Leita frttum mbl.is

Kjsi bara kjtp?

Gubjrg Snt skrifar athyglisvera grein Morgunbla dag:)feitletranir eru bloggarans)

"Dagur fyrirferarmikill kosningabarttunni. Ekki vegna ess a hann geri miki v, heldur virist flk vera svo heilla upp r sknum af essum dreng, a me lkindum er, og minnir helst adun rttagrpum, poppgoum og Hollywoodstjrnum. a er engu lkara en Elvis Presley s risinn upp r grf sinni, og a hr Reykjavk! Svo mikil er adunin.

Aluflokknum sluga, sem lifir a nafninu til, var algengt a reyna a vinga hverjar kosningar til sveitarstjrna og Alingis til a snast um persnukjr frekar en barttuml, einkum og sr lagi, egar menn fundu, a barttumlin voru mjg umdeild og htta falli flokksins vegna eirra. var reynt a knja fram persnubundnar kosningar, enda hefur a lengi veri barttuml fyrst hj Aluflokknum og sar nna Samfylkingunni a koma persnukjri kosningum til Alingis og sveitarstjrna, tt a hafi oftar en ekki mistekist. eir tla samt a reyna etta nna me efsta manninum lista snum hrna Reykjavk. a er lka alveg makalaust hva hann ntur mikilla vinslda, nnast fyrir ekki neitt. Hann arf ekkert a segja, bara sna sig, virist vera, til ess a sumir veri eins og btlaadendurnir hr gamla daga, sem fllu yfirli vi a eitt a berja augum. Fyrr m n vera adunin, segi g bara.

eir smflokkar og flokksbrot, sem hafa boi fram kosningum slandi, hafa yfirleitt ekki n a skora mark hj kjsendum, a kanddatarnir vru ekki af verri endanum og jekktir einstaklingar jafnvel. var a einn maur sustu ld sem hafi slka persnutfra og -fylgi, a undrum stti, og gat alltaf hala inn atkvi, jafnvel landsvsu, og tluveran mannskap alingiskosningum a.m.k., en a var Hannibal Valdimarsson, fyrrum forseti AS. Hann stofnai marga flokka sustu ld og var yfirleitt kjri vestur fjrum, ar sem hans aalvgi var, en samt var a svo, a hann ni oftast nr a hala inn me sr nokkra ingmenn, tt engum dytti hug, a hann hefi miki upp r krafsinu, frekar en arir, sem buu fram svona sr. Hannibal gat a, sem engum rum virtist kleift a gera, enda minnist g ess, a foreldrar mnir furuu sig stundum mjg essu, en maurinn virtist hafa einhverja slka persnutfra og tgeislun, sem geri etta mgulegt. tt Albert Gumundsson ynni miki og gott starf fyrir litla manninn svokallaa og hefi miki persnufylgi og vissan sjarma, virtist hann ekki n Hannibal a v leytinu til. Engum virist fyrr ea sar hafa tekist etta, fyrr en Degi nna.

Um hva eiga kosningar a snast - menn ea mlefni? g hlt n, a allar kosningar ttu fyrst og sast a snast um mlefni frekar en flki, sem er framboi, en nei, n er Samfylkingin a vinga fram persnubundnar kosningar, ar sem persnur og leikendur eru aalhlutverkinu fyrst og fremst, mlefnin skipta minna mli.

Ekki tala um flugvllinn, rengingu gatna, eignarnm einkala nafni ttingar byggar, balri ea nein svoleiis leiindaml, sem skipta engu mli fyrir borgarba, og eru algert aukaatrii. Tlum heldur um essa islega flottu frambjendur, sem eru listunum, og skipta hundra sinnum meira mli en mlefnin. Tlum um sjarmatrlli hann Dag, sem tvr r Tungunum hefu sagt etta um: Gv, er hann ekki islega kjt p, hann Dagur! Og Elsa Lund hefi eflaust teki undir og sagt: J, hann er svo islega flottur gi, algert rassgat! Kjsum hann.

Nei, kjsendur gir, reyni n a vakna og sna ykkur a mlefnunum sustu dagana fyrir kosningar frekar en persnum og leikendum. Kosningar eiga ekki a snast allar um manneskjurnar, og a einn mann, sem i svo kvarti og kveini undan, a viri ekki balri og vai yfir eignarrtt flks nafni ttingar byggar og anna eim dr a kosningum loknum. Ea skiptir a ykkur virkilega engu mli, fyrr en eftir kosningar egar a hera og allt er um seinan?!

a megi i vita, a a mun enginn hafa sam me ykkur, egar i fari a vla og kvarta yfir v, a ykkur s ekki hlusta og bnaskjlin fr ykkur ekki virt, egar i eru bin a kjsa ennan islega sjarmr yfir ykkur sem nsta borgarstjra! Kosningar eiga ekki a snast um sjarma og persnutfra, heldur mlefni. Reyni a skilja a og vira, og hugsi ykkur betur um, ur en i kjsi Dag og kompan yfir okkur aftur, v a a i vilji endilega hafa essa mgulegu stefnu eirra varandi borgina, er str hpur hr borginni, sem vill ekkert me hana hafa!

Vakni i, sem sofi, ur en a er um seinan!"

Gubjrg Snt hefur arna talsvert til sns mls. Vinsldir Dags B. eru langt um meiri en flokksins hans Samfylkingarinnar. Er einhver nnur skring nnur en s sem Gubjrg nefnir til? Nema s a hinir frambjendurnir su svo hrilegir a Dagur s ht hj eim?

Elvis heitinn hefi auveldlega geta ori borgarstjri Reykjavk. Kannski hann einn hefi geta sigra Dag ?

