10.11.2013 | 18:08
Á Sprengisandi
með Sigurjóni M. Egilssyni á Bylgjunni kenndi ýmsra grasa. Fyrir þá sem misstu af þeim þætti geta hlustað á hann á vefsíðunni Bylgjan.is .
Ekki fannst mér uppbyggilegt að hlusta á Svandísi Svavarsdóttir þrástagast á því að ríkisstjórnin sýni spilin. Ásmundur Daðason hélt því fram á móti að meira skpti að til verka væri vandað og mál væru vel undirbúin. Á morgun koma tillögur hagræðingarhópsins í ljós samkvæmt því sem Ásmundur Daði sagði.
Síðan komu frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðismanna, Halldór Halldórsson, Hildur Sverrisdóttir og Júlíus Vífill Ingvarsson og veittu innsýn í sín áherslumál.
Afgerandi var að Hildur Sverrisdóttir styður Aðalskipulagstillöguna þar sem Reykjavíkurflugvelli er útrýmt.Hún vill ekki vill vill ekki snúa aðalskipulaginu á hvolf eins og hún orðaði það. Hún hrósar Jóni Gnarr fyrir mörg góð mál. Hún er reiðubúin að starfa með öðrum að góðum málum segir hún. Þá var hún búin að segja nóg fyrir mig. Hún styður ekki Reykjavíkurflugvöll. Í heild fannst mér ekki mikið á hennar málflutningi að byggja, fannst hann frekar barnalegur af alvöruframbjóðanda að vera og mér fannst hreint út á stundum að hún væri í skökkum flokki. Skyldu margir sjá í henni leiðtogaefni fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík? Það efa ég stórlega.
Júlísu Vífll lögmaður og borgarfulltrúi til margra ára sýndi mikla þekkingu sína á borgarmálum. Hann benti á að ofuráhersla á þéttingu byggðar leiddi til þess að barnafjölskyldur flýðu borgina unnvörpum. Hann tók dæmi úr Skugghverfinu þar sem engin börn fyrirfinndust. Hann vill gefa fólki kost á að byggja í úthverfunum auk þess að þétta megi byggð líka á ýmsum stöðum. Hann lagði áherslu á að Reykjavíkurborg hefði safnað skuldum á yfirstandandi kjörtímabili. Skuldaaukningin væri 115 % og rekstrarhalli hefði verið á hverju ári. Á valdatíma Sjálfstæðisflokksins var ávallt skilað afgangi. Nú síðast hefðu gjaldskrár verið hækkaðar um 40 % á meðan laun hefðu hækkað 17 % frá 2010 umfram neysluvísitölu.
Júlíus vildi fá meiri tíma til að ræða Aðalskipulagstillöguna en fékk ekki og taldi hana ekki í tengslum við borgarbúa, hvað þá vilja 70.000 undirskrifta. Það væru heldur ekki tengsli við borgarbúa þegar 94 % foreldra í Grafarvogi mótmæltu sameingu í skólamálum og það væri ekki einu sini hlustað á þá en málin keyrð í gegn. Aukin útgjöld ungra fjölskyldna með gjaldskrárhækkunum valda því að þær flytja burt, Gylfi Arnbjörnsson hefði líka sagt þær vera galin aðferð til að hafa áhrif á kjarasamninga, Reykvíkingar væru ekki lengur leiðandi afl í slíkum samningum því hér vantaði leiðtoga fyrir borgarbúa.
