Leita í fréttum mbl.is

Norđur Kóreskur hryllingur

birtist heiminum ţegar" fyrrverandi unnusta Kim Jong-uns, einrćđisherra Norđur-Kóreu, var á međal tólf ţekktra einstaklinga úr popptónlistargeira landsins sem teknir voru af lífi fyrir níu dögum samkvćmt frétt suđur-kóreska dagblađsins Chosun Ilbo.

Fram kemur á fréttavef breska dagblađsins Daily Telegraph ađ unnustan fyrrverandi, Hyon Song-wol sem var poppsöngkona, hafi ásamt öđrum sem teknir voru af lífi af aftökusveit vopnađri vélbyssum veriđ sökuđ um ađ brjóta gegn lögum um klám. Fleiri einstaklingar í popptónlistargeira Norđur-Kóreu og ćttingjar fólksins voru neyddir til ţess ađ horfa á aftökuna samkvćmt fréttinni. Ađ henni lokinni voru ţeir fluttir í fangabúđir.

Fólkiđ sem tekiđ var af lífi var allt í hljómsveit Hyon og voru söngvarar, hljóđfćraleikarar og dansarar. Ţađ var sakađ um ađ setja saman tónlistarmyndbönd af sér í kynferđislegum stellingum og dreifa ţeim."

Ađ heimurinn skuli fjalla um Kom Jong Uns sem stjórnanda ríkis er mér ofviđa ađ  skilja. Hvernig Obama getur horft uppá svona hluti án ţess ađ hugleiđa ađ senda ţessum stjórnendum  gúmmoren á latínu  er mér erfitt ađ skilja í samhengi viđ allt hugarangur hans međ Sýrland. Er Kim ađeins betri en Assad af ţví hann á atómbombu?

Hvernig er hćgt ađ líđa ţetta? Finnst Kinverjum ţetta í lagi? Hvađ eru ađrar ţjóđir heims ađ hugsa? Sjá ţćr ekkert athugavert viđ kúgunina og illskuna sem rćđur ríkjum í Norđur Kóreu en hossa Kínverjum?  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Halldór
Ţeir ţarna í Norđur Kóreu líta á okkar vestrćnu menningu sem hrylling, samt sem áđur fannst mér ţetta myndband frá ţeim mjög athyglisvert, sérsagt og kannski er eitthvađ til í ţessari gagnrýni : Propaganda - New World Order (documentary)

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 12.9.2013 kl. 10:52

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ţetta var mjög athyglislegt myndband, en mér fannst ţađ nú vera heldur ´samhengislaust.T.Dćmis, voru engar lýsingar á Stríđsatburđum hversvegna ţeir gerđust, og hvernig Ósćtti og yfirgangur sumra ţjóđfélaga var. kannski er hann ekki langt frá ţví ađ vera eitthvađ í ţessa áttina. En taka verđur tillit til ţess, ađ ţetta voru ađ mestu auglýsingarmyndir, og ţannig frammsettar ađ gera lítiđ úr vestrćnni menningu. En koma ţví jafnframt á framfćri ađ allir séu jafnir í norđur Kóreu og lifi heiđarlegu lífi og bruđli ekki međ neitt. En er lýfiđ betra ţar ţví var hvergi lýst!? Ţetta er svona mín sýn á ţessu mindbandi. En ég er ekki góđur i neinu máli nema Íslensku og get ţvi ekki gert mér grein fyrir ţví hvađ um er talađ á myndbandinu. Ţví er best ađ segja ekki meira, ţví ţetta getur veriđ tómt bull í mér. KV Bláskjár

Eyjólfur G Svavarsson, 12.9.2013 kl. 14:34

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţvílíkur viđbjóđur er ţetta myndband ţar sem klipp er saman allt ţađ versta frá vesturlöndum og notađ til ađ búa til andsćđu viđ okkar elskađa leiđtoga, greinilega greindarskertan einstakling sem ekkret á nema grimmdina eins. Ţegar hann safnast til feđra sinna verđur hann ekki syrgđur á vesturlöndum. Vonandi sjá Kínverjar ađ sér og hćtta ađ framfćra ţetta dýr.

Halldór Jónsson, 12.9.2013 kl. 15:12

4 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Ágćti bloggvinu,Halldór, ég missti af ţessu myndbandi, en ég hef frćđst nokkuđ um ţađ međ ađ lesa blogg ţitt ásamt athugasemdum hér ađ ofan.

Međ góđri kveđju, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 14.9.2013 kl. 20:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband