22.4.2013 | 09:07
Ný þjóðarsátt
með aðilum vinnumarkaðarins er það sem algerum sköpum getgur skipt í baráttu Íslendinga við kreppuna.
Ég hjó eftir því að Bjarni Benediktsson nefndi þetta atriði sem eitt af því fyrsta sem biði nýrrar stjórnar. Mér finnst tilfinnanlega skorta að frambjóðendur hafi rætt einmitt þetta mál. Munu þeir sem missa fylgi vilja fremur stríð en frið á vinnumarkaði?
Engin hagstjórn stenst við þær aðstæður að kjarabarátta einstakra hópa fari úr böndunum. Einn harðsvíraður hópur getur auðveldlega talað sig upp í það, að hann þurfi leiðréttingar umfram aðra og knúið þær fram. Allir þekkja afleiðingarnar hvernig slíkt getur blossað upp. Skemmst er að minnast þeirra viðbragða sem af hlutust þegar Guðbjartur Hannesson Samfylkingarráðherra fékk þegar hann vildi hækka laun forstjóra Landspítalans eins starfsmanna.
Þeir sem eru orðnir nógu gamlir geta minnst þeirra Einars Odds(bjargvættsins) og Guðmundar J.(aka) þegar þeir umfram aðra menn gengu fram fyrir skjöldu til að leiða fram þjóðarsáttina 1979. Þá endurreistist íslenska krónan til virðingar og mestu raunverulegu kjarabætur almennings hófust þegar þeirri kreppu sem ríkti við gerð samninganna linnti. Íslenska þjóðin hafði aldrei fyrr hegðað sér eins skynsamlega og uppskar að vonum eftir því.
Ef stjórnmálamönnum og forystumönnum vinnumarkaðarins mætti auðnast að taka höndum saman eftir kosningar í gerð þjóðarsáttar, þá væri margt fengið sem nú sýnist torsótt. Verðbólgan myndi hverfa og verðtrygging væri ekki í umræðunni, hvorki afnám né viðhald. Krónan myndi styrkjast og allt verðlag lækka.
Það sem Bjarni Benediktsson hefur sagt vera meginstefnumál Sjálfstæðisflokksins, "Kjarabætur fyrir alla", hefði færst nær.
Bjarni Benediktsson hefur ítrekað sagt það fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins, að markmið okkar allra eigi að vera : "Að það verði betra að búa á Íslandi í ár en það var síðasta ár!"
Er þetta ekki markmið sem við gætum sameinast um? Slíðrað sverð og beitt sanngirni í hvers annars garð?
Er nokkur leið að þetta náist fram öðruvísi en í nýrri þjóðarsátt sem afleiðu af samvinnu við vinnumarkaðinn?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Heill og sæll Halldór minn og alltaf er jafngaman að lesa bloggið þitt. En ertu ekki að rugla Guðmundi Jaka saman við Ásmund Stefánsson ? Voru það ekki Einar Oddur og Ásmundur sem komu fram með þjóðarsáttina á sínum tíma.
En alla vega væri gaman ef hægt væri að ná fram nýrri þjóðarsátt
Kristmann Magnússon, 22.4.2013 kl. 13:11
Herr cand-is Kristmann Magnússon,
eða bara Mannsi gamli hólkur
Nei það voru Guðmundur og Einar Oddur, Ási var ekki einu sinni farinn að fitna á þessum árum.
En horfðu á undirtektirnar við svona hugmyndum. Það skilur þetta enginn lengur. Lýðurinn vill bara verkföll og slag og veit ekki neitt.
Sjáðu kennarana auglýsa eftir kauphækkunum í heilsíðu um síðustu helgi. Þeir halda virkilega að þeir geti bætt kjör sín með skrúfu og taxtahækkunum, alveg eins og hjúkrunarfræðingar og öll halarófan.
Fólkið er að miklu leyti eins og fábjánar og vilja ekki skilja efnahagsmál.
Halldór Jónsson, 22.4.2013 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.