6.6.2014 | 21:35
Aðlögun innflytjenda
að íslenskum siðum og venjum er mismunandi. Við þekkjum mörg dæmi um innflytjendur sem eru orðnir algerir Íslendingar. Við sjáum hinsvegar dæmi þar sem þeira aðlagast okkur ekki og geta það hreinlega ekki vegna múslímatrúar sinnar.
Nú er múslímatrú flóknari en margir halda. Hún skiptist í margar undirdeildir sem sitja helst ekki á sárshöfði hver við aðra. Veit einhver hvort það eru sjítar eða súnnítar eða einhverjir aðrir sem eru í Ými? Veit einhver hvor þessara trúardeilda á að fá lóðina frá Degi á Miklubrautinni? Og fái sú hlutskarpari, hvað verður með hinar?
Hvorri deildinni tilheyrir séra Salman Tamini sem maður les um að vilji láta sjaríalög gilda um þjófa(handarhögg?), telur sig frekar eiga að fara með forræði dætra systur sinnar en hún sjálf og vill ekki taka í hönd kvenmanns, alveg sama þó að sú hönd sé hönd biskupsins yfir Íslandi? Og hvaða augum lítur hann á pakistanskar og súdanskar refsingar við lauslæti kvenna? Það er eins og enginn vilji vita hvað hann hugsar um slík mál. Hann krefst hinsvegar réttinda fyrir sig og sína umfram aðra.
Salamn þessi Tamini hefur verið hér frá 16 ára aldri. Okkur er sagt að innflytjendur aðlagist Íslendingum fljótt og vel. Enginn eigi að hafa efasemdir um það og þessvegna eigum við að opna allar gáttir fyrir þeim sem vilja koma hingað.
Ef að Salman þessi hefur aðlagast okkur á þennan hátt sem um ræðir og getur ekki betur vegna Kóransins , verðum við Íslendingar ekki að aðlagast Salman?
Getum við verið að lifa andstætt Kóraninum þar sem við stuðum þá þessa nýbúa. Við erum búnir að strika út svínakjöt í skólum af tillitssemi við múslíma og Gyðinga. Við erum hætt að leyfa Gídeon félaginu að gefa biflíur í skólana af sömu tillitssemi.
Við erum tilbúnir að samþykkja búrkur og slæður fyrir þetta fólk. Erum við ekki tilbúnir að kenna börnum þessa fólks á arabisku eða jiddísku í grunnskólanum?
Hvað erum við ekki reiðubúnir að gera til að þóknast þessu fólki með þessar sérþarfir sem við verðum að skilja að séu vegna Kóransins eða annarra helgirita, sem við verðurm að sýna virðingu hvað sem okkar venjum líður? Annars gætu þeir kannski orðið vondir og lúskrað okkur til hlýðni við sig?
Ekki megum við biðja þá um að fara því þá erum við rasistar sem sumum þykir ekki fínt. En samt eru þeir hugsanlega líka til sem eru stoltir af þeirri nafnbót þar sem þeir eru þjóðernissinnar?
Ef innlytjendur geta ekki aðlagast okkur þannig að við getum haft einn sið og ein lög í þessu landi eins og Ljósvetningagoðinn taldi árið 1000 að yrði að vera í landinu ættu menn að halda bæði lögin og friðinn, hvernig eigum við þá að aðlaga okkur sem best til að halda friðinn við þá aðkomnu?
Þorgeir Ljósvetningagoði sá nauðsyn þess að leyfa mönnum að blóta á laun. Dugar það ekki lengur til aðlögunar framandi trúfólks?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:42 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Báðir þessir hópar eru sunniar.
Þorgeir goði var vitur maður, foringi heiðinna manna og langflestra Íslendinga.
Engum var það frekar að þakka að Íslendingar fengu að halda sinni stjórnskipan í 263 ár. Hann leysti íslenska gísla úr haldi, forðaði viðskiptabanni (embargo) og yfirvofandi innrás. Síðast en ekki síst fengu Íslendingar að blóta á laun, enda yrði ekki vitnum við komið. Þetta þýddi að Íslendingar gátu iðkað trú sína svo lengi sem útlendir menn og erindrekar þeirra sáu ekki til í um 250 ár.
Sigurður Þórðarson, 7.6.2014 kl. 10:46
Það er skemmtilegt þegar þú rifjar upp hvílíka stjórnvisku Þorgeir sýndi við þetta tækifæri. Þetta var geopolitískt viðfangsefni öðrum þræði sem hann leysti svo snilldarlega á Þingvelli árið 1000. Þetta leiddi svo beint til eignasöfnunar kirkjunnar sem hún nýtur enn arðsins af. Engin önnur trúfélög á Íslandi geta notið sömu réttinda og þjóðkirkjan sem hefur algera sérstöðu.
Halldór Jónsson, 9.6.2014 kl. 10:34
Fram til ársins 1056 voru Íslendingar rétttrúnaðarkristnir en það ár urðu þeir kaþólskir. Árið 1555 urðu Íslendingar mótmælendur og danski kóngurinn eignaðist allar kirkjujarðir. Fyrsta jarðeign þjóðkirkjunnar var Skálholt sem alþingi gaf henni. Áður hafði Jesú Kristi verið gefnar nokkrar jarðir (Kristnisjóður).
Sigurður Þórðarson, 10.6.2014 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.