22.2.2013 | 09:03
Blind hrifning...?
Ég fékk skemmtilega athugasemd frá bloggvini um að ég væri sleginn blindri hrifningu yfir formann mínum og ræðunni hans á Landsfundi. Ég fór að hugsa að margir virðast ekki þora að ganga í flokk af því að þá séu þeir að selja sál sína. Þeim yfirsést með samtakamáttinn sem drífur flokkana. Ég svara þessu með samlíkingu:
Að vera í flokki þýðir að vera í flokki. Hefur ekkert með blinda hrifningu að gera. Ef þú kallar á mig og þrjá aðra til að ýta bílnum þínum sem er fastur á veginum fyrir framan okkur og við komumst ekki áfram, þá er það af því að einn geturðu ekki náð honum upp úr vilpunni og við komust heldur ekki áfram. Ef við náum honum upp allir saman þá táknar það ekki að við séum slegnir blindri hrifningu í þinn garð. Þinn bíll er þá allavega ekki lengur að teppa veginn fyrir okkur, sem gæti verið gott fyrir okkur alla. Ef þú vilt svo ekki taka þátt í að moka ofan í holuna verðum við að gera það. Þá er ekki víst að við hugsum til þín í blindri hrifningu.
En við þurftum að vera saman til að ná bílnum upp. Það var galdurinn við að koma saman í flokk. Flokk sem mokar ofan í holuna og kemst áfram. Við keyrum allir okkar veg og hugsum hlýlega til hvors annars. Við kannski heilsumst á götu eftir þetta og við erum ríkari eftir atburðinn. Af hverju megum við ekki reyna að þetta saman og ná árangri fyrir aðra vegfarendur. Okkur gæti meira að segja dottið í hug að allir vegfarendur hentu einum steini í holuna sem myndi óðara fyllast og enginn myndi festa sig í henni aftur. Þetta er eiginlega það sem er að vera í stjórnmálaflokki. Auðvitað sitja einhverjir götustrákar á girðingunni við veginn og hæðast að okkur öllum eða henda í okkur hrossataðskögglum.Það breytir ekki öllu.
Það er nauðsyn að standa saman í flokki fyrir stór átök og hefur ekkert með einhverja blinda hrifningu að gera. Ekki bara í Sjálfstæðisflokknum hans vegna heldur hreyfingarinnar vegna, bjartrar framtíðar þjóðarinnar og dögunar í nánd sem við sækjum fram til saman.
Fjarlægði gerir fjöllin blá og mennina mikla. Hvar er mjöll sem féll í fyrra spurði Pétur Gautur.
Blind hrifning hefur hinsvegar oft orðið skammærri en menn varir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:06 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Oft er í Holti heyrandi nær..... Þú veitir væntanlega honum nafna þínum brautargengi í kosningunni um formanninn!
Annars erum við "andæfingar" að komast í slæma stöðu og gætum endað með að hafa ekkert val um að kjósa þvert gegn okkar samvisku í vor. Það er því miður af illri nauðsyn sem við verðum að losna við ríkjandi stjórnvöld ef við ætlum okkur að eiga nokkra möguleika í þessu guðsvolaða landi.....!
Njóttu þín sem best á Landsfundinum og veittu góðum málum stuðning en vondum ei.
Ómar Bjarki Smárason, 22.2.2013 kl. 15:50
Viltu þá ekki telja þau sérstaklega vondu upp fyrir mig svo ég geti varað mig á þeim?
Halldór Jónsson, 22.2.2013 kl. 21:55
Held að það sé alveg óhætt að treysta dómgreind þinni í því. Sé að þú ert strax farinn að vara við ESB og gjaldmiðladaðri. Það er góð byrjun, enda styrkist krónan og dollar verður væntanlega kominn niður fyrir 120 kr þegar opnað verður fyrir viðskipti á mánudaginn....!
Ómar Bjarki Smárason, 22.2.2013 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.