Steingrímur J. Sigfússons stađfestir ţađ raunar í sinni sjálfshólsgrein í sama blađi ađ Seđlabankanum tókst ađ selja skuldabréf fyrir tvo milljarđa Bandaríkjadollara međ ársmillibili og fjármagna ţannig uppsafnađan ríkissjóđshalla Steingríms og Jóhönnu.

Steingrimur J. er jafn veruleikafirrtur og venjulega ţegar hann rćđir um fjármál. Hann sannar ađ vísu međ litfögrum línuritum sínnum hversu stjórninni tókst ađ safna upp 400 milljarđa ríksissjóđshallanum. En útleggingarnar eru náttúrlega rangar ađ mestu og ályktanir hans eftir ţví. Mađurinn veit ekki sitt rjúkandi ráđ um hvert stefnir nú í uppgjöri bankanna frekar en hann sá til lands í Icesave á sínum tíma. En afleiđingar gjafagerninganna hans á bönkunum ógna sjálfri tilveru Íslands um langan aldur ef ekki tekst ađ grípa í taumanna ţegar hann hrökklast loks frá völdum og ţá heldur fyrr en seinna.

Veruleikafirring ríkisstjórnarinnar er glórulaus.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 3419710

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband