2.3.2014 | 03:30
Ég vil ekki lifa í svona þjóðfélagi
öskrar hann frændi minn og kommúnistinn Illugi Jökulssson, titlaður rithöfundur, á Austurvelli í dag. Úr sömu tjöldunum, af sömu pöllunum og uppröðuninni og voru þarna í búsáhaldabyltingunni 2009.
Þá var sagt að Jón Ásgeir hefði kostað öll mótmælin. Hefur eitthvað breyst annað en að Illhugi er kominn í stað Harðar Torfa?
Illugi segir orðrétt:
"Og ég vil ekki lifa í þjóðfélagi þar sem hátíðleg loforð eru hermd upp á stjórnmálamenn og viðbrögðin eru fyrirlitning og hroki, lygar og ennþá meiri valdníðsla, og svo er slett framan í okkur: So what?
Ég vil ekki lifa í svona þjóðfélagi, og ég vona að ekkert okkar vilji lifa í svona þjóðfélagi, hvaða flokk sem við kunnum að styðja í kjörklefanum á fjögurra ára fresti, og sama hvaða skoðun við höfum á aðild að ESB. Ef ríkisstjórn Sigmundar Davíðs og Bjarna Benediktssonar ætlar að skapa svona þjóðfélag, þá þurfum við að láta ærlega í okkur heyra við viljum ekki slíkt þjóðfélag, við viljum það ekki, nei, nei og aftur nei. "
Mér er í rauninni ekki sama þó Illugi Jökulsson neyðist til að flytja til fyrirheitnu landanna þar sem Evran er Guðinn. Ég vil ekki hælisleitendur frá Afríku eða flóttamenn frá Kólumbíu í staðinn fyrir hann Illuga því hann Illugi er frændi minn. Þó hann skrifi ekki neitt fyrir mig sem mig vantar að lesa þá skrifar hann þó á íslensku og les fornsögurnar. Hann Illugi er Íslendingur þótt svo óeirinn sé. Mér finnst hann því gera úlfalda úr mýflugu með tilliti til niðurstöðu Reykjavíkurbréfsins. Þeir eru varla svona vondir sem hann segir þá vera, þeir Simmi og Baddi.
Hver skyldi afstaða Illuga til þess sem lesa má í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag? Hann og Guðfaðirinn studdu ríkisstjórnina sem hér ríkti 2009-2013. Sveik sú stjórn ekki neitt að mati Illuga? Hver var afstaða Illuga til Icesave I, II, og III? Hver er afstaða Illuga til sýknudóms ESB-dómstólsins í þeim málum? Hver var afstaða Illuga til samstarfsins við Alþjóða Gjaldeyrissjóðsins? Hver var afstaða Illuga til fríverslunarsamningsins við Kína eða Huangs Nubo til Grímsstaða á Fjöllum? Hver er afstaða Illuga Jökulssonar til fornrita íslensku þjóðarinnar? Er honum svo sama hvað verður um rit Sturlu Þórðarsonar að hann vill ekki lengur búa á Íslandi þeirra Simma og Badda eða Hádegismóans? Eða var hann bara að apa Martein Lúther King til að skemmta Samfylkingunni sem finnst núna allt í einu svona gaman að þjóðaratkvæðagreiðslum?
Í hvernig þjóðfélagi vill hann Illugi eiginlega búa?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór minn
Nú þartu að lesa greinina hans Illuga aftur og lestu hana nú hægt og rólega eins og þú lærðir í Grænuborg í gamla daga
bestu kveðjur
Mannsi
Kristmann Magnússon, 2.3.2014 kl. 09:35
Það voru engin tjöld eða pallar á Austurvelli. Heldur var þarna rauður vörubíll annsi fallegur með opnar 2 hliðar og þar upp á voru ræður haldnar og músik flutt!
Og svona bara til að nefna það er hugsanlega fjármögnun örugglega komin frá Já Ísland og örugglega ekkert mál fyrir þá að fá styrki því óvart eru flest heildarsamtök nú sammála þeim sem mótmæla! Finnst ótrúlegt að Jón Ásgeir hafi fjármagnað Hörð Torfason og þá sem mótmæltuní Búsáhaldamómælum þar sem að eitt af því sem var rætt þar var að það þyrfti að taka m.a. hann og fleiri til rannsóknar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.3.2014 kl. 14:11
Hver var afstaða Illuga frænda þíns þegar VG sem stjórnarflokkur með Samfylkingunni eftir kosningar 2009 gekk þvert gegn loforðum sínum og einnig skýrri og markaðri stefnu um að ganga ekki í ESB og sækja ekki um ESB aðild.
Afhverju mætti Illugi frændi þinn ekki þá á Austurvöll og öskraði "að hann vildi ekki búa í svona landi"
Ég held að það sé af því að Illugi frændi þinn vill bara búa í ESB landi og þá skiptir hann engu máli hvað aðrir vilja.
Gunnlaugur I., 2.3.2014 kl. 17:00
Ef Illhugi vill ekki lifa í því þjóðfélagi sem hann er í núna hlýtur hann að geta farið úr því.Til þess hefur hann ýmsar leiðir, meðal annars án þess að flytja úr landi.
Sigurgeir Jónsson, 2.3.2014 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.