17.5.2014 | 21:27
Veröldin er full af snillingum
á maídögum ef menn hafa tekiđ eftir ţví.
Í dagsins önn dettum viđ sífellt um einstök atriđi sem bara snillingar hafa gert. Mađur heyrir lag í útvarpinu og mađur spyr sig hver gerđi ţetta fallega lag? Og ţennan texta? Ótrúlega fallegt hvorutveggja. En ţađ má helst ekki minnast a textahöfundinn án afleiđinga. Perlur sem ţjóđin á í pússi sínu um ókomna tíđ.
Mađur heyrir samrćđur fólks um litla hluti. Mađur sér vini fađmast, börn ađ ćrslast, gamlingja staulast eins og Louis Armstrong syngur um. Allt saman núna í maímánuđi á laugardegi ţegar sól skín í heiđi. Sumariđ er ávallt framundan í maí međ fyrirheit um eitthvađ betra, eitthvađ stórkostlegt. Hvađ sem ţađ nú annars er. Stemningin verđur öđruvísi í júní og júlí.
Mađur heyrir kannski fyrirlestur hjá manneskju sem mađur hefur aldrei heyrt né séđ fyrr. Og mađur tendrast upp af hrifningu. Mađur fćr nýja sýn á ákveđiđ málefni. Svo heyrir mađur ađra manneskju hrćra sömu pólitísku steypuna frá í vetur sem mađur er orđinn dauđleiđur á og búinn ađ afgreiđa sem ranga niđurstöđu. Stundum er mađur heldur engu nćr eftir ađ hlusta á samherja tala um daginn í dag og hvernig framtíđin muni verđa svo miklu betri ţegar búiđ verđur ađ laga hlutina. Ţú ert ef til vill efins vegna langrar reynslu af öđru, margra gamalla vonbrigđa og mistaka. Og vegna hćkkandi aldurs er ólíklegt ađ framtíđin verđi eitthvađ skárri en núiđ.
En ţađ er samt maímánuđur. Lítiđ barn kemur ţér á óvart međ sjónarhorn sem ţú hefur ekki hugsađ út í áđur. Ţú sérđ fugl á götunni sýna allt ađ mennska greind í ađ ţekkja umhverfi sitt. Ţú sérđ grösin gróa, tréin laufgast og öll veröldin virđist syngja á ţessum maídögum. Hvađ er ţađ sem í raun og sannleika skiptir máli? Pólitík? Kosningarnar framundan? Réttlćtiđ sem fćstir ná ţessa heims en sífellt ţrá? Meiri peningar, leiđréttingar, meiri peningar." Penger og penger" söng Bör Börsson á Öldurstad ţegar hann gekk ţjóđveginn og mađur veltist um ađ hlćja undir lestri Helga Hjörvar. Allir vilja meira en ţeir hafa en réttlćta ţađ međ ţví ađ ţađ sé í rauninni bara leiđrétting og viđurkening á gömlu ranglćti.
Veröldin er full af snilld og snillingum. Ţú ert kannski snillingur bara af ţví ađ skynja snilldina í söng fuglanna og ţá ađsra snilld sem er á ferđ allstađar á ţessum fögru maídögum. Kannski er enginn snillingur bara venjuleg manneskja. En er ekki manneskjan sjálf bara snilld í sjálfu sér.
Louis Armstong lofsyngur veröldina eins og hún getur best orđiđ. Vissulega er hún margbreytileg og ekki allir sem eru ađ upplifa daginn í dag á sama hátt. En einhvern tímann finna eđa hafa fundiđ flestir maídag í hjartanu. Kannski ekki í ár, en kannski nćsta ár. Og fyrir suma er hann kannski liđinn eđa bara kom aldrei?
En samt finnst mér ađ veröldin sé full af snillingum sem ég vildi frekar líkjast en ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:37 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 3419713
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţađ er náttúrulega snilld hvernig landiđ vaknar af svefni vetursins, allt verđur grćnt á nokkrum dögum, fuglar syngja í heiđi, birtan ólýsanleg langt fram á nótt.
I see trees of green, red roses, too,
I see them bloom, for me and you
And I think to myself
What a wonderful world.
I see skies of blue, and clouds of white,
The bright blessed day, the dark sacred night
And I think to myself
What a wonderful world.
The colors of the rainbow, so pretty in the sky,
Are also on the faces of people going by.
I see friends shaking hands, sayin', "How do you do?"
They're really sayin', "I love you."
I hear babies cryin'. I watch them grow.
They'll learn much more than I'll ever know
And I think to myself
What a wonderful world
Yes, I think to myself
What a wonderful world
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 17.5.2014 kl. 21:53
Takk fyrir ţetta Rafn Haraldur. ţađ er aldeilis ađ ţú ert ljófimur og gaman ađ fá ţennan fallega texta fram fyrir sig í heild. Mér finnst ţetta eitt ţađ besta sem frá Louie gamla kom og var ţó margt frábćrt.
Halldór Jónsson, 17.5.2014 kl. 22:04
ljóđfimur átti ţađ ađ vera
Halldór Jónsson, 17.5.2014 kl. 22:04
Veröldin var full af snillingum, í dag er hún full af kjánum.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 17.5.2014 kl. 23:06
Kristján,
getur ţú upplýst mig um á hvađa skalla kjánar eru mćldir. Er Löggildingarstofan međ í ţví dćmi. Eđa er kjaánaskallinn afstćđur eins og brautarpallurin hjá Einstein sem hreyfđist öfugt viđ hreyfinguna eftir ţví har ţú varst staddur. Ég held ađ ţađ sé meira af snillingum nuna en var ţá vegna upplýsingarinnar í gegnum Google, mesta mannfrelsunarátak allra tíma. Allir hafa ađgang ađ hinni mestu speki og enginn kemst lengur upp međ lygi til lengdar. Snillin er stađreynananleg mótsett ţví sem var á dögum Hitlers. Ţađ er ekki hćgt lengur ađ blekkja alla alltaf.
Halldór Jónsson, 18.5.2014 kl. 01:02
hún er líka 'full' af dauđum ómissandi mönnum - svona er ţetta
Rafn Guđmundsson, 18.5.2014 kl. 01:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.