Aðeins 4 % vilja búa á þéttingarsvæðnum sem Aðalskipulagið boðar segir Júlíus að skoðanakannanir sýni. Það mætti bæði þétta byggð en fara samhliða í aðra uppbyggingu fyrir barnafólk í úthverfum Reykjavíkur. Það væri staðreynd að meðan Reykvíkingum hefði fjölgað um 6% þá hefði fjölgað í nágranna sveitarfélögunum um 26 %. Í þéttingarreitina færi miðaldra fólk í góðum efnum enda sagði henn engin börn að finna við þéttinguna við Skúlagötu, Við ættum ekki að leggja svona mikla áherslu á að byggja yfir miðaldra fólk í góðum efnum, Unga barnafólkið ætti að vera forgangsverkefni,
Halldór Halldórsson er gamalreyndur sveitarstjórnarmaður, þaulmenntaður í sviðskiptafræðum og MBA. Hann vildi gefa gaum að umferðarmálum í einni heild og vildi gera umferðarmódel, Hann vildi skoða að leggja Suðurgötu yfir á Áftanes, Hann styður flugvöllinn eindregið og taldi að þéttingaráformin yrðu að endurskoða í samhengi við það. Hann vill ekki neyða fólk af einkabílunum yfir á hjólhesta eða í strætóa.
Reykjavík virtist ekki vera að njóta hagkvæmni stærðar sveitarfélagsins umfram margfalt fámennari sveitarfélög. Halldór benti á að Borgin hefur hærra hlutfall af starfsfólki en önnur sveitafélög og launakostnaður hennar væri 2-3 % yfir landsmeðaltalinu svo merkilegt sem það væri. 1% væri 730 milljónir króna. Hann sagði að ekki þyrfti endilega að grípa til uppsagna. Virðingu yrði ávallt að bera fyrir fólki sem ávallt væri á bak við tölurnar. En alltaf væru hreyfingar á starfsmönnum sem mætti grípa sem möguleika til hagræðingar,Betri tengsl við kjósendur gætu leitt til þess að Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð hreinum meirihluta, eins og víða er í kring um Reykjavík. Hann var bjartsýnn fyrir sína hönd og flokksins.
Júlíus taldi prófkjör langbestu leiðina til að velja á listann og tók Halldór undir það og hann væri sjálfurá leiðinni í sitt þriðja prófkjör.
Það er nokkuð ljóst að val kjósenda stendur á milli Júlíusar Vífils og Halldórs Halldórssonar um leiðtogasætið á lista Sjálfstæðismanna í prófkjörinu á laugardaginn kemur. Aðrir frambjóðendur virðast ekki eiga það sem til þarf í það sæti komnir af Sprengisandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:58 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Júlíus Vífill er að mínu mati hæfastur af þessum framboðum. Hann er Lýðræðissinnaður, og vill ekki ana út í einhverjar framkvæmdir sem borgin hefur ekki efni á, og mundi auka álögur á borgarbúa Hann mundi fá mína kosningu væri ég í Reykjavík.
Eyjólfur G Svavarsson, 11.11.2013 kl. 10:35
Tek undir með það að Júlíus er þrautreyndur og rétt hugsandi og ég hef fyrir löngu ákveðið og lofað honum sjálfum að styðja hann umfram aðra. Ég hef bara ekki atkvæðisrétt. :Þeir em ég styð örugglega ekki eru: Þorbjörg. Helga, Hildur Sverrisdóttir, Áslaug Friðriksdóttir. Þau sem ég styð ásamt Júlíusi Vífli eru þau Halldór Halldórsson, Marta Guðjónsdóttir, Björn Þór Bragason, Lára Óskarsdóttir. Hinum fyrrnefndu treysti ég ekki í flugvallarmálinu sem er mitt höfuðmál og ófrávíkjanlegt pðrinsípmál að hann verði kyrr um aldur og ævi.Og hananú.
Það getur vel verið að einhverjir aðrir frambjóðendur í prófkjöri uppfylli mín skilyrði, en ég bara veit það ekki núna.
Halldór Jónsson, 11.11.2013 kl. 14:07
Æ ég gleymdi honum Kjartani Magnússyni, hann er sko í uppáhaldi hjá mér, duglegur og klár drengur sem er treystandi.Hann styð ég heilshugar
Halldór Jónsson, 11.11.2013 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.