29.5.2014 | 23:41
Loksins kom heimastjórnin aftur
á ÍNN. Mađur hefur sannarlega saknađ hennar ţegar endalausir matreiđsluţćttir dynja yfir og allskyns umrćđur um ţađ sem minna máli skiptir en velferđ ţjóđarinnar.
Nú kom heimastjórnin aftur hjá Ingva Hrafni og lét kjósendur hafa ţađ óţvegiđ. Sjálfstćđismenn í Reykjavík höfđu áđur fengiđ á kassann í leiđara Morgunblađsins á mánudaginn var, ţar sem bent var á ađ menn gćtu ekki unniđ upp áralanga slappa frammistöđu umrćđustjórnmála kortéri fyrir kosningar. Sú virđist líka ćtla ađ verđa raunin á. Flokkurinn hefđi brugđist í baráttunni sagđi í leiđaranum. Sjálfstćđisflokkurinn í Reykjavík vćri međ slćma stöđu sem afleiđingu 20 ára tímabils hnignunar vegna skipulagđs lóđaskorts allt frá dögum tilkomu R-listans og valdatíma vinstri manna og skorts á framtíđarsýn ţeirra.
Sjálfstćđisflokkurinn hefđi ekki stađiđ sig í andstöđunni heldur jafnvel tekiđ ţátt í vegferđinni. Unga fólkiđ hefđi ţví yfirgefiđ Borgina og sest ađ í nágrannabyggđum ţar sem byggingakranar gnćfa viđ loft.
Síđan kom besti flokkurinn og mesti tapari Samfylkingin náđi völdunum í skjóli besta sem vissi ekki sitt rjúkandi ráđ og var ađallega á höttunum eftir vel borgađri innivinnu eins og Gnarrinn orđađi ţađ. En ţá herti myndarlega á hnignun Reykjavíkurborgar sem allstađar blasir nú viđ. En hverskyns skringilegheit, svo sem fuglahús í stađ samgöngubóta, bćttust svo viđ međ ástum ţessara skringilegu og óvćntu bólfélaga á síđasta kjörtímabili.
Jón Kristinn fór skilmerkilega og snarpt yfir ţá eyđileggingu sem ţetta síđasta samstarf hefur valdiđ í Reykjavík.Hvernig eyđistefnan í samgöngumálum, flugvallarmálum og atvinnumálum hefur unniđ óbćtanlegt tjón. Guđlaugur Ţór rakti hvernig skólamálin hefđu veriđ grátt leikin af ţessu fólki ţar sem enginn endir er sýnilegur.
Er ekki mögulegt ađ ţráseta margra fulltrúa í Borgarstjórn, ţar sem er greitt ţingfararkauo fyrir viđveruna, hafi leitt til makinda og verkleysis svipađra og sumum finnst vera áberandi á Alţingi? En ţar sem verr er borgađ í nágrannabyggđunum er eins og ađ hugsjónakrafturinn sé meiri og unniđ af meira kappi og metnađi. En svo má auđvitađ segja ađ menn verđi ađ fá bćttan tímann sinn sem ţeir leggja í ţágu samborgaranna. En varla er rétt ađ stefna ađ ţví ađ slík opinber störf séu betur launuđ en önnur á markađi.
Skiljanlega hanga latir og úreltir menn í sveitarstjórnum, sem fá ekki betur borgađa vinnu annarstađar lengur. Eftir ţví sem kaupiđ er betra ţví lengur hanga ţeir og ađrir komast ekki ađ. Enda sagđi vís formađur í Garđabć eitt sinn viđ mig ađ hámarkstími í sveitarstjórn ćtti ađ vera 8 ár. Ţá vćru menn búnir ađ sýna allt sem ţeir ćttu til og eftir ţađ myndi ekkert koma frá ţeim sem gagn vćri í. Ţađ er kannski ţess vegna sem Bandaríkjaforsetar hafa ekki mikiđ kaup og mega ađeins vera í 8 ár.
Stjórnmál eru barátta og hugsjónir en ekki kjarabarátta eđa lifibrauđsleit. Ţađ mega menn spá í svona međ öđru. Menn verđa ađ hafa köllun og kraft eins og víst ólaunuđ heimastjórnin sýnir í snerpu viđrćđnanna á ÍNN í kvöld. Takk fyrir mig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.5.2014 kl. 00:01 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 0
- Sl. sólarhring: 84
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.