Leita í fréttum mbl.is

Raunhćfari fjárhagsáćtlanir

hjá sveitarfélögum virđast loksins vera ađ verđa veruleiki.

Hér áđur fyrr fór rosalega í taugarnar á mér hvernig sveitarstjórnir gerđu fjárhagsáćtlanir ađeins til ađ sprengja ţćr og gera svokallađar endurskođađar fjárhagsáćtlanir á haustin eftir ađ búiđ var ađ láta undan allskyns ţrýstingi. Ţar međ varđ sú fyrri ómerkt plagg sem í raun hefđi veriđ óţarfi ađ gera ţar sem enginn ćtlađi ađ standa viđ hana.

Ármann Kr.  Ólafsson bćjarstjóri Kópavogs kynnti fjárhagsáćtlun fyrir 2014 fyrir Kópavog á fundi í Sjálfstćđishúsinu á laugardaginn var. Hann kynnti líka ţá nýju hugsun sem kemur af ţví ađ nú er búiđ ađ banna endurskođađar fjárhagsáćtlanir međ lögum. Nú er fjárhagsáćtlun skipt upp í ramma utan um hvert sviđ ţegar hún er gerđ. Nú kemur einhver starfsmađur af sviđinu og segir ađ hann verđi ađ fá meiri mannskap eđa aura vegna einhvers sérstaks. Ţá er sagt viđ hann, ađ ţađ hljóti ađ vera  eitthvađ sem er minna áríđandi ađ hans sjálfs mati inni í rammanum. Hann megi alveg draga ţađ út og setja ţetta nýja í stađinn međan kostnađurinn vex ekki.

Einfalt en virkar. Nú standast fjárhagsáćtlanir í megin atriđum. Allir vita hvernig ţćr eru ţegar ţćr eru gerđar. Allir vita af römmunum og ţannig verđur allt auđveldara.

Erindi Ármanns var vel tekiđ á fjölmennum fundinum og margs var spurt. Fólk skildi held ég almennt ađ nú er full alvara međ fjárhagsáćtlunum. Jafnvel núna á kosningaári er ekki gert ráđ fyrir neinu framkvćmdafylleríii hjá Kópavogi eins og oft hefur veriđ viđ slík tćkifćri. Ţađ virđist vera unniđ kerfisbundiđ ađ ţví ađ lćkka skuldir bćjarins og allar líkur eru til ađ ţađ takist.

Laugardagsfundir hjá Sjálfstćđismönnum í Kópavogi eru klukkan 10 á hverjum laugardagsmorgni. Ţar er skotiđ saman í kaffi og kruđerí og alltaf eru fróđlegar umrćđur og erindi á dagskrá.  Ég hvet alla Sjálfstćđismenn ađ koma og taka ţátt sem húsrúm leyfir. Ţađ sér enginn eftir ţeim tíma. 

Eftir ađ fylgjast međ fjárhagsáćtlunum í aldarfjórđung finnst mér rofa af nýjum degi í vinnubrögđum bćjarstjórnarmanna.

Ég held ađ fjárhagsáćtlanir verđi raunhćfari hér eftir en hingađ til. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 3418448

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband