16.12.2013 | 09:18
Ólćsiđ
er sumu fólki áhyggjuefni. Ţriđjungur stráka getur ekkki lesiđ sér til gagns fimmtán ára.
Kennarar gefa ţá skýringau ađ launin séu svo lág ađ ekki ađ ekki sé hćgt ađ sinna skyldum kennara svo fullnćgjandi sé. Ég kaupi ţetta ekki.
Frumorsökina tel ég blasa viđ. Blöndun í bekki án minnsta tillits til námsgetu. Afleiđingin er fćkkun í bekkjum og hćgagangur í náminu og ađ öllum fer ađ hundleiđast í skólanum. Ţeir sem eru búnir ađ fatta drolla yfir ađ bíđa eftir ţeim tregu. Afleiđingin afkastaminnkun.
Ég kom í 9-H í Austurbćjarskólann sem cand-Ís eins og Hákon föđurbróđir nefndi mig viđ útskrift úr skóla Ísaks Jónssonar í Grćnuborg. Ég var ţá sá eini í bekknum sem var lćs. Hinir voru enn ađ stafa međan ég hafđi lćrt hljóđlestur. Viđ lćrđum svo margföldunartöfluna og reikningsbók Elíasar Bjarnasonar sem ég grenjađi yfir ţví hún reyndist mér erfiđ og hef ég aldrei sćrt jafnmiklar ţrumur og eldingar ađ höfđi eins manns og Elíasar ţessa. Sem ég í heimsku minni kenndi um getuleysi mitt í reikningi. Mitt reikningsvandamál reyndist ţá og síđar vera skriftin og krabbiđ eins og síđar á ćvinni og hjálpađi pabbi mér nokkuđ í ţessu. En krabbiđ og flumbrugangurinn er mér eđlislćgur og ekki auđvelt ađ ráđa viđ hann enn ţann dag í dag. En sá sem ekki skrifar og teiknar tölurnar vel og setur dćmin upp skýrt getur ekki reiknađ ţau.
Nú ţarf enginn ađ kunna margföldunartöfluna af ţví hann er međ reiknivél. Og ef hann hefur ekki reiknivél til ađ vita hvađ sex sinnum níu eru ţá er hann međ reiknivél í símanum sínum!
Vandamál skólanna er mikiđ kvennaveldiđ ţar sem karlkyns kennurum hefur stórfćkkađ. Ţađ liggur yfirleitt ekki fyrir konum ađ kenna reikning. Ţćr eru betri á öđrum sviđum eins og ađ kenna lestur međ hljóđađferđinni og biflíusögur.
Í bekkjunum sem ég var í síđar voru oft yfir 30 ţegar kom í Gaggó. Ég var í kynjablönduđum A- bekk ţar sem flestir voru svipađ fljótir ađ lćra. Minn veikleiki var skriftin og krabbiđ og er enn. En ég gat lćrt utanađ og hafđi sjónminni sem jálpađi mér til ađ verđa miđlungsnemandi. Ţađ voru svo C og D bekkir sem fóru eitthvađ hćgar en viđ. En aldrei varđ ég var viđ ţađ ađ viđ litum eitthvađ niđur á ţá,ţetta voru jafningjar og vinir og ţađan komu margir ţekktir borgarar síđar međan viđ A-bekkingar entumst misjafnlega. En viđ vorum öll lćs og kunnum margföldunartöfluna 15 ára.
Meira en helmingur kennaranna í Gaggó Aust voru ţekktir menntamenn karlkyns, margir cand mag sem ekki vćru gjaldgengir í dag án prófs í einhverjum kennslufrćđum. Úrvalskennarar, virđulegir og ógleymanlegir margir. Suma dýrkuđum viđ hreinlega eins og hann Gunngeir reikningskennara. Hann var vinur minn ćvilangt. Fáar konur kenndu og voru yfirleitt minna vinsćlar sem kennarar, viđ sumar voru menn hreinlega skíthrćddir.
Pisa-könnunin segir mér ađ ţađ sé eitthvađ stórkostleg ađ í menntakerfinu okkar. Eitthvađ sem ekki leysist nema međ einhverjum róttćkum ađgerđum.
Ólćsiđ upp úr 10.bekk er stađreynd sem ţarf ađ bregđast viđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ótrúlegt nokk ţá byrjađi ég snemma ađ lesa mér til gagns svona, um leiđ og ég var búinn ađ lćra lesturinn. Var svo ávallt međ ţeim hćstu í lestri í mínum árgangi skólans nćstu sjö árin eđa svo. Enn í dag les ég mér til gagns ţó ekki sé á skólabekk.
Dóttir mín sem er 11 ađ verđa 12 les sér til gagns og fćr ađ launum áskrift ađ tímariti sem hún gleypir í sig af jafnmiklum móđ og ég gerđi međ bćkur á sínum tíma. Kanski ţetta gangi í erfđir en, fađir minn hefur alla tíđ og gerir enn, lesiđ bćkur til gagns og gamans.
