28.4.2013 | 14:17
Jæja, svona fór það
þessar kosningar.
Suðvestur kjördæmið er það kjördæmið sem mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn koma út í líkingu við það sem mér fannst líklegt svona af undirtektum. Enda skynjar maður nærumhverfið kannski öðruvísi en víðara samhengi.Ég viðurkenni fúslega að ég var of bjartsýnn og mín tilfinning fyrir rísandi gengi flokksins stóðst ekki nema í nálægðinni.
Þá er það spurningin hvað tekur við. Það er víst best að hafa sem fæst orð um það. Enda Stefán Jón Hafstein búinn að fara mikinn á Sprengisandi og hefur ráð undir hverju rifi og var langt til búinn að mynda stjórnina að manni fannst. Spekingar hjá Agli Helga voru líka ósparir á aðfinnslurnar og sáu margt sem öðrum er hulið í túlkun sinni.
Líklegt er að einhverjir flokkar muni breyta sínu innra skipulagi í framhaldi af þessum kosningum. Til dæmis heyrðust raddir um það að forusta Sjálfstæðisflokksins þurfi að sækja umboð sitt lengra en til landsfundar flokksins. Líklega er slíkt kall tímans. Vonandi verður þá líka tækifæri til þess að koma skikki á fjármál flokkanna. Því þeir eru félög í þeim skilningi og menn geta ekki verið í félagi nema leggja eitthvað fé til þess. Hann Birna tók ekki undir þetta sjónarmið á fundi sem ég var á og vildi leyfa öllum skráðum að kjósa sem mér finnst misráðið í ljósi þessa að flokkurinn sekkur æ dýpra fátæktina og er víst búinn að veðsetja Valhöll. Annars verður að blása lífi í styrktarmannakerfið hans Friðriks bjargaði á sínum tíma.
Ég var að fletta yfir þingmannalistann. Þar eru mörg andlit sem maður hreinlega þekkir ekki neitt. Þegar maður hugsar um verkefnið sem við blasir getur sett að manni svima. Hvernig mun ganga að koma þessu liði til samstilltra verka?
81.4 % kjörsókn tekur af tvímæli um pólitíska vitund þjóðarinnar.
Svona fór það og svona er það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ætli það skipti miklu máli hvort flokkurinn fer í stjórn með 19 menn eða aðeins fleiri eða færri. Það er ljóst hvað gerist í því efni en hitt veit maður ekki hvernig stjórnin mun standa sig. Almennt eru væntingarnar ekki miklar þannig að Bjarni má vera mikill auli til að standa ekki undir þeim.
Jón Pétur Líndal, 28.4.2013 kl. 14:21
Til hamingju með nýja Ríkisstjórn Halldór, hvernig svo sem hún kemur til með að líta út.
Ef (F) og (D) verða í Ríkisstjórnarsamstarfi, þá ættla ég að vona að þau svíki ekki kosningarloforðin eins og (S) og (V) gerðu á síðasta kjörtímabili.
Hvað heldur þú; verður Landsdómur endurvakinn eða er tími hans liðinn?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 28.4.2013 kl. 14:29
Nú er bara að nýta þetta tækifæri vel og þá er hægt að byggja upp til framtíðar. Samkeppnin virðist ekki mikil frá sundruðu vinstri.
Og svo þarf að standa í lappirnar gagnvart ESB og Evruhjali og byggja efnahaginn upp innan frá. Á þarnæsta kjörtímabili verður svo e.t.v. hægt að huga að breytingum í gjaldeyrismálum, nú nema farin verði leið Hægri grænna og farið að prenta "Ríkisdal".
Ómar Bjarki Smárason, 28.4.2013 kl. 15:07
Jón Pétur
Ég er nú hræddur um að þetta geti orðið eitthvað snúið þannig að ég fer mér hægt í væntingunum. Það sama á við þig Jóhann góður, ekki er sopið kálið...
Ómar vinur Bjarki,
Ég vona að ég heyri brátt orðin framkvæmdir,veitur virkjanir og þjóðarsátt. Þá fengi maður aftur trú á að eitthvað geti breyst
Halldór Jónsson, 28.4.2013 kl. 17:58
Vonandi færðu óskir þínar uppfylltar, Halldór.
Það verður vonandi farið að smyrja og snúa stirðnuðum atvinnuhjólunum á ný. Stöðnun er dýr og hefur í för með sér að færni á ýmsum sviðum tapast. Þetta er sérlega slæmt t.d. í jarðhitavirkjunum, þar sem við höfðum frumkvæði sem er í hættu með að tapast meðan engar framkvæmdir eru. Við gætum hafa dregist aftur úr s.l. 4 ár og það gæti tekið tíma til að vinna það upp aftur. Það þarf að koma OR af stað aftur svo hún geti sinnt viðhaldi og hafið rannsóknir á jarðhita og virkjað að nýju.
Ómar Bjarki Smárason, 28.4.2013 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.