13.1.2013 | 11:11
Sjálfstæðismenn verða að vara sig
á þeirri atlögu Evrópusinna í flokknum sem hafin er í undirbúningi landsfundar.
Þeir vinna skipulega að því að reyna að breiða sig út og láta líta út fyrir að þeir séu armur innan flokksins fremur en það brot sem þeir reyndust á hringborðalandsfundinum. En á þeim fundi reyndu þeir að sveigja umræðuna til samninga um aðlögunarviðræður að ESB. En þá snérist um 95 % landsfundar gegn aðild sem kunnugt er og hefur ekki verið frá því kvikað síðan.
Bjarni Benediktsson og Hanna Birna voru á stórum fundum í vikunni sem leið. Þau voru bæði afdráttarlaus um að fylgja þeirri stefnu landsfundar að telja hagsmunum Íslands betur borgið utan ESB.
Bjarni taldi á laugardaginn að aðrir flokkar en Samfylkingin kynnu að standa Sjálfstðisflokknum nær sem samstarfsaðili í nýrri ríkisstjórn en núverandi ríkisstjórnarflokkar. Aðspurður hvort hann teldi að flokkurinn væri tilbúinn að semja um stöðu sína í ESB málinu taldi hann að svo væri ekki.
Styrmir Gunnarsson lætur hinsvegar ekki deigann síga í langri viðleitni sinni til að fá Sjálfstæðisflokkinn, sem hann trúir augljóslega að hann beri mikla ábyrgð á, að sveigja til samstarfs á vinstra vænginn. Menn muna skrifin um sögulegar sættir og allt það samvinnutal frá fyrri tíð. Hann reynir talsvert til að láta svo líta út að innan flokksins séu miklar fylkingar aðildarsinna undir forystu sterkra talsmanna sem Þorsteins Pálssonar og Benedikts Jóhannessonar.
Með allri virðingu fyrir þessum mönnum öllum þá hafa engir þeirra sett mikinn svið á umræður á mörgum síðustu landsfundum né komið sjónarmiðum aðildar til mikillar fylgdar á fundunum. Áhrif þeirra í þessa veru er tæpast þau sem Styrmir lætur í skína. Það er því hæpið að Samfylkingarinnar bíði ný veiðilönd fyrir sitt eina mál hjá Sjálfstæðisflokknum. Varla mun Samfylkingin sætta sig við að fara í ríkisstjórn með þetta mál í 180 gráðu stefnubreytingu svipað og VG reyndi að sætta sig við á þessu kjörtímabili.
Það er því mikið í húfi fyrir Samfylkinguna að koma inn Trójuhestum á landsfund Sjálfstæðisflokksins til að undirbúa jarðveginn fyrir tilslakanir. Flokksfélög verða því að vera vel á verði að láta ekki slík öfl bora sér til fulltrúakjörs í félögunum. Vera hreinlega á verði gegn glænýjum félögum sem kunna að birtast og krefjast kjörs á landsfund án mikillar kynningar á sjálfum sér.
En hernaðaraðferð talsmanna ESB aðildar er sú að dreifa talsmönnum sem víðast og reyna að bora göt í samstöðu fólks með gagnstæðum málflutningi á sem flestum samkomum flokksins. Reyna að fá fólk til að hlusta á gyllingu aðildar með ýmsum hætti. Þannig virðist fjöldi talsmanna aðildar mun meiri en hann í raun og veru er og sér í lagi þegar innan þeirra raða eru málsnjöllustu og ritfærustu menn landsins.
Mikilvægt er því að að venjulegt fólk og verðandi landsfundarfulltrúar myndi sér skoðun á kostum og göllum aðildar og gæti að sér að sléttmálgir málaflutningsmenn nái ekki að undiroka afstöðu fundarmanna hvar sem er.
Sjálfstæðismenn verða núna hreinlega að vara sig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta er stríð,maður á mann. En rétt eins og Samfylkingunni bíður ekki við neinum manni, hvaða flokki sem hann tilheyrir,ef hann aðeins játar brusselska trú ættu Sjálfstæðis menn að fagna brautargengi Framsóknar,Hægri grænna og Kristilega flokknum. Það sækir enginn falsspámaður í Samfylkinguna,sem hefur einungis eitt meginmál á stefnuskrá auk einræðis formanns (hingað til). Væri ekki um sjálfstæði Íslands að tefla og landsmenn fengið að bergja á beiskum mjöðum svika úr öllum áttum,rúlluðu Sjálfstæðismenn þessu upp.En þeirra bíður ekki eingöngu baráttan við höfuðandstæðing,? Heldur einnig eins og þú segir Halldór að verjast talsmönnum Esb aðildar í flokknum,hafi landsfundur boðað að Íslandi sé betur borgið utan þess. Á hvað geta menn treyst sem eru tvístígandi,? Við sjáum andstæðinga hamra á þeim veikleika Sjálfstæðisflokksins,sem þeim voru kærastir í Icesave. Slagurinn verður um gömlu flokkana, það áræða ekki margir að gefa nýjum framboðum atkvæði sitt,til þess er alltof mikið í húfi. Sú er mín persónulega skoðun, Evrópska hagkerfið vegur salt frá norðri til suðurs,plankinn norðan megin,nemur við jörðu,stökkvi þeir af súkka þeir sunnan megin með brambolti og allt verður vitlaust.
Helga Kristjánsdóttir, 13.1.2013 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.