17.11.2013 | 13:58
Framtíð flugvallarins
í Vatnsmýri er jafn óviss sem nokkru sinni áður.
Horfurnar fyrir framtíð hans breyttust ekkert við prófkjör Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Þáttökuleysi bendir ekki til þess að Reykvíkingar hafi teljandi trú á því að sá flokkur muni miklu breyta í málefnum borgarinnar í næstu kosningum.
Reykjavíkurflugvallar bíður því líklega framhald hins hægfara dauðastríðs sem hann hefur þurft að þreyja mörg undanfarin ár, nema fram komi einhver ný pólitísk öfl sem því geti breytt. Fyrir liggur nýtt Aðalskipulag sem gerir ráð fyrir lokun vallarins. Ekkert bendir til annars en að framkvæmd þess haldi áfram. Það sé því aðeins tímaspursmál hvenær völlurinn fari.
Engin uppbygging verður því eða endurnýjun á Reykjavíkurflugvelli næstu ár. Almannaflug og kennsluflug mun hverfa þaðan samkvæmt loforði innanríkisráðherra þó enginn viti enn hvert eða hvenær. Enda er almannaflug aðeins svipur hjá sjón frá því sem áður var.
Það er ekki hljómgrunnur fyrir því meðal borgarbúa að byggja upp Reykjavíkurflugvöll með aukinni starfsemi og aukningar umferðar vegna viðburða svo sem ráðstefnuhalds og þinga til dæmis í Hörpunni eða skjótara millilandaflug. Því miður stefnir ekki í slíkt.
Úrslit prófkjörs Sjalfstæðismanna eru hvergi nærri bindandi fyrir framboðslista vegna þáttökuleysis.Þegar eru umræður hafnar um uppstillingu eða breytingar á listanum sem út kom. Ekki myndi ég persónulega telja líklegt að einhver þröngur hópur flokksmanna geti stokkað framboðsspil eitthvað betur en þau tæplega 5 þúsund gildu atkvæði gerðu. Slíkt myndi hugsanlega kveikja meiri deilur en það myndi sætta.
Það blæs ekki byrlega fyrir Sjálfstæðisflokknum um þessar mundir í þeirri viðleitni að endurheimta fyrri styrk í Reykjavík eða á landsvísu. Má vera að tímarnir séu að breytast meira en við gerum okkur daglega grein fyrir. Fólk hugsi bara öðruvísi en það gerði.
Tilkoma Jóns Gnarrs voru merkileg tímamót í stjórnmálasögunni. Það kann að þýða það að fólk hefur ekki sömu trú og það hafði á því að einstakir stjórnmálamen snerti þess hag svo nokkru nemi. Því sé bara miklu meira að standa á sama en áður var og það segi við sjálft sig að þetta fari bara einhvernveginn, sama hverjir sem bjóða sig fram til starfa og í hvaða röð.
Menn geta velt því fyrir sér hvort horfurnar á því að Sjálfstæðisflokkurinn geti komið einhverju verulega meiru til leiðar eða skapað einhverja hrifningarvakningu ef hann setti Hildi Sverrisdóttur í efsta sætið, Halldór í annað, Þorbjörgu í þriðja, Júlíus í fjórða Áslaugu í fimmta, Kjartan í sjötta, Láru í sjöunda og svo framvegis. Myndi unga fólkið flykkjast á kjörstaði vegna bernsku Hildar, reynslu Halldórs og Evrópuhugsjóna, fyrirmennsku og ríkidæmis Þorbjargar, glæsileika Áslaugar Maríu og vinsælda Kjartans ? Tæknilega er þetta hægt.
En myndi það breyta einhverju fyrir Sjálfstæðisflokkinn?
Það myndi áreiðanlega ekki breyta neinu fyrir flugvöllinn. Framtíð hans yrði ekki í minni óvissu en áður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það felast í því ótrúleg tækifæri sem í Skerjafirði búum að það skuli vera búið að ákveða að flugvöllurinn skuli fluttur án ákvörðnar um áfangastað.
Nú getum við farið að skipuleggja nýja byggð á okkar einkalóðum, rifið okkar gömlu lágreistu hjalla og byggt hér blokkir í staðinn, væntanlega upp á allt að 20 hæðir. Ég er að spá í að fá nágranna mína með mér í smá skipulagsvinnu og sjá hvort við getum ekki loksins ávaxtað okkar land með því að byggja hér háhýsi í göngu- og hjólafæri við miðborgina.
Það er stundum betra að spila með en að vera að þreyta sjálfan sig og aðra með því að steitast sífellt á móti framförum......!
Ómar Bjarki Smárason, 17.11.2013 kl. 17:47
Ákvörðun um framtíð Reykjavíkurflugvallar var tekin fyrir mörgum árum.
Flugvöllur fer úr Vatnsmýrinni innan örfárra ára.
Það er löngu tímabært að þú, Halldór, farir að sætta þig við þá ákvörðun.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 17.11.2013 kl. 19:39
Hvenær var ákvörðunin tekin og af hverjum kollege Hansen?
Halldór Jónsson, 17.11.2013 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.