Leita í fréttum mbl.is

Er ekki nóg komiđ

af bullinu frá ESB?

Nú á ađ knýja fram bensínhćkkun hjá okkur á grundvelli dellulaga sem viđ hirđum án skođunar frá Brussel.

Svo segir í Mogga:

"Um nćstu áramót taka gildi lög um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi. Byggjast lögin á tilskipun frá ESB og fela m.a. í sér ađ lögđ er sú skylda á seljendur eldsneytis hér á landi ađ minnst 3,5% orkusölunnar verđi af endurnýjanlegum uppruna frá og međ árinu 2014. Hlutfalliđ fari í 5% áriđ 2015 og 10% áriđ 2020. Samhliđa verđi hlutfall endurnýjanlegrar orku í heild 20% í landinu.

 

Glúmur Jón Björnsson, framkvćmdastjóri efnarannsóknastofunnar Fjölvers, segir ađ lögin muni hafa áhrif á eldsneytisverđ. Neytendur ţurfi ađ kaupa dýrara eldsneyti en rýrara ađ gćđum međ innfluttum íblöndunarefnum. Hann bendir á ađ hlutfall endurnýjanlegrar orku sé um 75% á Íslandi og ţví langt umfram ţau 20% sem tilskipun ESB kveđur á um. »Skattar verđa felldir niđur af ţessum 3,5%. Viđ ţađ verđur ríkiđ af um 800 milljóna króna tekjum. Ţessir peningar munu ekki skila sér til neytenda vegna ţess hve kostnađurinn eykst viđ innkaupin.« "

Flytja á inn eitthvađ annađ en ódýra orkugjafa til ađ blanda í bensísiđ svo ađ einstćđa móđrin borgi örugglega meira fyrir ađ keyra barn sitt í skólann í stađ ţess ađ hjóla eins og Gísli  Marteinn . Ríkiđ ćtlar örugglega ekkert ađ sleppa 800 milljónum af tillitsemi viđ hana né nokkurn annan.

Göngum úr ţessu  EES sem aldrei skyldi veriđ hafa. Međ sífelldu regulgerđarklaki Brussel er ţetta löngu orđiđ ađ áţján og ofríki sem ekkert á viđ á Íslandi frekar en Schengen og fleira í ţeim dúr. Í ţađ minnsta verđum viđ ađ hćtta ađ láta möppudýrin okkar stjórna Alţingi međ ţví ađ leggja alla vitleysu sem frá Brussel kemur fyrir fávísa ţingmenn til stimplunar á borđ viđ ţessi lög.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Halldór minn, ţú ert andstćđan viđ bullkenndan yfirgang ESB:

góđur í ţessum skrifum ţínum!

Jón Valur Jensson, 31.10.2013 kl. 09:39

2 identicon

Heill og sćll Halldór ćfinlega; sem og ađrir gestir, ţínir !

Ég hefi; ekki nokkru, viđ orđ ykkar Jóns Vals ađ bćta.

Í tíma talađ; sannarlega.

Međ beztu kveđjum; af Suđurlandi, sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 31.10.2013 kl. 12:30

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir ţetta Jón og Helgi vinir mínir. Ţađ er hart ađ viđ skulum vera orđnir eins og hrópendurnir í eyđimörkinni.

Ţjóđin dansar öll međ í vitleysunni og ţađ er eins og ţađ sé engu hćgt ađ breyta. Allt skal keyrt í gegn hverjir svo sem sitja í hinum hćstu embćttum.

Viđ verđum ađ vona ađ hann Davíđ taki eitthvađ af ţessu fyrir í Mogganum sem er eini fjölmiđilllinn fyrir utan bloggiđ sem segir stundum sannleikann.Enda er Davíđ sá mađur sem flesyir hafa traust á, ţrisvar sinnum fleiri en hafa traust á nćsta manni í röđinni hvort sem er Steingrímur eđa Jóhanna, Bjarni Ben eđa Sigmundur.Ţetta fólk er ekki ađ sanna sig.

Halldór Jónsson, 31.10.2013 kl. 12:51

4 identicon

Tek undir hjá ţér Halldór góđ skrif.

Sveinn Dagur Rafnsson (IP-tala skráđ) 1.11.2013 kl. 15:10

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir Sveinn Dagur. Ég fór á síđuna ţína ţar sem ég hafđi ekki gert ţađ áđur. Mér fannst einkar athyglivert ţađ sem ţú segir um ađ kvenréttindabaráttan líkist einskonar hugsanalögreglu. Menn eigi ekki ađ hafa nema viđurtekna skođun.

Ţađ er svona svipađ ef ţú segir ađ ţú hafir álit á Davíđ ţá ertu úthrópađur sem fífl af vinstri hugsanalögreglunni. En segir ţú mótsett ţessu ţá ţegja allir.

Ţađ er einhvers konar hugsanaleynilögregla í gangi.Ţađ er hćgt ađ kaupa sér ađgang ađ ţví apparati eins og Jón Ásgeir og ađrir bréfaguttar gerđu fyrir hrun. Ekki mátti mikiđ setja út á ţá öđruvísi en ađ fá á glannann.

Gaman ađ heyra í svona ungum og hressum stráki.

Halldór Jónsson, 2.11.2013 kl. 08:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 335
  • Sl. sólarhring: 517
  • Sl. viku: 6125
  • Frá upphafi: 3188477

Annađ

  • Innlit í dag: 299
  • Innlit sl. viku: 5205
  • Gestir í dag: 290
  • IP-tölur í dag: 285

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband