1.5.2014 | 11:19
Hvað er að þessu fólki?
sem aðhyllist hugsjónir B.Dags og S.Björns um borgarlíf?
Þeir félagar vilja helst enga bíla. Nú síðast á að leggja af 2/3 bílastæða við Frakkastíg. Hofsvallagatan er orðin einbreið og stífluð. Borgartúnið minna en einbreitt og stíflað. Miklubrautin stífluð, -setjum hana bara í stokk segja þeir. Byggjum svo blokkir á flugvellinum fyrir hjólríðandi barnafólk sem á bara erindi niður í Kvos. Ráðum meira starfsfólk í félagsþjónustuna. Til þess hækkuðum við skatta um 400 þúsund á þessu kjörtímabili umfram það síðasta. Næsta kjörtímabil verður enn glæsilegra þegar Jón Gnarr er ekki að þvælast fyrir þeim B.Degi borgarstjóra og S.Birni.
Þegar ég er í Orlando í Flórídu á hverju ári þá duna þoturnar stanslaust yfir húsin á leið til lendingar á McCoy. Hávaðinn er þannig að maður getur ekki hlustað á spólu fyrir utan og verður að setja á stopp. Þetta gengur auðvitað yfir okkur Orlando búa sem sjálfsagður hlutur því þeir vita allir að á þessu lifir borgin og þeir líka. Samgöngum.
Upp í borginn er annar flugvöllur líka, Orlando Executive. Þar fer allt almannaflug fram yfir bænum og enginn amast við því. Kaninn veit að samgöngur eru undirstaða efnahagslífsins og því dytti honum aldrei í hug að eldsneyti á bíla ætti að vera tekjustofn ríkis og bæja. Tollar og gjöld eru aðeins lagðir á umferð til að borga kostnað við mannvirkin eins veggjaldið í Hvalfjarðargöng. Hann hefði ekki lagt Vestfjarðagöng, Norfjarðargöng og Héðinsfjarðargöng sem fríkeypisgöng. Þeir sem nota þeir borga.
Það er 19 milljónir manna sem búa í Florídu. Það koma 35 milljónir túrista þangað á ári. Líklega stór hluti til Orlando. Í þessum túristafans eru aðeins 5 milljónir útlendingar. Evrópumenn hafa sem sagt ekki uppgötvað Florídu ennþá.
Fylkið ber líka með sér lág laun, lágt verðlag og margt afturúr eins og er á stöðum sem velja sér að lifa aðallega á ferðamennsku. En fyrir túristann er auðvitað paradís að lifa þarna og meira en helmingi ódýrara á mánuði en hér heima þrátt fyrir gengið. Whiskíið á 900 kall flaskan og bensínpotturinn á hundraðkall, föt á útsölu allt árið og matur kostar þriðjung ad íslensku verði. Nánast allt verð er íslenskt deilt með pí.
Ókeypis sólskin flesta daga.
Ég hugsa stundum þegar hávaðinn er sem mestur hvað margar milljónir dollara séu að færast til Orlando og fólksins þar með þessum flugvélum. Hvað skyldu þeir S.Björn og B.Dagur hugsa ef þeir væru þarna? Loka flugvellinum? Hvað skiptir þá máli í borgarlífi? Kyrrðin eða lífið? Og með lífi aðeins hjólríðandi mannlíf á fylleríi í búllugötum? Hversu mikinn auð gæti Reykjavíkurflugvöllur fært til Reykjavíkur ef hann væri skynsamlega nýttur?
Svo auglýsir Halldór Halddórsson oddviti Sjálfstæðismanna í Morgunblaðinu þessar einföldu staðreyndir:
Lækkum skuldir og skatta
Á hverri einustu klukkustund á þessu kjörímabili hafa skuldir
borgarsjóðs aukist um 625 þúsund krónur. Á kjörímabilinu
hefur 5 manna jölskylda borgað 403 þúsund krónum meira til
borgarinnar en á kjörímabilinu á undan.
Í hvað hafa þessir peningar farið?
Þjónustan hefur minnkað, margir skólar og skólalóðir eru í niður
níðslu, velferðarkerfið er að springa, byggingar leka og borgin er
illa hirt. Reykjavík er eit af skuldsetustu sveitarfélögum landsins
og hefur borgarsjóður aukið skuldir sínar um 30% á sama tíma
og önnur sveitarfélög eru með 3% skuldaaukningu að meðaltali.
Reykjavík getur nýt stærðarhagkvæmni sína betur, borgarbúum
il góða, og það gerum við með ábyrgri fjármálastjórn.
AUKUM ÞJÓNUSTU OG LÆKKUM ÚTGJÖLD
Dásamlega Reykjavík
⏠Minnkum álögur á jölskyldur lækkum skatta.
⏠Aukum tekjur borgarinnar.
⏠Gerum bókhaldið sýnilegt setjum nóturnar á netið.
⏠Sinnum viðhaldi á eignum Reykjavíkurborgar. "
Kjósendur í Reykjavík sem vilja áfram þá stjórn sem tíðkast hefur á kjörtímabilinu með bruðli, ónauðsynlegum mannaráðningum og sífelldu áreiti við atvinnustarfsemi í borginni og skattahækkunum þeir kjósa B.Dag og S. Björn til áframhaldandi forystu. Þá er allt þetta bull og vitleysa sem Halldór Halldórsson er að segja í blaðinu. Skyldi maðurinn vera svo gersamlega heillum horfinn að svo sé? Hann sjái eitthvað sem ekki sé þarna? Hann sjái bara ofsjónir?
Við flugvallarvinir sjáum hinsvegar þann takmarkalausa illvilja gagnvart atvinnulífi landsmanna sem birst hefur í ofsóknum þessarra kumpána gegn tilvist Reykjavíkurflugvallar þar sem þúsund m anns vinna. Því miður hefur saklaust fólk og hrekklaust ekki áttað sig á skaðsemi stefnu þessara manna og ekki veitt þá mótspyyrnu sem skyldi. Nú hefur þetta Sjálfstæðisfólk horfið frá villu síns vegar og til dæmis greiddu þær Áslaug Friðriksdóttir og Hildur Sverrisdóttir nú síðast báðar atkvæði gegn deiliskipulaginu sem hefði eyðilagt flugbraut NA-SW alveg gersamlega án tillits til þess hvað einhver Rögnu-nefnd sem er að störfum myndi segja um flugvallarmál.
Sjálfstæðisflokkurinn stendur núna einhuga að baki Flugvellinum og ætlar að verja hann óskiptan. Því hefur Framsóknarflokkurinn ásamt flugvallarvinum líka lofað með framboði sínu. Reykjavíkurflugvöllur á því einhverja von ef menn kjósa ekki ekki núverandi meirihlutaflokka í Borginni heldur hina skynsamari menn.
Þetta allt sem sýnir að Rögnu-nefndin var stofnuð einunglis í bekkingarskyni og gerir því gys að því starfi sem góðir og gegnir menn sem voru skipaðir í hana halda að þeir séu að vinna í alvöru og einhverjum tilgangi. Því miður verður niðurstaðan af starfi Rögnu-nefndarinnar að engu höfð því hún er löngu fengin hjá þessum kumpánum Degi B. og S.Birni: Flugvöllurinn skal burt, það hafa þeir löngu ákveðið með samþykktum Aðal-og Deilskipulögum .
Það fólk sem enn hefur ekki séð í gegn um málatilbúnað þessara kumpána kýs þá væntanlega áfram. Við því er ekkert að segja.
Maður getur þá bara andvarpað og spurt sig:
Hvað er að þessu fólki?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:36 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Kæri Halldór
Loksins - já loksins erum við 100% sammála eins og við vorum svo oft "í den". Gott hjá þér í dag
Kristmann Magnússon, 1.5.2014 kl. 13:53
ja mikið var að kviknaði á kandísnum.
Þú sérð það á þessu að sé einhversstaðar vitglóru að finna í pólitík, þá er hennar helst að leita hjá íhaldinu. Ég á bágt með að sjá þig kjósa bjarta framtíð, samfó eða pírata.Hvað þá Framsókn
Halldór Jónsson, 1.5.2014 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.