Međ kveđju
Ólafur Björn Ólafsson, 16.12.2013 kl. 09:48
Alltaf finns mér gaman ađ lesa skrif ţín, Halldór, ţú ert svo hreinn og beinn.
Ég er ekki sammála ţér međ ólćsiđ, ađ ţađ stafi af röngum kynjahlutföllum í kennarastétt. Ţađ er afleiđing af sjónvarpsglápi. Núna situr fólk og glápir á allskonar vitleysu, sem enginn lćrir neitt af, nema kannske slćmt skopskyn. Áđur en ţessi óf0gnuđur barst inn á heimilin sat fólk og las. Lestrarkunnátta var talin jafnsjálfsögđ og kunna ađ ganga.Nú er látiđ eins og lestrarkunnátta sé á viđ ađ lćra erlent tungumál.Fólk á ađ loka fyrir sjónvarp. Ég hef ekki einu sinni sjóvarpstćki á mínu heimili.Ég fć fréttir úr blöđum og útvarpi og dćgrastyttingu frá lestri góđra bóka.
Geir Magnússon, 16.12.2013 kl. 10:40
Sćll frćndi.
Sjónvarpsglápiđ á einhvern ţátt í ţví ađ unglingar lesa lítiđ sem ekkert nú til dags, en ég er nokkuđ sannfćrđur um ađ vandamáliđ sé annađ og meira:
Drengir sitja sem fastast klukkustundum saman fyrir framan tölvuna, og ţá ađ sjáfsögđu vegna spennandi leikja sem ţeir eru nánast haldnir fíkn í.
Verstir eru leikir ţar sem tveir eđa fleiri taka ţátt í sama leiknum međ hjálp Internetsins. Ţá er ţađ ekki bara tölvan sem togar í barnssálina, heldur ţeir sem eru á hinum enda netsins. Ţetta verđur sem sagt auđveldlega fíkn sem erfitt er ađ brjótast úr.
Ţessir gagnvirku leikir eru ţess eđlis, ađ börnunum finnst ţau vera ađ svíkja ţann eđa ţau sem eru á hinum endanum, ţ.e. einhvers stađar handan Internetsins. Kerfiđ togar og sogar fast...
Ţegar ég var í barnaskóla var ólćsi ekkert vandamál sem ég man eftir. Börn og unglingar lágu ţá yfir spennandi bókum (Ćvintýrabćkurnar eftir Enid Blyton, Árnabćkurnar eftir Ármann Kr. Einarsson, o.m.fl.), og kynntust jafnvel heimsbókmenntunum međ lestri myndablađanna góđu sem hétu "Sígildar sögur".
Nú eru ţađ innantómir gagnvirkir tölvuleikir (Eve Online, o.ţ.h.) sem fanga hugann svo ekki verđur pláss fyrir annađ.
Ţetta held ég ađ eigi stóran ţátt í ólćsis-vandamálinu.
Ágúst H Bjarnason, 16.12.2013 kl. 12:48
Ólafur,
ţetta er heimilisbragurinn líka. Ţađ nema börn sem á bćjum er títt. Ţú ert rétt fyrirmynd dóttur ţinnar og eins og fađir ţinn ţér líklega líka.
Geir, takk fyrir hlý orđ í minn garđ. Já ţađ er bölvađur imbakassinn sem er búinn ađ eyđpileggja til dćmis vísittirnar sem voru í gamla daga. Ţá kom frćndfólk og vinir í vísittir á kvöldin og fólkiđ sat og spjallađi. Ég minnist margra slíkra gleđistunda á mínu bersnkuheimili. Nú kemur helst aldrei neinn.
Gústi frćndi,
já ţađ segirđu satt. Ţessir leikir eins og Eve Online, sem ég ţekki ekki nema af afspurn, og allir ţessir dráparaţćttir sem mín barnabörn sitja yfir, ţetta fólk er ekki ađ lesa á međan. Ţessi gagnvirkni sem ţú nefnir er svo viđbót viđ allt hitt og athygliverđ, ţađ verđa allir ađ mćta og ţetta leggst ofan á fyrra vandamáliđ.
Mínir eldri synir lásu Andrés sér til gagns 7 ára á dönsku og lćrđu dönsku af honum. Ţeir lćrđu líka ensku af Rawhide og slánanum Clint Eastwood sem ţar varađ byrja sinn feril en ţetta var sýnt í Kanasjónvarpinu sem mađur fékk sér.
Halldór Jónsson, 16.12.2013 kl. 14:11
Gott innlegg hjá Ágústi ţađ eru allskyns "vírusar" í tölvuleikjunum. Međ fullri virđingu fyrir kennarastéttinni og öllum stofnunum er heimiliđ oftast mikilvćgasta eining hvers einstaklings.
Sigurđur Ţórđarson, 16.12.2013 kl. 16:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.