28.10.2013 | 08:16
RÚV
er sífellt bitbein komma, krata og kumpána annarra flokka og sérvitringa.
Nú er Ögmundur að þenja sig á Bylgjunni í morgunsárið að skamma Illuga fyrir að stela nefskattinum til RÚV í ríkissjóð og auka á móti því að tekjurnar af auglýsingum sem Öggi hafði minnkað. Þessi íhaldsskattur sem Þorgerður kom á er til RÚV og á að fara þangað eða fella hann niður. Ekki í neitt annað.
Hverskonar rugl er þetta eiginlega? Ég lét þennan nefskatt yfir mig ganga og gat enda ekki annað. En ég er ekki sáttur við að honum sé stolið í annað frekar en að bensíngjöldunum sem áttu að renna til vegagerðari hafi alltaf verið stolið í niðurgreiðslur til landbúnaðarins og alls kyns vitleysur. Hvaðan kemur Ögga sú viska að auglýsingar skuli skornar niður? Er hann að þóknast Ara Edwald og gamla Baugsveldinu? Eru það ekki auglýsendurnir sjálfir sem ákveða þær? RÚV er einfaldlega með mest áhorf.
Ég horfi líka mest á RÚV og svo á ÍNN af því að það kostar ekki aukalega. Ég hlusta á Bylgjuna og Sögu af því að ég greiði ekki aukalega fyrir það. Ég sé og heyri auglýsingar á þessum stöðum. En ég get sleppt því án þess að þjást fyrir það. Ég sé ekki Stöð2 af því að ég tími ekki að borga fyrir hana og sé þar af leiðandi ekki auglýsingar sem flytjast þangað af RÚV. Ég keypti hana einu sinni en fannst hún svo léleg að mér fannst ekki taka því.
Hvaðan kemur þessum spekingum Ögmundi og Illuga þessi forsjárhyggja? Báðir ætla að stýra mínu áhorfi. Annar með kommakrumlunni en hinn með bláu höndinni.
Bylgjan og 365 hossa sér af því að það á að skerða RÚV um 100 milljónir að mati Páls Magnússonar. RÚV er óþarft apparat að þeirra mati og vilja loka því. Sama er mér í rauninni. Ég sé ekki að RÚV geri neitt fyrir mig sem ég hef einhvern beinan hag af. Nema að skemmta mér með með áberandi hlutdrægum fréttaflutningi sem allir sjá að er yfirleitt viðbrenndur vinstrigrautur. En ég treysti 365 miðlum ekki hætishót betur með Stöð2, Bylgjuna og Fréttablaðið.His Masters Voice.
Bretar hafa BBC til að flytja tíðindi og fleira. NPR flytur einu áreiðanlegu fréttirnar í USA og almenningur borgar það með frjálsum framlögum. Ef einhver fjölmiðill nær því að honum sé treyst þá hætta hinir síður á að flytja lygar. Eins og er veit enginn á Íslandi hvaða fjölmiðill lýgur minnst að RÚV meðtöldu. Það er engum að treysta nema helst Mogganum til að segja satt og rétt frá. Em það dugar ekki því nógu margir lesa bara ekki Mogga.
Annaðhvort höfum við RÚV eða höfum það ekki. Ef við höfum það þá á það að taka allar auglýsingar sem það nær í og þá má minnka ríkisframlagið helst oní ekki neitt. Þar styð ég Illuga fremur en Ögga. Ég gef lítið fyrir þeta menningarhlutverk og innlenda þáttagerð eins og áramótaskaupið. Það má sleppa flestu af þessu. Krakkarnir horfa á auglýsingarnar þó mér leiðist þær ferlega. Flest er svo misleiðinlegt í dagskránni og maður leitar í útlendu stöðvarnar sem eru oftast jafn leiðinlegar svo maður endar í tölvunni.
En mér leiðist líka ferlega að hlusta á Ögga og Illuga þrátta um hlutverk RÚV og hver eigi að borga og svo þetta smjatt í 365 og Sögu á því hvað RÚV sé bölvað. Eru þeir eitthvað svo mikið betri að ég nenni að elta þá frekar en RÚV?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 3420448
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
fiski
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
jvj
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
„Hvaðan kemur þessum spekingum Ögmundi og Illuga þessi forsjárhyggja? Báðir ætla að stýra mínu áhorfi. Annar með kommakrumlunni en hinn með bláu höndinni."
Þetta er nú skrambi fyndið hjá þér! Þú kemst á gott flug í þessum pistli.
Wilhelm Emilsson, 29.10.2013 kl. 05:34
Halldór getur verið sniðugur. Já, hvaðan kemur þessi leiðinlega forsjárhyggja? Hvað gerði Þorgerði svo merkilegt að hún gæti ýtt undir nauðungarskatt á okkur öll fyrir stöð sem við viljum ekki? Ekki það að ég vilji hinar íslensku stöðvarnar, alls ekki og enn síður, en ég vil ekki borga fyrir það sem ég kýs ekki. Pínist til að hlusta endrum og sinnum, bara svo mér finnist ég ekki vera að kasta peningum í sjóinn.
Elle_, 30.10.2013 kl. 21:22
En hví ætli ég sé núna komin með sektarkennd fyrir að niðulægja RUV?
Elle_, 5.11.2013 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.