25.3.2013 | 15:34
Fylgispekt og gagnrýnislaus meðvirkni.
er eitthvað sem Ögmundur innanríkis veltir fyrir sér í grein í Morgunblaðinu í dag.
'Eg er ekki viss um hverja Ögmundur hefur sérstaklega í huga þegar hann skrifar þetta. Sjálfsagt frekar Framsóknarmenn eða Sjálfstæðísmenn fremur en Vinstri Græna, því þeir eru sem vitað er trúir sínum hugsjónum og láta aldrei teyma sig til gagnrýnislausrar meðvirkni. Má benda á Icesave málið, ESB málið og stjórnarskrármálið.
Hinsvegar virðist Ögmundur hneykslaður yfir því að hermenn fylgi skipunum. Sérstaklega flugmenn yfir VietNam sem voru að myrða saklaust fólk. Böðlar nasista í Auswitch voru líka hermenn. Þeir sem flugu sprengjuvélum Bandamanna yfir Þýskalandi voru að fylgja skipunum um að mylja hernaðarvél nasista. Eða að teppaleggja Dresden. Var ekki saklaust fólk þarna niðri líka? Líka í teppalagningu B52 véla yfir Sarajevo?
Ég hef hitt mann, og lesið bók hans, sem flaug B52 í stöðugum varðflugum með fullfermi af vetnissprengjum. Það kviknaði í vélinni hans og hún fórst með öllum farminum en hluti áhafnarinnar kom niður í fallhlíf við Thule. Áður hafði henn flogið árásarvélum í Kóreu. Hann virtist ekki vera annað en stoltur af því að hafa þjónað þjóð sinni og tilfinningaflækjur koma engar fram í bókinni. Hann er huggulegur kall á eftirlaunum, afi og langafi. Stórveldi eru stórveldi og hermenn þeirra eru knúnir af föðurlandstryggð. Mér finnst ljótt að kalla þetta fólk ónefnum eins og Ögmundur gerir.
Samt skrifar Ögmundur þessa grein og reynir að gera suma hermenn ómerkilega sem einskonar skepnur sem drepa fólk af " fylgispekt og gagnrýnilausri meðvirkni."
Hvað er maðurinn að fara með þessum skrifum:
"....Þekkt er tilraunin sem gerð var til að kanna einmitt þetta. Búnar voru til mjög trúverðugar aðstæður fyrir tilraun sem gekk út á að leiða í ljós hve langt fólk væri reiðubúið að ganga í pyntingum og jafnvel drápi á mannlegu »tilraunadýri« sínu. Einstaklingur var látinn setjast í rafmagnsstól og sá sem tók þátt í tilrauninni átti síðan að gefa honum raflost, fyrst vægt og síðan meira, stig af stigi þar til sagt var að lostið væri orðið mjög kvalafullt og að lokum að það leiddi til dauða. Getur það verið að ég sé látinn drepa mann, hugsuðu eflaust einhver tilraunadýranna. Þetta er þrátt fyrir allt í bandarískum háskóla og þeir sem segja mér fyrir verkum eru í hvítum sloppum vísindamanna. Þetta hlýtur að vera í lagi. Svo var opnað fyrir strauminn.
Eflaust hugsuðu einhverjir á þennan veg í fangabúðum nasista þar sem fólk var myrt af fagmennsku, með tækjum og tólum hönnuðum af verkfræðingum á hvítum sloppum. Og flugmennirnir sem vörpuðu sprengjum úr háloftum yfir Víetnam hlýddu skipunum borðaklæddra manna og tóku við heiðursmerkjum úr hendi stífpressaðra fulltrúa samfélagsins.
Því nefni ég Víetnam að fyrrgreind tilraun var gerð á dögum Víetnamstríðsins og var tilefnið, ef ég man rétt, að leita svara við því hvernig á því stæði að hægt væri að fá fólk til að drýgja glæpi gegn öðru fólki.
Svarið var þetta: Fylgispekt og gagnrýnislaus meðvirkni.
Þess vegna þarf að vekja fólk. Fá okkur til að framleiða eigin skoðanir, styrkja eigin dómgreind, ekki »neyta« gagnrýnislaust skoðana annarra. "
Þetta eru furðuleg skrif sem eiga hugsanlega að tengja flokkshollustu venjulegra íslenskra kjósenda stjórnamálaflokka sem honum eru ekki þoknanlegir, við hermennsku og styrjaldir.
Mér finnst þetta vera lágkúra og veldur Ögmundur mér vonbrigðum með þessu skrifi því oft er ég annars sammála honum eins og í Nubo-málinu og ESB.
En það er ekki og verður ekki af neinni " Fylgispekt og gagnrýnislaus meðvirkni."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:35 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór. Það er vægast sagt hjartaskerandi og óhugnanlegt að sjá, hvernig gamlir stjórnmálapúkar á fjósbita stjórnsýsluspillingarinnar, beita fyrir sig saklausu, ó-eigingjörnu og heiðarlegu fólki!
Þetta er ógeðslegt spillingar-spil.
Sannleikurinn er sterkari en lygin, og heiðarleikinn er sterkari hræsnin.
Sálarlíf hvers einstaklings er eilíft, og sterkara en allt í þessari veröld. Öll svik komast sem betur fer upp um síðir!
Góðar stundir.
m.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.3.2013 kl. 18:32
Satt segir þú góða vinkona Anna Sigríður. Solsjenitsín sagði að böðlar sínir hefðu getað tekið allt frá sér sem þeir gerðu. Þeir gátu bara ekki tekið það sem inní höfði hans bjó. Þegar það komst út hrundu Sovétríkin.
Halldór Jónsson, 25.3.2013 kl. 20:38
Hvert er Ögmundur að fara spyrðu?
Jú nú þarf réttlætinguna fyrir því að hafa stutt fysrtu og síðustu vinstri stjórn á Íslandi. Alvarleg og gagnrýnislaus meðvikni. Munum eftir Svavarssamningnum og skjldborginn. Munum eftir viðræðum við ÉSB, sem skyndilaga varð aðildarumsókn. Munum eftir samkomulaginu við aðila vinnumarkaðsins. Munum eftir loforðunum um öll störfin, sem fækkaði svo á kjörtímabilinu. Munum eftir lýðræðisleu umræðuferlinu sem varð að kúun.
Auðvitað hefðum við átt að bjóða Ögmundi á fundi hjá Sjálfstæðisfélagi Kópavogs. Þar takast menn á, þora að hafa mismunadi skoðanir, ræða þær án vígaferla, (að mestu :)
Sigurður Þorsteinsson, 26.3.2013 kl. 06:04
Öll fjögur árin hélt maður að Ömmi tæki sig til eins og Jón BJ. Atli og prinsessan Lilja og stöðvaði þessar pyntingar á þjóð sinni,en nei!!!
Helga Kristjánsdóttir, 26.3.2013 kl. 06:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.