Eru nokkur nnur kjtp augsn til a kjsa sem toppa hann Dag B. eins og komi er mlum me reykvskum kjsendum ?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Baldinn

Miki eru etta asnaleg skrif hj ykkur bum. a segir miki um flk hvernig a ber sig egar a tapar kosningu ea kappleik. i falli bi prfinu og a illa.

Baldinn, 27.5.2014 kl. 15:10

2 Smmynd: Sigurjon Einarsson

essi pistill inn Halldr Jnsson er sennilega eitthva mesta rugl sem g hef lesi. Enn takk fyrir.

Sigurjon Einarsson, 27.5.2014 kl. 15:24

3 Smmynd: mar Ragnarsson

Fyrirbrigi, sem etta snst um, hefur veri alekkt stjrnmlum fr rfialda og heitir kjrokki. a er alrangt sem haldi er fram a Samfylkingin hafi teflt Degi eitthva srstaklega fram frekar en nnur frambo. S ekki betur en a meira a segja allra sasti bklingurinn eirra tefli fram mlefnum fyrst og fremst. pistlunum ykkar er reynt a tala niur til Dags og kalla hann "dreng",vantar bara a bta vi"drengstaula". etta missir alveg marks. Dagur meira en ratugs reynslu a baki borgarstjrn, hefur gegnt hlutverki borgarstjra og veri oddviti Sf um margra ra skei. Hann er roskaur, hfileikarkurog reyndurstjrnmlamaur besta aldri. Vi erum ekki sammla um sum ml, eins og flugvallarmli, envi berum viringu fyrir skounum hvor annars og a er gott a ekkjaDag. Sf st ekki fyrir v neitt venjulegan htt a teflaDegi fram,- flki hefur sjlft gert a skoanaknnunum ann htt a gefa honum sem persnu meira en tvfalt meira fylgi stl borgarstjra en framboslistinn hans hefur. a eru lklega f dmi um slkt og staess a tala niur til hans og kjsenda er rttara fyrir andstinga hans a lta eigin barm og skoa, hvers vegna enginn annar kemst neitt nlgt honum fylgi.

mar Ragnarsson, 27.5.2014 kl. 17:14

4 Smmynd: Axel Jhann Hallgrmsson

a eru komin 130 "like" essa undarlegu frslu egar etta er rita. Sennilega eru au flestfr stuningsmnnum Dags sem gera sr ljst a frslan er algert vindhgg og lklegri til a aukafylgiDags frekaren hi gagnsta.

Vert er a ska suhafa til hamingju me a.

Axel Jhann Hallgrmsson, 27.5.2014 kl. 21:16

5 Smmynd: Halldr Jnsson

mar , g kannast ekki vi a g tali niur til Dags egar g birti grein Gubjargar Sntar. Hn skrifar sna skoun. Dagur er lklega myndarlegasti frambjandinn me mestan kjrokkann, a er enginn a deila um a. a sem g og arir eru a undrast er hvernig flk tendrast af persnum en ekki mlefnum.Dagur er mti flugvellinum. Hann er me Aalskipulaginu sem er mti flugvellinum. Hann er v andstingur minn eins og allir sem afstu hafa og hvaa flokki sem er.

a eru margir a setja t vihald gatna og hindrun blaumferar. g er blamaur og hjla ekki. g get ekki fylgt slkri stefnu.

Sjlfstisflokkurinn talar um bakosningu um framt flugvallarins. Mr finnst a t htt egar landsmenn hafa tala sem eiga vlllinn san Bretar afhentu lafi Thors hann 1947 heilu lagi. Bogaryfirvld eiga ekkert me a kroppa hann.

g hef aldrei fengi svona mrg like frslu hj mr. g tek a n frekar sem samhug til Gubjargar Sntar ar sem hn skrifar meginmli en g feitletra aeins.

g s ekki stu til a svara Bldnum n Sigurjni.

Halldr Jnsson, 27.5.2014 kl. 22:22

6 Smmynd: Halldr Jnsson

J og mar, fkkst n reianlega mrg atkvi plitskt vegna annarra hluta en mlstainn, hefur ennan kjrokka sem jarstmegir hafa. ert lklega einn af fum sem gti sigra laf Ragnar Forsetakosnngum r vi a Elvis er ekki fanlegur. Kannski a Bubbi og Bjggi gtu komist a lka. Og svo auvita Dagur B. og Jn Gnarr.

Mli er a slendingar eru mjg fljtir a hefja venjulegt flk anna veldi einhverri hrifningarvmu og draga svo allar lyktanir um framt Slands tfr v.

Halldr Jnsson, 27.5.2014 kl. 22:28

7 Smmynd: Gumundur Jnsson

a er s stri munur Elvis og Degi B a Elvis var hfileigarkur einstaklingur og hafi sitt karma t a. Dagur hefur eftir v sem g kemst nst ekkert fram a fra nema kjrokkan.

a er algerlega me lkindum a maur eins og Dagur sem g hef aldrei heyr segja neit anna en eitthva samhengislaust raus sem augljsleg er bein til eira sem ekki skilja mlefnin sem um er rtt efnislega, s lklegur borgarstjri Reykjavk. Srstaklega egar horft er til essa Dasgur er eins lagt fr Jni G og hgt er a hugsa sr.

Gumundur Jnsson, 28.5.2014 kl. 08:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (8.5.): 26
  • Sl. slarhring: 1095
  • Sl. viku: 5816
  • Fr upphafi: 3188168

Anna

  • Innlit dag: 24
  • Innlit sl. viku: 4930
  • Gestir dag: 24
  • IP-tlur dag: 24

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband