25.1.2014 | 12:22
Lífseigur er misskilningurinn
um samningaviðræður Íslendinga við ESB. Margir málsmetandi menn virðast leggja á það trúnað að í aðildaviðræðum þeim sem við áttum í felist einhver sérstakur samningur sem tekur til sérhagsmuna Íslands til engri tíma. Hugsanlega er sá skilningur uppi með þessum aðilum, að varanlegar undanþágur til handa Íslendingum verði veittar frá stjórnarskrá ESB svo sem í hermálum, sjávarútvegs-og landbúnaðarmalum. Þetta er sú eina hugsanlega skýring á því að einstaka flokksmaður hefur yfirgefið Sjálfstæðisflokkinn sinn vegna andstöðu meirihluta hans við að halda úti aðildarviðræðum sem þeir kalla samingaviðræður.
Grunnstefna ESB gagnvart aðildarviðræðum hljóðar svo:
»Accession negotiations focus on the conditions and timing of the candidate's adoption, implementation and application of EU rules, some 90,000 pages of them. And these rules are not negotiable.«
Jón Bjarnason og Atli Gíslason lýsa þeim klofningi í þingflokki VG sem varð til þess að aðildarsinnarnir innan VG þvinguðu fram stuðning flokksins við aðildarumsóknina.
Þrátt fyrir opinbera andstöðu við inngöngu í ESB upplýsa þeir því í grein í Morgunblaðinu í dag að innan flokksins voru þeir sem voru í andstöðu við yfirlýsta stefnu flokksins.
Það þarf ef til ekki ekki að leita lengi að forystumanni þessarar fimmtuherdeildar innan flokksins. En það skiptir svo sem litlu að þylja upp nöfn. Hitt ber nýrra til að forysta stjórnmálaflokks gerti komist upp með slíka afstöðu til grundvallarstefnu hans sem hann býður kjósendum.
Verður lægra komist í íslenskri stjórnmálasögu? Svona álíka og að Sjálfstæðisflokkurinn myndi greiða atkvæði með afnámi lýðveldisins á Alþingi?
Vigdís Hauksdóttir hefur boðað þingsályktunartilllögu sinnar um afturköllun aðildarumsóknarinnar til ESB. Vonandi verður þessa ekki langt að bíða. Það verður fróðlegt að fylgjast með atkvæði Steingríms J. Sigfússonar um þá tillögu.
Hann er lífseigur miskilningurinn um eðli viðræðnanna sem dreift er vísvitandi eins og ryki í augu velmeinandi fólks, sem vill klára aðildarviðræðurnar eins og það er kallað og fullyrt er ítrekað að "þjóðin" vilji gera.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:29 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Svona eitt sem vantar í þessa röksemdarfærslu. Ef það eins og sagt er hér að ofan að það sé ekkert um að semja og viðræðurnar séu bara um hvernig við göngum í ESB. Af hverju ekki að klára þær og leggja þá kolómögulegan samning fyrir þjóðinna eftir að henni hefur verið kynntur hann og afleiðingar hans. Hann hlýtur þá að verða kolfeldur! Og enn spyr ég mig af hverju eru Finnar, Svíar og Danir enn hangandi í svona ömurlegu samstarfi? Væri hag þeim ekki miklu fremur borgið í Norrænu efnahagsbandalagi með okkur, Noregi, Færeyjum og Grænlandi? Eða telja þeir að hagmunum þeirra sé betur borgið að geta selt fullunnar vörur og þjónustu án tolla til um 7 til 800 milljóna manna og um leið notið samvinnu við þær þjóðir án hindrana. Sé ekki betur en að þjóðarframleiðsla þessara þjóða sem var fyrir um 30 árum svipuð og okkar minnir mig hafi hækkað þannig að í dag eru hún milli 50 og 60 þúsund dollarar á mann á meðan að okkar um 30 þúsund rúm.
Magnús Helgi Björgvinsson, 25.1.2014 kl. 14:19
Aðlögunarferlið var stöðvað og verður - sem betur fer - ekki hafið að nýju án undangengins þjóðaratkvæðis.
Það er öllum ljóst sem það vilja sjá og eitthvað skilja, að regluverk Evrópusambandsins er ekki umsemjanlegt og engar varanlegar undanþágur frá því í boði fyrir Ísland.
...að klára samningaviðræður og leggja samning fyrir
þjóðina, er einfaldlega rökleysa.
Ef aðlögunarferli væri haldið áfram, lyki innlimun með
því að samningur lægi fyrir. Þá fyrst gæfist þjóðinni kostur á atkvæðagreiðslu - um orðinn hlut!
Þorkell Guðnason, 25.1.2014 kl. 16:23
Halldór.
Hvers vegna er þessi áratuga/aldagamli misskilningur svona langlífseigur?
Er þetta ekki umhugsunarvert heilabrota-dæmi, sem vel-gefnir ráðamenn til margra áratuga, eru hreinlega skyldugir til að útskýra fyrir okkur van-gefnum?
Það fríar engan einstakling sinni ábyrgð, að vera í svokallaðri stjórnarandstöðu (á einhverra ára fresti), né að vera valdadrottnandi og ábyrgðarlaus ferðalangur, á ókeypis (skattþræla-greiddum) alþjóðabanka-diplóma-passa.
Ég vona að þú segir satt í svari þínu, Halldór. Ekki mín vegna, né þín vegna. Heldur allra vegna.
Því annars er ekki til neins að tjá sig.
Gott samfélag byggist á réttlæti fyrir ALLA samfélagsþegna.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.1.2014 kl. 18:30
Magnús Helgi
Þú skýrir eiginlega um hvað málið snýst þegar þú talar um útflutning þessara landa til ESB án tolla. Netop Magnús Helgi. ESB er tollabandalag. Gegn hverjum? Hverjir hagnast á tollmúrum? Hvort viltu fremur verslunarfrelsi við alla eða bara suma sem eru girtit úti með tollum.
Hversu skyldir eru tollar stjórnlyndi? Hversu skyldir eru tollar frjálshyggju? Hversu skyldur er alþjóðlegur kratisminn almennu stjórnlyndi? Hvað er að því að vera frjáls?
Halldór Jónsson, 25.1.2014 kl. 18:51
Varðandi þjóðarframleiðslu í dollurum ræðst það af genginu. Fyrir hrun var frjálst gengi á dollar. Nú er það ekki lengur efir fjögurra ára valdasetu vinstri manna. Ísland er orðið fangelsi í úlfakerppu vegna tiltekta glæpamanna sem náðu valdi á bönkunum og hafa rétt okkur reikninginn sem þjóð. Við getum ekki greitt þann reikning.
Halldór Jónsson, 25.1.2014 kl. 18:55
Anna Sigríður,
Á Íslandi hefur aldrei viðgengist réttlæti fyrir alla. Það hefur alltaf verið og er misjafnt eftir því hver á í hlut. Stórbændur fyrr á öldum, stórlaxar með pólitíska vini núna. Sjáðu Finn Ingólfsson og Óla í Samskip. Hvort voru þeir svona snjallri öðrum mönnum eða voru á réttum stað á réttum tíma. Eða Halldór Ásgrímmson og Guðmundur Bjarnason svo einhverjir séu nefndir sem virðast um margt farsælli en margir aðrir,
Halldór Jónsson, 25.1.2014 kl. 19:01
Halldór. Takk fyrir svarið.
Þetta er þá ó-umdeilanlega áratuga og aldagamall sí-endurtekinn vefur blekkinga þeirra stórbænda/útgerða, sem fengu einhverra hluta vegna að breyta sér í banka? Og það án þess að Ríkisfjölmiðillinn (gamla gufan frá 1930), gerði nokkurn hlut til að stoppa, fræða né breyta þessari stjórnsýslu-brenglun, frá þinghúsinu með dönsku kórónuna, við Austurvöll í Reykjavík á Íslandi?
Er ekki frekar langsótt að kenna einhverjum stjórnmálaflokkum, til eða frá einhverju tímabili, um Dóms og Kirkjumála-stjórnsýslu-siðferðisbrenglunina á Íslandi og víðar, upp í gegnum tíðina, sem kom frá falskristni-miðstýringunni úr Rómarveldis-Páfagarði?
Ég, þú, og allir aðrir, eiga rétt á að fá svör við svona mikilvægum siðferðis-spurningum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.1.2014 kl. 20:44
"ég hefði nú haldið að sjálfstæðið gengi fyrir" Mér dettur einlægt Bjartur í Sumarhúsum í hug þegar ég les svona pistla.
Ágúst Marinósson, 25.1.2014 kl. 22:04
Það endar á því að maður fer að svara þessum ruglinnleggjum þínum í trúmálum, ASG.
En Ágúst, ég held þú sért sjálfur fastur í 20. aldar klisjum. Bjartur í Sumarhúsum hefur ekkert með það að gera, hvort við látum fallerast af stórveldi sem beitir lymsku sinni (auk peningaausturs) til að komast yfir smáríki með öðrum aðferðum en gömlu hernaðartaktíkinni hjá þessum tíu aflóga nýlenduveldum sem þarna ráða öllu sem þau vilja ráða.
Jón Valur Jensson, 26.1.2014 kl. 04:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.