4.3.2014 | 03:01
Svartstakkur og frekjupúngur
er ég og þau kannski 95 % sem samþykktu að standa fyrir utan ESB á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins samkvæmt úrskurði Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sem eitt sinn var meira að segja varaformaður flokksins.
Á þeim sama Landsfundi reyndu fimmtuherdeildarmenn JÁ-liðsins að planta sér inn í alla umræðuhópa og höfðu áður reynt að gegnsýra ályktanir fundarins með áróðri sínum. Þetta mistókst algerlega Seinni Landsfundur varð afdráttarlaus í því að hætta viðræðunum. Því tók minnihlutinn afar illa með Þorgerði og fleirum innanborðs.
Það væri ekki nokkur vandi fyrir mig að tvinna saman einhver lýsingarorð á Þorgerði Katrínu sem ég kann frá bísadögunum úr Norðurmýrinni. En í alvöru, verðum við ekki að fara að sækja okkur fyrirmyndir til siðaðra þjóða hvað orðfæri í pólitík varðar. Ég held að þeir noti ekki sum skrautblómin sem hjá okkur hafa heyrst nýlega á þingi og utan þess in the House of Commons á Englandi.
En getur einhver séð fyrir sér í alvöru að þeir Sigmundur Davíð og Bjarni færu fyrir nýrri aðildarviðræðunefnd tl Brussel. Jafnvel þó þeir hefðu þjóðaratkvæði á bak við sig um að klára aðildarviðræðurnar? Er ekki hætt við að það myndi reynast bæði þeim og Stefáni Fúle erfitt viðfangs? Hvernig ættu þeir eiginlega að bera upp erindin um undanþágur þegar þeir yrðu að byrja á að lýsa því að þeir ætli alls ekki þangað inn? Vilji sjæalfir enga samninga heldur bara fara heim sem fyrst?
Eru Íslendingar og Indjánar á Austurvelli almennt svo vitlausir að þeir upplifi þetta sem pólitískan möguleika? Tilhugsunin um framhald og klárun aðildarviðræðna fái þá til fljúga með höndunum og æða með fótunum að hætti Jóns Vídalíns? Finnst þeim svona gaman að kosningadögum?
Já, ég er sjálfsagt svartstakkur og frekjupúngur í augum Þorgerðar Katrínar. Kannski er ég það bara í raun og veru? En varla bara í afstöðunni til ESB. Þessvegna hugnast mér að láta kjósa um það hvort við viljum í ESB. Eða biðja um hlé á viðræðum vegna þess að við þurfum að ræða betur saman sjálfir að hætti VG. Við munum að sjálfsögðu koma til baka þegar þjóðin hefur fengið að tjá einhug sinn í málinu. Búin að gefa svartstökkunum frí.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Er þetta ekki sama biturðin og hjá Þorsteini Pálssyni? Reyna að skemma fyrir fjöldanum sem hafnaði þeim.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 4.3.2014 kl. 07:26
Þessar aðildarviðræður hafa- í höndum þessarar ríkisstjórnar - orðið að skólabókardæmi um einfalt mál sem heimskingjum tókst að gera flókið.
Ríkisstjórnin tók við málinu í slíkri óskastöðu úr höndum fyrri stjórnar að því mátti líkja við að fá afgreidda pöntun á vandfengnum hlut með hraðsendingu og án kröfu.
Hver setur fram samningsmarkmið í svona umræðum, eru það hestamannafélögin?
Nei, auðvitað er það ríkisstjórn eða/og Alþingi.
Ríkisstjórninni var í lófa lagið að skipa nýja samninganefnd og gefa henni skýr samningsmarkmið í sjávarútvegs-og landbúnaðarmálum.
Gefa jafnframt skýrt til kynna að ef ekki næðust samningar í þessum málum væri frekari viðræðum sjálfhætt.
Fremur litlar (engar) eru líkur á að að á þau markmið hefði verið hlustað af hálfu móverksins úti í Brusselínu.
Þá var næst að skála fyrir notalegum samræðum, taka saman skjölin, óska eftir góðum og vinsamlegum samskiptum hér eftir sem hingað til og kveðja með handabandi.
Árni Gunnarsson, 4.3.2014 kl. 12:48
Það verða engar sérkröfur samþykktar. Við afhendum ESB bara aðgang að auðlindum okkar skv. stefnu og ósk Samfylkingarinnar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.3.2014 kl. 13:06
Árni, Íslenskir stjórnmálamenn hafa ekki svona góða strategíu í sínum fórum.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 4.3.2014 kl. 15:28
Samninganefndin á að vinna eftir skipunum ríkisstjórnar Íslands ef ég hef ekki misskilið stjórnarskrársnepilinn.
Og ég sé engin rök sem styðja þessa ályktun þína, Heimir. Samningaviðræður hefjast með samkomulagi tveggja, eða fleiri aðila sem leita eftir samningum. Komi í ljós að kröfur annars aðilans þykja of stífar er samningaþófi slitið.
Þetta er afar einfalt ferli.
Ég sé engin rök til þess að við þurfum að biðja ESB um sérlausnir í sjávarútvegsmálum. Erum við í einhverjum vandræðum með að fiska það sem LÍÚ telur að passi til að halda niðri aflaheimildum en leiguverði í hæstu hæðum?
Ekk get ég séð það.
Árni Gunnarsson, 4.3.2014 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.