Leita í fréttum mbl.is

Kýpur lexían

er heillandi. Hún eiginlega opnar augu mín fyrir ţví ađ kannski sé hćgt ađ taka upp erlendan gjaldmiđil á Íslandi. Eđa líka ađ ţess ţurfi alls ekki. Krónan getur veriđ besti gjaldmiđill í heimi ef hún fćr ađ stjórna en viđ látum hana í friđi.

Ég hef löngum veriđ ţeirrar skođunar ađ ţetta vćri ekki hćgt á Íslandi. Ţar vćru nefnilega ekki löglega kjörin stjórnvöld sem réđu heldur Alţingi götunnar ađ miklu leyti.

Ţjóđfélagiđ okkar  úir og grúir í stéttarfélögum sem hvert um sig hefur stöđvunarvald og heimild til ađ taka annađ fólk í gíslingu í fjárkúgunarskyni.

Kennarar hćtta ađ kenna og börnin fá ekki kennslu nema gengiđ verđi ađ kröfum kennara. Ljósmćđur hćtta ađ ljósast og allir sjá ađ ţađ er ekki forsvaranlegt ađ ganga ekki ađ leiđréttingarkröfum fyrir ţessa afturúrstétt eđa ađrar stéttir eins og rafiđnađarmenn sem annars slökkva fyrir okkur ljósin í skammdeginu.

Kýpurstjórn hefur sýnt okkur ađ stjórnvöld eiga ađ stjórna. Hún fer einfaldlega í bankabćkur fólksins og tekur til sín útgjaldaaukann. Hún ţarf ekki einu sinni ađ lćkka kaupiđ. Hún hetur látiđ taxtahćkkanir fara fram en ţćr verđa allir ađ borga strax. Aldrađir, öryrkjar,ţeir sem kúga í ţađ og ţađ sinniđ og allar ađrar stéttir líka sem ekki eru ađ krefjast hćkkana. 

Ţessvegna er allt ţetta fár í Evrulöndunum. Ţađ er bara ţar sem fólk hefur sjálfsaga sem vel gengur.Horfum á Ţýskaland og berum ţađ saman viđ Grikkland. Eđa öllu heldur hinn dćmigerđa Ţýskara og Grikkja eđa Íslending.

Međ kýpverku ađferđinni fćst stöđugur gjaldmiđill sem allir ţrá. Og lágir vextir ađ sjálfsögđu í kjölfariđ.Og engin verđtryggđ lán og allur sá jazz. Og ćtli menn ađ stinga af međ kaupiđ sitt og grafa ţađ í garđinum ţá er skatturinn bara tekinn af međ lífeyrissjóđsgjaldinu. Allir taka ţátt í stjórn efnahagsmála á sanngjarnan hátt.

Ţetta er eiginlega stórkostlegt. Stjórnvöld geta nú stjórnađ efnahagsmálum í fyrsta sinn. Ţeir geta horfst í augu viđ hvern sem er og sagt.: Jćja vinur, ţorirđu í mig og ţann sem viđ hliđ ţér stendur ? Eigum viđ ekki heldur ađ hafa ţjóđarsátt? Krónan verđur kóngurinn.

Ţetta er kýpverska lexían ! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband