22.9.2013 | 13:20
Á Sprengisandi
hjá Sigurjóni Egils var Kári Stefánsson ásamt Stefáni Jóni Hafstein og Unni Brá.
Mikiđ skelfing fannst mér leiđinlegt ađ hlusta á Stefán lýsa afrekum Samfylkingarinnar á síđasta kjörtímabili.
Kára fannst samt fremur lítiđ til koma afreka fyrri ríkisstjórnar og taldi ađ jafnvel hefđu ţađ veriđ samantekin ráđ annarra ţjóđa eftir G10 fund ađ láta Ísland laxéra duglega. Til dćmis hefđu Svíar dregiđ ađ sér útrétta hönd eftir ţađ. Hann taldi ađ stađan á Íslandi hefđi getađ veriđ orđin miklu betri ef fyrri ríkisstjórn hefđi tekiđ öđruvísi á málum og ađstođ annarra ţjóđa hefđi ekki veriđ afturkölluđ og okkur veriđ heimiluđ gjaldeyrisskipti eins og öđrum ţjóđum.
Óprýđi var á umrćđunni ţegar Stefán Jón rauk ítrekađ upp upp međ Samfylkingarrulluna um snilld Jóhönnu og Steingríms sem nytu virđingar og viđurkenningar um allan heim fyrir afrek sín. Ţađ var ţó alls ekki allt alvitlaust sem hann sagđi í bland svo sem um ástandiđ á fjármálamarkađi um ţessar mundir.
Kári lagđi ţunga áherslu á hversu viđ hefđum holađ innan verlferđarkerfiđ og heilbrigđiskerfiđ. Hann talar virkilega af sannfćringu um skyldur okkar ţjóđar til ađ sinna betur hinum veiku. Unnur Brá vildi hafa miklar áhyggjur af löggćslumálum en Kári vildi hafa meiri áhyggjur af ţví ađ sjúkrabill ţyrfti ađ keyra framhjá einu slysi til ađ sinna öđru vegna sífellds niđurskurđar. Ţjóđfélagiđ yrđi ađ hafa velferđar og helbrigđskerfi ef ţađ ćtti ađ standast sjálft.
Upphróp og frammítökur Stefáns Jóns um ágćti Samfylkingar yfirskyggđi ađ vonum margt skynsamlegt sem kom fram hjá hinum. Ţó hann segđi ţađ ekki beint ţá var greinileg ađ eftirsjá eftir ESB ađild inni yfirskyggir annađ í hans huga, svo slćmt sem ástandiđ vćri hjá okkur. En Stefán sagđi samt réttilega ađ fjármálakerfiđ vćri rotiđ á Íslandi sem ţađ er. Bankarnir raka saman gróđa og tútna út međ miklum vaxtamun en lífeyrissjóđir sem vćri klíkustjórnađ vćru ađ blása í bólur og taka yfir fyrirtćki landsmanna í stórum stíl.
Kári benti á ađ valdiđ hefđi veriđ fariđ ađ fćrast úr höndum stjórnmálamanna fyrir hrun og veriđ komiđ til fjármálafyrirtćkjanna og sér sýndist ţađ sama vera ađ endurtaka sig núna án ţess ađ stjórnmálamenn gerđu nokkkuđ í ţví. Kári og Stefán voru sammála í ţví ađ vona ađ ríkisstjórnin myndi koma fram međ stefnu sem vísađi veginn fram.
Kári tók sérstaklega fram ađ hann vonađi ađ menntamálaráđherra hefđi kjark til ađ loka háskólanum á Bifröst, sem ekkert leggđi til samfélagsins, sameina háskólana í Reykjavík, loka Hólaskóla og fela háskólanum á Akureyri frekar verkmenntun en bókvísi.
Hann taldi rangt ađ stytta leiđ til stúdentsprófs ţar sem íslenskir stúdentar stćđu sig yfirleitt vel í námi viđ erlenda háskóla sem sannađi gildi almennrar menntunar. Íslenskir háskólar ćttu heldur ekki ađ vera ađ keppa innbyrđis heldur frekar ađ keppa viđ erlenda háskóla.
Ţađ eru orđ ađ sönnu ađ fjármálakerfiđ á Íslandi er orđiđ gerspillt. Lífeyrissjóđir vađa uppi og leggja undir stjórnendur sína völd og áhrif sem engin fótur ćtti ađ vera fyrir.Ţví er slegiđ upp sem fagnađarbođskap ţegar ţessi batterí stofna nýja sjóđi til ađ braska međ lífeyrispeninga okkar undir forystu einhvers manns sem fćstir ţekkja né vita hvađan kemur.Lífeyrissjóđakerfiđ okkar er rotiđ inn ađ kjarna en ţví miđur er enginn sem vill taka á ţví máli. Völd stjórnendanna í gegnum peningana er orđiđ ţvílíkt ađ ţeir geta ógnađ hverjum sem er og gera ţađ.
Ríkisbankarnir, gamli og nýi Landsbankinn vađa upp stjórnlaust međ sjálfstćđa tilveru, spređa út ríkiseignum til sjálfra sín. Sagt er opinberlega ađ starfsmenn fjármálafyrirtćkja séu á fullu fyrir sjálfa sig um leiđ og ţeir víla og díla međ ţá peninga sem ţeim er trúađ fyrir.
Enginn veit hvađ fram fer í skilanefndunum sem virđast ráđnar til eilífđarnóns. Ţađ ţótti ekki fréttnćmt einu sinni ađ fjórir skilanefndarmenn hefđu til dćmis skipt međ sér 160 milljónum á fyrrihluta ţessa árs. Og veit nokkur hvađ er raunverulega ađ gerast í Íslandsbanka eđa Aríonbanka eđa hverjir séu eigendur ţeirra í raun og veru?
Löngu er orđiđ tímabćrt ađ Sprengisandur taki fjármálakerfiđ fyrir og fái alvöru menn til ađ fjalla um ţađ. Jón Daníelsson virtist hafa margt fram ađ fćra í ţví samhengi. Ólafur Arnarson og Guđmundur Franklín koma líka í hugann ţegar leitađ er ađ spyrjendum sem bragđ vćri ađ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:25 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 3420147
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.